Fréttablaðið - 14.12.2016, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 14.12.2016, Blaðsíða 52
Harpa Káradóttir fær ávallt hjálp frá móður sinni þegar kemur að jóladressinu. „ Ég kaupi mér ekki alltaf ný föt fyrir jólin en það er mjög furðulegt að vera næstum 30 ára og mamma mín kaupir enn yfir- leitt jólakjólinn á mig. Hún á greini- lega mjög erfitt með að sleppa tök- unum en hún er með mjög góðan smekk og klikkar aldrei, þannig að þetta er nokkuð þægilegt,“ segir Harpa sem er himinlifandi með fyrirkomulagið. Þetta árið varð síður gulur flauelskjóll fyrir valinu hjá þeim mæðgum. Eftirminni- legasta dress s e m H a r p a hefur klæðst á j ó l u n u m samanstendur af joggingbux- um og Land- spítala-bol. „Ég átti dóttur mína á Þorláksmessu f y r i r t ve i m u r árum. Ég fékk að fara heim af spít- alanum klukkan 17.30 á aðfangadag og jólin voru hringd inn á leiðinni heim. Það aðfangadags- kvöld var ég í sömu joggingbuxunum og ég hafði farið í á fæðingardeildina, brjóstahaldaralaus og í bol frá Landspítalanum. Ég orga úr hlátri þegar ég skoða myndir frá þessu kvöldi,“ rifjar Harpa upp. Aðspurð út í bestu tískujólagjöf sem hún hefur fengið nefnir Harpa forláta pels. „Besta jólagjöf sem ég hef fengið er líklegast pels sem ég fékk frá foreldrum mínum fyrir þremur árum. Ég nota hann mjög mikið.“ Mun skarta augnskuggum með málmáferð En hvað með förðunina? „Ég ætla að láta augun vera aðalatriðið í förð- uninni, hugsanlega blanda saman „metal“-gull, silfur og brúnum augnskuggum og toppa þetta með fallegum náttúrulegum gerviaugn- hárum. Þegar augun eru áberandi er nauðsynlegt að halda augabrúnum og húðinni léttri og fallegri svo að þetta verði ekki allt saman of mikið. Þessa stundina er uppáhaldsvara- litasettið mitt MAC-varablýantur í litnum Stone og Honeylove vara- liturinn sem er líka frá MAC. Ætli þessi tvenna verði ekki líka bara fyrir valinu, þetta er frekar „nude“- litur með smá brúnum tón og fer mjög vel við „metal“-augnförðun. gudnyhronn@365.is Mamma kaupir enn þá jólakjólinn Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og höfundur bókarinnar And- lit, er komin með jólakjólinn fyrir þetta árið en það var mamma hennar sem valdi hann. Sömuleiðis er hún búin að plana hvernig hátíðarförðunin verður. En augun verða í aðalhlutverki þetta árið. Harpa Káradóttir mun klæðast gulum flauelskjól þessi jólin. Fréttablaðið/Eyþór Það aðfangadags- kvöld var ég í söMu jogginbuxunuM og ég hafði farið í á fæðingardeildina, brjóstahaldaralaus og í bol frá landspítalanuM. Varaliturinn Honeylove og varablýanturinn Stone, báðir frá MaC, eru flott samsetning. Á óskalista hörpu Þessa stundina eru skór úr vetrar- línu  kalda. Hinir vandlátu fá gæðavörur í Verslun Guðsteins Verslun Guðsteins | Laugavegi 34 | Síðan 1918 JÓLAGJÖFIN í ár? við kynnum arc-tic Retro með keðju Fyrir DÖMUR og HERRA VERÐ AÐEINS: 34.900,- 1 4 . d e s e m b e r 2 0 1 6 m I Ð V I K U d A G U r36 L í f I Ð ∙ f r É T T A b L A Ð I Ð 1 4 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 9 -2 9 3 4 1 B A 9 -2 7 F 8 1 B A 9 -2 6 B C 1 B A 9 -2 5 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.