Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 25.08.1983, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 25. ágúst 1984 11 Nýr sjúkrabíll strax úr leik Fyrir nokkrum vikum I6kk Keflavikurdeild RauAa krotsina nýjan sjukrabil af Citroen-gerfi. en sl. vetur fékk deildin einnig nýjan bii Hafa béðir þessir bilar veriö afhentir Heilsugæslu- stófimni til afnota. Astæfian fyrir þvi afi tveir bilar hafa verifi teknir I er Þá er sá nýrri ódýrari i rekstri. En vonandi er fall farar- heill, þvf i tyrstu sjúkraferfi Citroen-bflsins festist hann I gfr og hefur þvf verifi ónot- hæfur um tfma. eöa á meöan viögerfi fer fram. Taliö er afi h6r só um verk- smifijugalla aöræöa. Ervifi- Hin hagsýna húsmóðir Fyrstu vonbrigöin með nýju ríkisstjórnina vor: Of mikil kaupskerðing, of löng binding, gengifelling og að prósentuhækka öll laun einn ganginnenn, nákvæm- lega eins og gert hefur verið undanfarin ár. Hefði nú ekki verið nær að hækka öll laun um sömu krónutölu svona einu sinni, til þess aö sýna samstöðu meö lægst launaöa fólkinu, á borði en ekki aðeins í orði? öll veröum við jú að kaupa vörurnar og þjónust- una á sama verði, ekki satt? HIN HAGSÝNA HÚSMÓÐIR Nú er tíðrætt um hina hagsýnu húsmóöur, eins og þetta sé eitthvert nýtt fyrir- bæri. Nei, aldeilis ekki. Hún hefur verið til svo lengi sem Island hefur verið í byggð. Hún hefur alltaf verið barn sfns tíma, unnið mat og klæði fyrir fólkið sitt úr þeim hráefnum, sem fyrir hendi voru á hverjum tíma, og oft á tíöum þurft að sýna ótrúlega hagsýni og hyggju vit til þess að fjölskyldan hefði í sig og á. Nú á tímum vinna hús- mæöur mikið utan heimilis og afla tekna. En hvort sem konan vinnur heima eða úti og heima, ereittvíst, aðhún verður alltaf að vera hin hagsýna húsmóöir, því í mörg horn er að líta í nú- tíma þjóðfélagi og ekki má eyða meiru en aflaö er eða leggja í meiri kostnaö en hægt er að ráöa við með góðu móti. STJÓRNVÖLD Já, stjórnvöld gætu margt lært af hinni hagsýnu hús- móöur, t.d. að taka ekki of mikið af lánum. Við vitum að þau eru nauðsynleg til stórframkvæmda, t.d. ívirkj anir, stóriðnaö hafnargerð- ir o.fl., því þar erum við að vinna fyrir framtíöina. En þessar sífelldu lántök- ur um allar jarðir, frá Banda- ríkjunum til Japan, eru óhóflegri en viö nokkurn tíma fáum ráðiö við, - og nú er svo komið, aö viö íslend- ingar erum settir á bekk með Portúgölum og Tyrkj- um sem vanþróuðustu þjóð ir Evrópu í peningamálum. íslendingar hafa löngum talið sig meö gáfuöustu þjóðum heims, en verða nú að viöurkenna aö hafa ekki nægjanlegt fjármálavit til þess aö stjórna landinu. GENGISFELLINGAR Verðbólguskriöan sem fallið hef ur yfir okkur á und- anförnum árum, er ekkl aö kenna háum launum vinn- andi fólks, enda með mun lægra kaup en gerist meðal nágrannaþjóðanna, heldur rangri stefnu í fjár- og efna- hagsmálum. Gengisfelling- ar aftur og aftur, - á eftir kjarasamningum, -eftirvfsi- töluhækkun launa, - jafnvel á þriggja mánaða fresti, - og látið síga á milli, til þess aö almenningur átti sig ekki eins á ósköpunum. Sem dæmi, að á síöustu tólf mánuöum - elnu ári - hefur krónan okkar falliö um meira en 100% miðað við dollar. Ef þessu hörmungar- ástandi linnir ekki, er eina ráðið að taka hér upp sterk- an erlendan gjaldmiðil, sem forráðamenn þjóðarinnar geta ekki fellt og gert að engu. Lifið heil. Erna Gunnarsdóttir Þvottaefniö sem þvær. Bókavörður Staða bókavarðar (hálf staða) við skóla- bókasafn og bókasafn Gerðahreppser laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun í bókasafnsfræðum eða starfsreynslu úr bókasafni. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri, Ellert Eiríksson, í síma 7108 eða 7150. Sveitarstjóri AÐALFUNDUR Sjóefnavinnslunnar hf. verður haldinn í Glóðinni, Hafnargötu 62, Keflavík, efri hæð, þann 10. september 1983 kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga um aukningu hlutafjár 3. önnur mál SJÓEFNAVINNSLAN HF. Komið við í Suðurnesja- básnum á Iðnsýningunni í Laugardals- höll og kynnist framleiðslu fyrirtækjanna er þar sýna. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum Námskeið í meðferð skotvopna verður haldið á Lög- reglustöðinni í Keflavík, mánudaginn 29. ágúst 1983 kl. 19. Væntanlegir umsækjendur um skotvopna- leyfi eru beðnir að snúa sér til skrifstofu bæjarfógetans í Keflavík með umsóknir sínar. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarövík, Grindavik og Gullbringusýslu SAMBAND SVEITARFÉLAGA A SUÐURNESJUM PÚSTÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG UNDIRSETNINGAR Eigum til á lager pústkerfi undir flestar gerðir bifreiða. Smíðum einnig einföfd og tvöföld pústkerfi undir allar amerískar bifreiðir. Fljót og góð þjónusta. PÚSTÞJÓNUSTAN Fitjabraut 2 - Njarðvík - Sími 1227 Tilboð óskast í brottflutning húsa Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tilboð- um í niðurrif og/eða brottflutning húsanna Suðurgata 26 og Tjarnargötu 16. Nánari upplýsingar veitir byggingafulltrúi. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 1. sept. n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík Hafnargötu 12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.