Víkurfréttir - 12.04.1984, Page 1
Launadeilan í Fjölbrautaskólanum:
Skólanefnd samþykkir skýrslu
skólameistara
- Skólameistari segir viðkomandi kennara hafa unnið aukavinnuna
án sinnar vitundar og samþykkis
Fjölbrautaskóli Suöurnesja
Víkur-fréttum hefur
borist afrit úr fundargerð
skólanefndar Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja frá 5.
apríl, sem fjallar um grein
þá er birtist á forsíðu Víkur-
frétta 29. mars sl., og fjall-
aði um launadeilu í Fjöl-
brautaskólanum.
Bókun fundarins um
málið er svohljóðandi:
„Skólameistari lagði fram
í Ijósriti grein úr Víkur-frétt-
um frá 29. mars sl., sem
virðist gerð eftir viðtali við
Tekið á móti gámi hjá Hafskip-Suðurnes.
KEFLAVÍK:
Föst áætlunarhöfn hjá
Hafskip í framtíðinni
- í framhaldi af opnun vöruafgreiðslunnar
Hafskip-Suðurnes
Að undanförnu hafa ýmis
skipafélög gert sér það Ijóst
að aukin iðnframleiðsla og
verslun á Suðurnesjum,
krefjast betri þjónustu farm-
flytjenda á svæðinu og
meiri hagræðingu við að
leysa út vöruna og einföld-
un á útflutningi. Með þetta í
huga var vöruafgreiðsla sú
sem nefnist Hafskip-Suður-
nes og sagt var frá í síðasta
blaði, sett á stofn.
Mismæli var í þeirri grein
að hér væri á ferðinni toll-
vörugeymsla, því hér er á
Iauglýsendur
ATHUGIÐ:
iNæsta blaö kemur út|
miövikudaginn 18.
apríl. Auglýsingar
þurfa þvi aö berast
fyrir kl. 16
á mánudag.
ferðinni vöruafgreiðsla, en
meiningarmunur á þessu
tvennu er sá, að í tollvöru-
geymslu eins og þeirri sem
er að Hafnargötu 90, er
varan í eigu erlendra fyrir-
tækja, en síðan getur
innflytjandi leyst út eitt og
eitt stykki úr farminum. En í
vöruafgreiðslu eins og
þeirri sem nú hefur verið
sett á stofn, er allur farm-
urinn í eigu innflytjandans,
enda leysir hann út allt í
einu, eins og á sér stað í
vörugeymslum skipafélag-
anna í Reykjavík.
Méð sérstakri vöruaf-
greiðslu eru allar þær vörur
sem fluttar eru með Hafskip
komnar hingað degi eftir
uppskipun í Reykjavík og
síðan má ganga frá farm-
gjöldum og tolli hér fyrir
sunnan á mun skemmri
tíma, en það tekur í Reykja-
vík. Sama er með útflutn-
ing t.d. á sjávarafurðum, nú
þarf ekki að aka þeim til
Reykjavíkur, því hægt er að
fá gáma heim að húsunum
og fylla þá þar og ganga
Framh. á 8. síðu
einn af fastráðnum kennur-
um skólans í verknáms-
deild, ónafngreindan, þar
sem kvartað er undan því,
að skólameistari hafi neit-
að honum um greiðslu á
327 vinnustunda reikningi
frá sumrinu 1983, fyrir ,,frá-
gang á vélum", allt i auka-
vinnu á meistarakaupi og
svarar til um tveggja mán-
aða vinnu í sumarleyfinu.
Skólameistari kveður
þessa ,,vinnu‘‘ hafa verið án
sinnar vitundar og sam-
þykkis, enda öllum sem til
þekkja kunnugt að frágangi
og niðursetningu véla átti
að vera, og er, löngu lokið,
og á sínum tíma greitt fullt
verð fyrir það, sem óskað
var eftir að framkvæma í því
efni.
Skólameistari kvaðst í
fyrra sumar hafa gert þeim
verknámskennurum sem
um vinnu spurðu í sumar-
leyfinu Ijóst, að fé yröi ekki
fyrir hendi til sérstakra
aukagreiðslna i farmanrit-
uðu sambandi.
Af þessu gefna tilefni
verða verknámshúsin á Iða-
völlum lokuð í sumar, en
undanfarin ár munu sumir
kennarar, ekki síst sá sem
hér um ræðir, hafa unnið
þar fyrir sjálfan sig, án þess
að að því væri fundið sér-
staklega.
Skólanefnd var samþykk
skýrlsu skólameistara um
mál þetta". - epj.
VARNARLIÐSFLUTNINGARNIR
TIL NJARÐVÍKUR?
Nú stefnir allt í það að Njarðvík verði aðai innflutningshöfn fyrir
Varnarliðsvörur án tillits til hvaða skipafélag ftytji þær
fyrst skapast umræðu-
grundvöllur um málið. Þá
hefur komið fram í þessum
viðræðum áhugi Varnar-
liðsins í þá átt að nota
Njarðvíkurhöfn frekar en
Reykjavíkurhöfn í þessu
skyni.
Mun blaðið fylgjast með
þróun mála og flytja fréttir
af því um leið og eitthvað
fréttnæmt skeður. - epj.
Var einhver aö tala um smáfiskadráp?
Ljósm. pket.
Flutningar á vörum til
Varnarliðsins hafa mikið
verið í brennidepli að und-
anförnu, ekki síst vegna
frétta um að bandarískt
skipafélag ætli sér að yfir-
taka þá flutninga af Eimskip
og Hafskip. En hvað sem
líður þeim málum eru nú
taldar miklarlíkuráaðflutn-
ingarnir færist yfir í
Njarðvíkurhöfn, án tillits til
þess hvaða flustningsaðili
verði aðili að málum.
Skipaafgreiðsla Suður-
nesja fór sl. haust fram á
það við Samband sveitarfé-
laga á Suðurnesjum, að það
beitti sínum áhrifum fyrir
því að flutningarnir yrðu
fluttir á ný í gegnum hafnir
hér syðra og gáfu viðræður
við Varnarliðið strax já-
kvæða svörun við þeirri
málaleitan. Síðan hafa mál-
in verið rædd milli ýmissa
aðila sem þeim tengjast og
m.a. hafa átt sér stað fastar
viðræður milli aðila, og eru
nú taldar miklar líkur fyrir
því að Njarðvíkurhöfn verði
í framtíðinni aðaluppskip-
unarhöfn fyrir vörurtil Varn-
arliðsins og um leið útskip-
unarhöfn fyrir þær vörur
sem fara aftur út.
Það sem hingað til hefur
staðið í vegi fyrir að flutn-
ingar færu fram héöan, er
m.a. aðstöðuleysi í Njarð-
víkurhöfn, en nú eru taldar
líkur á því að þeim fram-
kvæmdum muni jafnvel
Ijúka í vor og þvi hefur nú