Víkurfréttir - 12.04.1984, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 12. apríl 1984
VÍKUR-fréttir
\fiKun
jltiUl
Útgelandl: VlKUR-fréttir hf.
■, Rltstjórar og ábyrgóarmenn:
j Emil Páll Jónsson, símí 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707
i Afgrelósla, rltstjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. haeö
4 Simi 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík
Setning og prentun: GRÁGÁS HF , Keflavik
Frá Bílasölu
Brynleifs
Vegna mjög mikillar sölu undanfarið vant-
ar nú allar gerðir bifreiða, bæði nýja og af
eldri gerðum, á útisýningarsvæðið og inni í
Sci I
BÍLASALA BRYNLEIFS
Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Simi 1081
Fasteignaþjónusta Suðurnesja
KEFLAVfK:
3ja herb. íbúð við Mávabraut .............................. 1.080.000
Góð 75 ferm. ibúð við Kirkjuveg 40 ........................ 850.000
3ja herb. neöri hæð við Faxabraut, góö ibúð................ 1.100.000
110 ferm. góö ibúö við Hringbraut, útborgun eftir samkomulagi 1.200.000
150 ferm. íbúö viö Suöurgötu .............................. 1.600.000
Góð 110 ferm íbuö meö bilskur viö Hringbraut 136 (Flugvallarveg) 1.650.000
140 ferm. góö hæð við Njaröargötu ......................... 1.650.000
110 ferm. neöri hæö við Háteig 4, ásamt kjallara, bilskúrsréttur 1.600.000
4-5 herb. íbúð í góðu ástandi viö Vatnsnesveg, meö bilskúr . 1.900.000
4ra herb. efri hæð viö Mávabraut .......................... 1.400.000
Gott raðhús, 4 svefnherb., viö Heiðargarð ................. 2.600.000
Gott einbýlishús viö Birkiteig meö 50 ferm. bílskúr........ 2.100.000
Viölagasjóöshús við Bjarnarvelli .......................... 1.650.000
Einbýlishús viö Kirkjuveg meö bílskúr, mikið endurnýjað .... 2.000.000
Lágmól 5, Njarðvík. Kirkjuvegur 47, Keflavik naaiem /, Ketiavik:
kr. 1.350.000. Mikiö endurnýjaö, bilskur
60 ferni Skipti moguleg.
, 2.250.000.
NJARÐVÍK:
Tvær 3ja herb. íbúöir við Hjallaveg. Verð frá ........ 1.100.000
50 ferm. ibúö viö Fífumóa, tilbúin undir tréverk ..... 720.000
4ra herb. rishæö meö bílskúr viö Hólagötu ............ 1.117.000
GARÐUR:
143 ferm. einbýlishús viö Geröaveg 14a, gott verð .... 1.400.000
Geröavegur 7, einbýlishús ............................ 800.000
3ja herb. íbúö á Meiöastööum ......................... 430.000
• Nylegt 130 ferm. einbýlishús við Einholt ........... 1.900.000
Einbýlishús viö Heiðarbraut með bílskúr .............. 1.700.000
SANDGERÐI:
78 ferm. raðhús viö Ásabraut ......................... 1.150.000
120 ferm. raöhús meö bílskúr viö Ásabraut ............ 1.750.000
145 ferm. raðhús með bílskúr viö Ásabraut, tilb. undir tréverk 1.500.000
Sökkull undir 135 ferm. einbýlishús viö Holtsgötu, greiöslukjör 250.000
Fasteignaþjónusta Suðurnesja
' Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavik - Simar 3441, 3722
Léttilega flogiö yfir rána hjá henni þessari. enda ein úr
Hólm-ættinni.
Yngri hópurinn saman kominn ásamt þjálfara sinum, Jóni Sævari Þóróarsyni
tekinn sérstaklega fyrir, en
þannig gengur þetta fyrir
sig í öllum íþróttum. Hjá
þeim eldri eru aftur á móti
strangari æfingar og reynt
að leggja áherslu á að æf-
ingar séu skipulagðar".
Áttu von á að eitthvaö af
þessu fólki geti náð umtals-
verðum árangri á landsmót-
inu i sumar?
,,Þau eru alltaf að bæta
sig. Áæfingunumhérnaeru
16-17 ára drengir farnir að
stökkva 1.80 m í hástökki
svo eitthvað sé nefnt, og
það er mjög gott. Og í eldri
hópnum eru margir dreng-
irnir mjög efnilegir. Hvað
varðar árangur í landsmót-
inu þá á ég ekki von á því að
við náum að skipa okkur í
efstu sætin, enda er þetta
mót gífurlega sterkt og
margt af okkar fremsta
frjálsíþróttafólki tekur þátt í
því“.
Hvernig horfir því með
framtiðina i frjálsum íþrótt-
um í Keflavík?
,,Það horfir alls ekki illa
með frjálsar iþróttir hérna.
Hér er mikið af efnilegu
fólki og síðan er baraspurn-
ingin um að halda utan um
þennan efnivið sem hér er
að skapast. I sumar munum
við senda lið í 3. deildina í
frjálsum íþróttum og verður
sú keppni haldin í Höfn í
Hornafirði og þar ættum við
að geta náð ágætum
árangri1', sagði Jón Sævar
Þórðarson, frjálsíþrótta-
þjálfari UMFK, að lokum.
pket.
„Hér er mikið af efni-
legu frjálsíþróttafólki"
- segir Jón Sævar Þórðarson, ný-
ráðinn frjálsíþróttaþjálfari UMFK
,,Viö hófum æfingar í jan-
úarlok og allt í allt hafa
komið um 80 manns á æf-
ingar", sagði Jón Sævar
Þórðarson, nýráðinn frjáls-
íþróttaþjálfari hjá UMFK.
,,Við skiptum hópnum í
tvennt, 14 ára og yngri og
svo 14 ára og eldri. Það hafa
síðan verið svona um 30
ungmenni að meðaltali á
æfingu í hvorum hóp og
áhuginn er mikill. Það
kemur mér mjög á óvart að
frjálsar íþróttir hafa ekki
verið stundaðar hér að
neinu ráði miðað við fjölda
íbúa á svæðinu," sagði Jón
Sævar.
,,/Efingarnar fara fram í
íþróttahúsi Myllubakka-
skóla á laugardögum fyrir
báða hópa og síðan einnig á
þriðjudagskvöldum fyrir
eldri hópinn í nýja íþrótta-
húsinu og þar eröll aðstaða
miklu betri en í litla húsinu.
Hvernig fara æfingarnar
svo fram?
„Þetta eru nú ekki stífar
æfingar hjá þeim yngri, þau
fara aöallega í langstökk og
hástökk, hlaup og fleira í
léttari dúr. En ef einhver
sker sig sérstaklega úr og
ég held að um mikið efni sé
að ræða, þá er viðkomandi