Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 25. ágúst 1983 VÍKUR-fréttir Komið við í Suðurnesja- básnum á Iðnsýningunni 1983, og kynnist framleiðslu okkar. glugga- og hurðaverksmiðja NJAHOVlK - SlMI 1601 IPd Handbolta- æfingar eru nú hafnar hjá ÍBK og eru í íþróttahús- inu viö Sunnubraut. Verða tímar sem hér segir: Þrlöjudaga og flmmtudaga: kl. 17,20 kl. 18,10 kl. 19,00 kl. 19,50 kl. 20,40 kl. 21,45 5. fl. karla 3. fl. kvenna 4. fl. karla 3. fl. karla 2. og mfl. kvenna 2. og mfl. karla Handknattleiksdeild ÍBK Hellur í stéttir og verandir Steinar í veggi og blómaker. HELLUSTEYPAN Þórkötlustööum, Grindavík, sími 8577 Viðskiptavinir ath. Opna á morgun, föstudaginn 26. ágúst, hársnyrtistofu að Hátúni 13. Hrafnhildur Njálsdóttir, hárskeri „Maöur verður bara að bjóða veðrinu byrginn" Ólöf Björnsdóttir og Sturlaugur Ólafsson fengu viðurkenningu fyrir garð sinn að Drangavöllum 6 Hvernig er að stunda garörækt þegar veOriö er eins og þaö hefur veriö hér i sumar? „Maður veröur bara að bjóða veðrinu birginn. Það er ekki hægt aö missa áhug- ann útafveöri.þaömáalltaf búast við slæmum sumrum eins og raunin hefur orðið á í sumar." Fer ekki mikill tími i aö sinna svona stórum garöi eins og hér, ef vel á aö vera? „Vissulega tekur þetta mikinn tíma og sérstaklega þegar veriö er að koma þessu upp, en garöurinn hjá okkurerekki nema4ára. En ég hef mjög gaman að þessu, öðruvísi væri ég ekki í þessu. Við höfum verið 3000 eintök af VÍKUR-fréttum hverfa vlkulega .... meö blómasölu á hverju ári ásamt hjónunum í næsta húsi, sem eru miklir kunn- ingjar okkar, og vissulega tengist þetta því og áhug- inn á þessu öllu saman. Samt sem áður held ég að fólk almennt haldi aö þetta sé svo umfangsmikið að ekki sé standandi í svona löguðu, en það verður aö hafa áhuga á þessu þó svo að sjálfsögöu geti allir haft snyrtilegt í kringum sig án þess að hafa blóm og tré í garðinum." Er Keflavík snyrtilegur bær? „Já, ég mundi segja það. Þó verð ég að segja að nýrri hverfin eru flest mjög snyrti- leg. Fólk er fariö að gefa þessu meiri gaum en áður og almennt er meiri áhugi meöal þess að hafa snyrti- legt hjásérenáðurfyrr. Það er allt annað að sjá bæinn í dag heldur en fyrir 20 árum þegar ég kom hér fyrst," sagöi Ólöf Björnsdóttir að lokum. - pket. Ólöl er hér i garöi sinum - meö hanskana á sér aö sjálfsögöu. Skipulagsbreytingar í Sorpeyðingarstöðinni Stjórn Sorpeyðingar- stöðvar Suöurnesja hefur ráðið Jón E. Unndórsson Sáu ekki ástæðu til að synja Eins og fram kom i síð- asta blaöi hefur fógeti gefiö Tómasi A. Tómassyni starfs leyfi til reksturs leiktækja- salarins að Hafnargötu 54, en þá haföi bæjarráö Kefla- vlkurekki tekið máliðtil um- fjöllunar. Nú hefur þaö hins vegar oröið, og sá ráöið ekki á- stæðu til að synja umbeönu leyfi, en bendir á að til stendur aö setja reglur um starfrækslu leiktækjasala og setur það skilyröi að reksturinn veröi háður þeim reglum sem þar munu gilda. eP). P-*®, Missið ekki af ^Ýw^frábæru tækifæri Við bjóðum 30% AFSLÁTT aí allri gjafavöru, og 20% AFSLÁTT af allri Sanríó-vöru og allri Monsu-vöru fimmtu dag, föstudag og laugardag. Komið og gerið góð kaup. NEPAL Hafnargötu 26 - Keflavfk - Sfmi 3943 sem tæknilegan ráöunaut stöðvarinnar í hlutastarf, en jafnframt starfi þessu mun hann starfa sem lönþróun- arfulltrúi Suðurnesja. Er ráðning þessi einn þáttur í skipulagsbreytingum sem veriö er aö gera til bóta varöandi rekstur stöövar- innar. Aðrar breytingar verða í formi nýs vaktafyrirkomu- lags, lenginu brennslutíma, þ.e. brennt veröur til kl. 23 í stað 21. Þá eru aðrar tækni- legar breytingar í farvatn- inu. Stefna þær allar af meiri hagkvæmni í rekstri og betri nýtingu, að sögn Eiríks Alexanderssonar, framkvæmdastjóra stöðv- arinnar. - epj. . . . og fara þvi Inn á hvert helmill á Suðumetjum. Misjafnar móttökur á fasteignasölum Nýlega ákváðum við hjónina að flytjast búferlum til Keflavíkur. Bæöi var þaö út af atvinnumöguleikum o.fl. Eins og gengur fengum við misgóöarviötökur. Loks komum viö til Eignamiölun- ar Suðurnesja, en Hannes heitir forstöðumaöurinn. Þar fengum við frábærar móttökur, allt var gert til aö leysa okkar vanda. Vil ég skila kæru þakklæti til þeirra. Smáauglýsingar fbúð tll leigu 4ra herb. íbúð tii leigu í Keflavík. Uppl. ísíma2947 á kvöldin. fbúö til leigu 3ja herb. íbúð ítvíbýlishúsi í Keflavík frá 1. sept. Uppi. í síma 2640. fbúð tll leigu 3ja herb. með þvottahúsi og búri við Hjallaveg. Laus 1. sept. Tilboö óskast send fyrir 30. ágúst til Víkur- frétta, merkt „(búð, Njarð- vík“. fbúð til lelgu 3ja herb., í góðu ástandi. Leigutími 1 ár, fyrirfram- greiðsla æskileg sem mest. Uppl. í símum 2965 - 1737 og 3236 eftir kl. 18. Til lelgu I Sandgerði 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 6004. Húsnœði óskast Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 3863. íbúð Keflavik Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík sem fyrst. Uppl. í síma 1324. Sófasett til sðlu 2ja sæta + 3ja sæta og stóll. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 2919. Hljómtœki til sölu Sansui G 901 útvarpsmagn- ari 2x160 Rms vött. Sony TC-k 81 segulband, Technics SL 10 plötuspil- ari, Bose 901 Ceries IV há- talarar. Uppl. í síma 3002. Aðkomumaður

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.