Víkurfréttir - 12.04.1984, Qupperneq 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 12. apríl 1984 3
„Mörgum þætti sjálfsagt
langt að bíða eftir kaupinu
sínu í tvö ár, en það er ekki
bæði hægt aö stækka búið
og setja á öll fallegustu dýr-
in þannig að skinnasalan
verði í lágmarki. En við
sjáum til, tíminn verður að
leiða þetta í Ijós. Talaðu við
mig eftir svo sem 5 ár,“
sagði Jakob Árnason að
lokum. - pket.
Frá Auðnum á Vatnsleysuströnd. Fremst á myndinni er
nýja byggingin sem tekin verður i notkun i sumar.
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 57 - Keflavík - Simar 1700, 3868
Mjög hugguleg 75 ferm. 2ja herb.
ibúð við Kirkjuveg. Sér inngangur.
850.000.
Góð 2ja herb. íbúð við Vatnsnesveg,
sér inngangur. 800.000.
Góð 80-90 ferm. 2-3ja herb. efri hæð
við Smáratún. 1.150.000.
Góð 3ja herb. íbúð við Baldursgötu.
1.250.000.
Mjög vönduð 3ja herb. íbúð við Máva-
braut. 1.150.000.
97 ferm. parhús við Hringbraut.
1.050.000.
Mjög hugguleg 4ra herb. neðri hæð
við Háteig. 1.650.000.
Góð 160 ferm. íbúð við Vatnsnesveg,
ásamt 40 ferm. bílskúr. 1.850.000.
160 ferm. íbúð við Austurgötu, ásamt
45 ferm. bílskúr. Miklir möguleikar.
1.580.000.
Sérlega vönduð 4-5 herb. íbúð við
Hringbraut 136, ásamt bílskúr.
1.700.000.
Gott 136 ferm. endaraðhús við Faxa-
braut, ásamt 44 ferm. bílskúr. Skipti á
íbúð möguleg. 1.850.000.
Viðiagasjóðshús, stærri gerð, við
Álsvelli, litlar áhvílandi veðskuldir.
1.930.000.
NJARÐVÍK:
Glæsileg 3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
1.100.000.
Góð 85 ferm. 3-4ra herb. íbúð við
Þórustíg. 1.200.000.
115 ferm. 4ra herb. íbúð við Brekku-
stíg, ásamt 35 ferm. bílskúr.
1.450.000.
130 ferm. sérhæð við Hólagötu
ásamt bílskúr. 1.900.000.
KEFLAVÍK - FYRIRTÆKI:
Höfum fengið til sölumeðferðarfyrir-
tæki á sviði matvæla. Velta nokkuö
góð. Framtíðarmöguleikar. Verð-
hugmynd 2.000.000. - Uppl. ekki í
síma.
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
Hafnargötu 57 - Keflavík
Símar 1700, 3868
mánuðum seinna dregur
mjög úr fóðurþörf og þegar
fullum vexti er náð, enda þá
orðnir spikfeitir.
Er ekki óhentugt að
sækja búið svo langt sem
inn á Vatnsleysuströnd?
„Jú, að vísu er þetta
nokkur vegalengd, en stað-
urinn er mjög ákjósanlegur
- svo varla finnst annar betri
hér á Suðurnesjum, flug-
umferð engin og kyrrlátt og
fallegt. Það vegur upp á
móti vegalengdinni sem er
20 km.“
Hver sér svo um búið?
„Sonur minn, Kristinn,
sér að mestu leyti um það,
en auk hans erum við tveir
til aðstoðar, ég og bóndinn
á Auðnum, Kolbeinn Guð-
mundsson."
Að lokum, Jakob, gefur
svona starfsemi af sér
góðar tekjur?
Jakob stillir hér upp einum fallegum rebba fyrir myndatöku
- bústjórinn og sonur hans, Kristinn, i baksýn.
Hvenær byrjaðir þú með
þessa starfsemi?
„Ég hóf framkvæmdir 1.
október 1982 og byggði þá
400 m2 hús og starfsmanna-
bústað. Dýrin komu svo 13.
des, 40 læður og 14 högnar,
það er hinn upphaflegi
bústofn. I sumar voru hér
300 dýr alls og er slátrun nú
að mestu lokið."
Ertu ánægður með ár-
angurinn?
„Þau voru mjög falleg,
hrein og stór. Þarspilarfóð-
uröflun hvað stærstan þátt.
Við höfum gefið dýrunum
úrvals fóður og það hefur
svo sannarlega skilað sér“.
Hvaða fóður er dýrunum
gefið?
„Fóðrið er 70% fiskúr-
gangur, 20% aláturúrgang-
ur og 10% kolvetnafóður,
sem er innflutt frá Banda-
ríkjunum og er mjög dýrt.
KEFLAVÍK:
„Ákvað að finna mér eitthvað
skemmtilegt í ellinni“
- segir Jakob Árnason, sem starfrækir refabú á Vatnsleysuströnd
Greniteigur 38, Keflavík:
130 ferm. garðhús ásamt 35 ferm. bíl-
skúr. Hugguleg eign, skipti á íbúð í
Njarðvík möguleg.
2.600.000.
Mi&tún 5, neöri hæö, Keflavík:
85 ferm. 3-4ra herb. íbúð, ásamt 40
ferm. bílskúr.
1.350.000.
Kirkjuteigur 44, Keflavik:
Lítið eldra einbýlishús, sem skiptist í
3 herb. og stofu.
980.000.
|
Hátún 18, neöri hæö, Keflavík:
Góð 80 ferm. 3ja herb. íbúð. Laus
fljótlega, hagstæð kjör.
1.100.000.
Að Auðnum á Vatns-
leysuströnd hefur verið
starfrækt refabú í eitt ár.
Eigandi búsins er Jakob
Árnason, trésmíðameistari i
Keflavík, og heimsóttum við
hann í búið fyrir stuttu og
spjölluðum við hann Við
spurðum Jakob fyrst hver
hefðu verið tildrög þess að
hann hóf refabúskap:
„Ég ákvað að hætta húsa-
smíðum og finna mér eitt-
hvað skemmtilegt verkefni i
ellinni".
„Já, þettagekkágætlega,
engin meiri háttar óhöpp
hentu og gotið var vel yfir
landsmeðaltali, engir sjúk-
dómar og lifdýraflokkun
með ágætum. Ég byggði
síðan annað stærra hús og
meiningin er að þrefalda
búið þannig að það verði 1
manns verk að halda því
gangandi."
Hvernig komu skinnin und-
an dýrunum?
Hvað varðar gjöfina þá fer
hún þannig fram, að þegar
kemur fram í júlí og hvolp-
arnir eru komnir vel á legg,
er þeim gefið eins og þeir
geta í sig látið og þeir plat-
aðir svolítið - látnir rífast um
fóðrið. Þá gleypa þeir í sig
svo maginn stækkar - og á
eftir éta þeir mun meira, allt
upp í 1 kíló á dag. Ertaliðað
hvolpur éti 140 kíló þar til
hann nærfullum vexti. Um4