Fréttablaðið - 14.12.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.12.2016, Blaðsíða 44
Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is 14. desember 2016 Tónlist Hvað? Hádegistónleikar Hvenær? 12.10 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Andri Björn Róbertsson bassbarítón og Ruth Jenkins-Róbertsson sópran flytja ljóð og aríur ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara. Miðaverð 2.000 krónur, 1.000 krónur fyrir námsfólk og eldri borgara. Hvað? Ein stjarna hljóð á himni skín Hvenær? 20.00 Hvar? Hallgrímskirkja „Ein stjarna hljóð á himni skín“ er yfirskrift jólatónleika Stúlknakórs Reykjavíkur, Aurora, Cantabile og Vox feminae. Þarna koma fram um 200 stúlkur og konur á öllum aldri. Á tónleikunum gefst áheyrendum kostur á að upplifa fallega jóla- stemmingu í hinum einstaka hljómi og notalegu umhverfi Hallgríms- kirkju. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og verða þar meðal annars flutt verk eftir Hildigunni Rúnars- dóttur, Huga Guðmundsson og Ole Geilo, í bland við þekkt jólalög sem allir elska. Að þessu sinni njóta kór- arnir liðsinnis frábærra listamanna, þeirra Þóru Einarsdóttur sópran- söngkonu, Guðnýjar Einarsdóttur organista, Arngunnar Árnadóttur klarinettuleikara og Matthíasar Stefánssonar fiðluleikara. Listrænn stjórnandi er Margrét J. Pálmadóttir. Miðaverð við innganginn er 5.000 krónur. Hvað? Jólatónleikar Margrétar Eirar Hvenær? 20.00 Hvar? Guðríðarkirkja Falleg aðventustemning verður í fyrirrúmi á einstaklega hugljúfum tónleikum þar sem Margrét syngur sín uppáhaldsjólalög. Með Mar- gréti koma fram á hverjum stað listamenn úr heimabyggð, kórar og svo er aldrei að vita nema óvæntir gestir líti inn. Miðaverð 3.500-4.500 krónur. Hvað? Jólatónleikar – Karitas Harpa og Kolbrún Lilja Hvenær? 20.30 Hvar? Villingaholtskirkja Söngkonurnar Karitas Harpa og Kolbrún Lilja munu fara um allt Suðurland á aðventunni og halda notalega tónleika fyrir alla fjöl- skylduna. Þær eru báðar mikil jóla- börn og vilja veita öllum tækifæri á að upplifa hátíðarstemmingu. Á efnisskránni eru jólalög úr öllum áttum sem vekja sannarlega hinn rétta jólaanda í brjósti gesta. Með þeim verður undirleikarinn Heimir Eyvindarson. Hvað? Jólakósístund með Söru Blandon í sundlauginni Hvenær? 20.00 Hvar? Íþróttamiðstöðin í Þorláks- höfn Sara Blandon sér um ljúfa tóna og kertaljós í sundlauginni í Þor- lákshöfn í kvöld. Sigurdís Sandra Tryggvadóttir sér um undirleik. Frítt inn. Hvað? Jólastund í Laugarnesi Hvenær? 20.30 Hvar? Laugarneskirkja Harpa Þorvalds söngkona og píanóleikari mun, ásamt Kristni Svavarssyni saxófónleikara, töfra fram fallega jólatóna í Laugarnes- kirkju. Miðaverð 2.000 krónur. Hvað? Jólastund á Selfossi Hvenær? 20.00 Hvar? Selfosskirkja Jólatónleikar með Karlakór Sel- foss og Söngkvartettinum Rúdolf. Aðgangur ókeypis. Viðburðir Hvað? SVEF tríó – Verkefnastjórinn Hvenær? 11.30 Hvar? Nauthóll, Nauthólsvegi SVEF tríó er fyrirlestraröð á vegum Samtaka vefiðnaðarins sem miðar að því að taka kjarnastarf vefmála fyrir með skipulögðum hætti þar sem fagfólk í vefiðnaðinum kemur saman og miðlar af þekkingu sinni og reynslu. Þessi síðasti fundur af þremur mun fjalla um verkefna- stjórann og verkefni hans. Hvað? DIY Xmas Postcards & Present Wrapping Hvenær? 16.30 Hvar? Loft, Bankastræti Námskeið þar sem fólk lærir að búa til umhverfisvæn jólakort og gjafapappír. Frítt. Hvað? DIY námskeið 3 – Snyrtivörur, krem og maskar Hvenær? 18.30 Hvar? Gló, Fákafeni Eva Dögg og Anna Sóley eru sjálfkrýndar DIY-drottningar Íslands. Þær eru búnar að vera að malla og mastera heimagerðar fegurðar- og heimilisremedíur síðan þær áttuðu sig á að heimur versnandi fer og ekkert er betra en góðar stundir með sjálfum sér eða hvor annarri. Í kvöld er það púður, krem, maskar, skrúbbar og almennt aðrar nálganir að snyrti- vörum. Stakt námskeið er á 5.900 krónur. Hvað? Jólabókaupplestur Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Lilja Sigurðardóttir, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Hallgrímur Helgason, Sverrir Norland, Ragnar Jónason og Kött Grá Pjé lesa úr verkum sínum. Kynnir kvöldsins er enginn annar en Kött Grá Pjé. Hvað? Endurnýjun á gagnaflutnings- kerfi fyrir fasteignaupplýsingar Hvenær? 13.30 Hvar? Tæknigarður, Háskóla Íslands Guðni Már Holbergsson flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í tölvunarfræði. Heiti verkefnisins er Endurnýjun á gagnaflutningskerfi fyrir fasteigna- upplýsingar. Hvað? Samkeppnishæfni íslenskra verslana – Morgunverðarfundur FVH Hvenær? 08.30 Hvar? Grand Hótel, Sigtúni Á undanförnum vikum og mánuð- um hafa okkur borist fréttir af slá- andi verðmun og álagningu milli verslana hérlendis og erlendis sem vakið hafa mikla athygli og við- brögð. Breytt umhverfi á smásölu- markaði á Íslandi í kjölfar tolla- lækkana og styrkingar krónunnar kalla á betri kjör til neytenda. En eru þau að skila sér? Hvaða áhrif hafa launaþrýstingur, gengisstyrk- ing/sveiflur og fjölgun ferðamanna á smásölu? Er Ísland að verða dýrara þrátt fyrir allt? Til þess að svara þessum og fleiri spurningum hefur FVH fengið til liðs við sig Þórarin Ævarsson, framkvæmda- stjóra IKEA á Íslandi, en hann mun byrja fundinn á erindi þar sem hann mun tala út frá sinni reynslu hjá IKEA. Að lokinni framsögu Þórarins verða pallborðsumræður þar sem aðilar úr ýmsum áttum bregðast við erindinu og taka á efni fundarins. Hvað? Danceoke Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Karókí, nema fólk dansar með dönsum í tónlistarmyndböndum. Hvað? Ljóðakvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Norðurbakkinn, Hafnarfirði Stórskáldin Þorsteinn frá Hamri, Sigurbjörg Þrastardóttir, Sunna Ross og Kristian Guttesen lesa upp úr bókum sínum. Birgitta Jóns- dóttir verður kynnir á kvöldinu. Hvað? Próflokadagar Hvenær? 12.00 Hvar? Stúdentakjallarinn, Háskóla- torgi Stúdentar sitja að sumbli næstu þrjá daga í tilefni prófloka og af því tilefni verður happy hour- tilboð í Stúdentakjallaranum frá hádegi til kvölds. DJ Fusion Groove spilar alla helstu smellina frá fimm og þetta verður alveg þvílíkt dæmi. Rapparinn og rithöfundurinn Kött Grá Pjé verður meðal þeirra skálda sem lesa upp úr verkum sínum í Bíói Paradís í kvöld en hann mun auk þess vera kynnir kvöldins. FRéttaBlaðið/SteFán HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Grimmd 17:45 Innsæi 18:00 Absolutely Fabulous: the movie 20:00 Slack Bay 20:00 Eiðurinn ENG SUB 20:00 Nahid 22:00 Gimme Danger 22:30 Embrace of the Serpen 22:15 ÁLFABAKKA OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 5:40 - 8 - 10:20 OFFICE CHRISTMAS PARTY VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 VAIANA ÍSL TAL 3D KL. 5:30 VAIANA ENSKT TAL 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 ALLIED KL. 8 - 10:40 FANTASTIC BEASTS 3D KL. 8 - 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5 THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:45 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 5:40 - 8 - 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 ALLIED KL. 8 - 10:30 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 6 - 9 THE ACCOUNTANT KL. 8 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 10:40 EGILSHÖLL L’AMOUR DE LOIN ÓPERA ENDURFLUTT KL. 6 OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 - 9:10 - 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 ALLIED KL. 5:20 - 8 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5 - 8 LIGHT BETWEEN OCEANS KL. 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 - 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 ALLIED KL. 10:45 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 5:15 - 8 AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SEATTLE TIMES  MOVIE NATION   THE HOLLYWOOD REPORTER   96% Frá J.K. Rowling, höfundi Harry Potter. 75% THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8 - 10:20 VAIANA ENSKT TAL 2D KL. 8 ALLIED KL. 10:20 KEFLAVÍK LÍKLEGA BESTA JÓLAGRÍNMYND Í HEIMI FRÁBÆR GRÍNMYND Jason Bateman Jennifer Aniston T.J. Miller Olivia Munn FRÁ LEIKSTJÓRA FORREST GUMP, CAST AWAY OG FLIGHT NEW YORK OBSERVER   E.T. WEEKLY ROGER EBERT.COM   TIMES  E.T. WEEKLY Miðasala og nánari upplýsingar SÝND KL. 6, 9 SÝND KL. 5.40 SÝND KL. 8, 10 SÝND KL. 8, 10.45 SÝND KL. 5.40 1 4 . d e s e m b e r 2 0 1 6 m I Ð V I K U d A G U r28 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð 1 4 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 9 -1 A 6 4 1 B A 9 -1 9 2 8 1 B A 9 -1 7 E C 1 B A 9 -1 6 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 5 6 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.