Fréttablaðið - 14.12.2016, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 14.12.2016, Blaðsíða 26
Árlegir jólatónleikar stórsveitar- innar Samúel Jón Samúelsson Big Band verða á Kexi Hosteli á morg- un, fimmtudag. Tónleikarnir, sem bera nafnið Have a Funky KEX- Mas, eru nú haldnir annað árið í röð en tónleikarnir í fyrra þóttu heppnast einstaklega vel enda var stemningin þá frábær að sögn Samúels, leiðtoga sveitarinnar. Eins og nafn tónleikanna gefur til kynna verða flutt jóla- lög í fönkstíl en inn á milli munu læðast nokkur laga sveitarinn- ar. „Fönkið og jólin passa svo vel saman, eins og flís af feitum sauð við rass. Annars erum við ekkert að taka okkur of alvarlega held- ur ætlum fyrst og fremst að bjóða upp á skemmtilega kvöldstund á Kexi Hosteli. Á efnisskrá kvölds- ins verða fyrst og fremst jólalög en hugsanlega slæðist eitthvað úr okkar eigin ranni með. En aðallega verður þetta létt og afslappað hjá sveitinni.“ Gömul huGmynd Gestir geta búist við miklu fjöri enda er stórsveitin skipuð flestum af færustu og fjörugustu tónlistar- mönnum landsins sem spila tónlist sem þeir skilgreina sem blöndu af frumlegri frumsaminni fönktón- list undir áhrifum frá nígerísku afróbíti, eþíópískum djassi, bras- ilískum sambatöktum, bandarísku fönki og stórsveitardjassi í bland við íslenska þrjósku eyjarskeggja. „Þetta verður svo sannarlega ekki hefðbundin jólasíbylja sem allir eru fyrir löngu komnir með upp í kok af, líkt og hljómar í verslun- armiðstöðvum og á topp-20 list- um í útvarpinu. Við erum að leika okkur með jólaformatið og gerum að okkar.“ Þótt fyrstu jólatónleikar sveit- arinnar hafi verð haldnir á síð- asta ári hefur Samúel lengi geng- ið með hugmyndina í maganum. „Árið 2003 gerði ég mixtape sem hét Funky Christmas Party og gaf vinum og vandamönnum í jóla- gjöf. Árið 2013 gerði ég svo út- gáfu nr. 2 og í fyrra kýldi ég svo á að setja þetta upp sem tónleika á Kexi Hosteli. Auk tónleikanna hef ég einnig sett upp nokkur óform- leg dj-kvöld með sama sniði og hef í hyggju að þróa þessa hugmynd á komandi árum sem lifandi viðburð með dj-um og góðum gestum.“ nýtt efni væntanleGt Og talandi um góða gesti. Á tón- leikunum í fyrra komu góðir gest- ir fram með stórsveitinni og tóku nokkur lög. „Við munum einnig bjóða upp á leynigesti á tónleikun- um á fimmtudaginn. Hverjir það verða verður bara að koma í ljós. Sjón er sögu ríkari og heyrn jafn- vel betri.“ Samúel Jón Samúelsson Big Band hefur gefið út fjórar hljóm- plötur,Legoland árið 2000, Fnyk árið 2007, Helvítis Fokking Funk árið 2010 og 4 hliðar sem kom út árið 2012. „Ég er um þessar mund- ir að semja efni fyrir nýja plötu sem hefur verið að gerjast síðan 4 hliðar kom út. Hún kemur vonandi út árið 2017 og þá munum við láta í okkur heyra.“ Tónleikarnir verða á Kexi Hosteli á morgun, fimmtudag, og hefjast kl. 21. Ókeypis er inn á tón- leikana. Nánari upplýsingar má finna á Facebook (Kex Hostel og Samúel Jón Samúelsson Big Band). Þetta verður svo sannarlega ekki hefðbundin jólasíbylja sem allir eru fyrir löngu komnir með upp í kok af, líkt og hljómar í verslunarmiðstöðvum og á topp-20 listum í útvarpinu. Samúel Jón Samúelsson fólk er kynninGarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 starri freyr jónsson starri@365.is stórsveitin samúel jón samúelsson big band heldur uppi jólafjörinu á Kexi Hosteli á morgun. mynd/sPessi samúel í góðri sveiflu á síðustu Have a funky KeXmas tónleikum. mynd/sPessi fönkið oG jólin passa vel saman Jólatónleikarnir Have a Funky KEXMas verða á Kexi Hosteli á morgun, fimmtudag. Þar mun stórsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band leika jólalög í fönkstíl og ekki er meiningin að taka sig of alvarlega. Skatan er komin á Sjávarbarinn! Erum byrjuð að framreiða ilmandi skötu með öllu tilheyrandi. Alla daga fram að jólum. Afsláttur fyrir hópa. Pantanir í síma 517 3131 og 696 5900. Sjávarbarinn – Grandagarði 9 – sjavarbarinn.is Skötuveisla 3.600 kr. fyrir tvo til og með 16.des. Klipptu flipann út og taktu með þér. 2 FYRIR 1 Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar 8. Jónsbók . Már Jónss on tók sama n (2004). 9. Fortíðardra umar (2004 ). 10. Guðs d ýrð og sáln anna velfer ð. Már Jónsso n tók saman (2005). 11. Sjálfssögur (2005). 12. Í nafni heilagrar g uðdómsins þrenninga r. (2006). 13. Eftir sk yldu míns embættis. Már Jónsso n og Gunnar Örn Hanne sson tóku sa man (2008). 14. Ástin á tím um ömmu og afa (200 9). 15. Dagbók Elku. Hilm a Gunnarsd óttir og 16. Sagan af G uðrúnu Ketilsdóttu r 17. undur alhe imsins 18. Sterbús ins fémuni r framtöldu st þessir. 19. - Fátækt og fúlga Bækur í söm u ritröð: 1. Bræður a f Ströndum . 2. Kraftbirt ingarhljóm ur Guðdóm sins. 3. Elskuleg a móðir mí n, systir, br óðir, faðir og sonur. 4. Orð af e ldi. Erna Sv errisdóttir tó k saman (2000). 5. Burt – o g meir en b æjarleið. - 6. Til merk is mitt nafn . Már Jónsso n tók saman (2002). 7. Landsin s útvöldu s ynir. Bragi Þ orgrímur Framhald á a ftara innábro ti: Guðrún Ing ólfsdóttir er doktor (Ph.D .) í íslensk- um bókmenn tum frá Hásk óla Íslands. D oktorsrit- gerð hennar, Í hverri bók er mannsand i, kom út í ritröðinni St udia Islandic a (62) árið 2 011. Guðrún hefur haldið fyrirlestra og birt greinar um íslenskar bókmenntir fyrri alda, ein kum miðaldi r og 18. öld. Undanfarin á r hefur hún v erið sjálfstætt starfandi fræðimaður m eð aðsetur á Stofnun Árn a Magnús- sonar í íslens kum fræðum . S ý n i s b ó k í s l e n s k r a r a l þ ý ð u m e n n i n g a r S ý n i s b ó k í s l e n s k r a r a l þ ý ð u m e n n i n g a r 19 S ý n i s b ó k í s l e n s k r a r a l þ ý ð u m e n n i n g a r www.ha skolautg afan.hi. is U 2 0 1 6 2 2 20 S ý n i s b ó k í s l e n s k r a r a l þ ý ð u m e n n i n g a r Guðrún In gólfsdótt ir á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar 20 S ý n i s b ó k í s l e n s k r a r a l þ ý ð u m e n n i n g a r Á hve rju lig gja e kki vo rar göfu gu kellíng ar [Bókmenni ng íslenskra kvenna fr á miðöldum fram á 18 .öld] Á kápu eru teikningar úr JS 395 8v o sem var ðveitt er í handri tasafni á Landsbó kasafni Í slands – Háskólabó kasafni 20 S ý n i s b ó k í s l e n s k r a r a l þ ý ð u m e n n i n g a r Bókin fja llar um s ambúð ísl enskra kvenna og bóka frá miðöldum fram til 1730. Lít ið sem ek kert er v arðveitt af prentb ókum úr e igu kvenn a frá þessum tí ma en all mörg hand rit. Sýnt er h vernig ha ndrit kve nna nýtt- ust í hön dum þeirr a en auk þess er víða leit að fanga í prentuð um heim- ildum og handritum um skrif tarfærni kvenna. F yrsti kaf linn er n ákvæm rannsókn á handrit i úr eigu konu til að ko mast að þ ví hvað þ að segir um heimsm ynd henna r, sjálfs mynd og menningar legan bak grunn. H Á S K Ó L A Ú T G Á F A N haskolautgafan.hi.is – hu@hi.is – s. 525 4003 kaffi RÚBLAN Laugavegi 18 upp í bókabúð Máls og menningar MIÐVIKUDAGA KL. 19:50 1 4 . d e s e m b e r 2 0 1 6 m I Ð V I K U d A G U r2 F ó l K ∙ K y n n I n G A r b l A Ð ∙ X X X X X X X X ∙ K y n n I n G A r b l A Ð V I Ð b U r Ð I r 1 4 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 9 -3 3 1 4 1 B A 9 -3 1 D 8 1 B A 9 -3 0 9 C 1 B A 9 -2 F 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.