Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.1984, Page 6

Víkurfréttir - 12.04.1984, Page 6
6 Fimmtudagur 12. apríl 1984 VÍKUR-fréttir Tjarnarlundur form- lega tekinn í notkun Sl. föstudag var nýr leik- skóli í Keflavík formlega tekinn í notkun, og nefnist hann Tjarnarlundur. Er þaö í raun í annað sinn sem það gerist, því fyrir 30 árum hófst rekstur leikskóla á sama stað, sem hætti 18 árum síðar er Tjarnarsel var tekið í notkun. Drífa Sigfúsdóttir, for- maður félagsmálaráðs, Drifa Sigfusdóttir flytur ræðu við opnun leikskólans. flutti opnunarræðu og sagði meðal annars, aðárið 1982 hefði Keflavíkurbær keypt Tjarnarlund af Kven- félagi Keflavíkur og hófust framkvæmdir við húsið á árinu 1983. All verulegar breytingar voru gerðar á húsinu en alls hefur verið veitt um 3.4 millj. kr. til verksins. Er það töluvert hærri upphæð en gert var ráð fyrir í upphafi, en þegar framkvæmdir hófust var verðbólga hvað mest i land- inu og hafði þau áhrif að kostnaður við breytingarn- ar hækkaði. Þá voru og gerðar ýmsar breytingar frá upphaflegri hugmynd, t.d. stækkun viðbyggingar. ' teikningar af leikskólanum í samráði við Svandísi Skúla- dóttur hjá Menntamála- ráðuneytinu. Hönnun lóð- ar annaðist Jón Olsen. Tré- smíðaverktakar voru Sveinn og Þórhallur, T rébær sá um viðbyggingar og útileiktæki, Erlendur Jónsson smiðaði innrétt- ingar. Pípulögn var í hönd- um Skarphéðins Skarphéð- inssonar, Rafbær sá um raflagnir, og Dropinn sá um málningarvinnu. Áhalda- húsið og Rekan sáu um jarðvinnu, múrverk var unnið af Stefáni Jónssyni, Keflavík, en dúkalögn af Stefáni Jónssyni úr Reykja- vík. Verkfræðistofa Suður- Soffia Karlsdóttir afhendir Aðalheiði Héðinsdóttur pen- ingaupphæö frá Kvenfélagi Keflavikur. Leikskólinn er 169 ferm. að stærð og er honum skipt í 2 deildir sem rúma 14 börn hvor. Alls dvelja því 56 börn fyrir og eftir hádegi á stofn- uninni. Forstöðumaður Tjarnar- lundar er Aðalheiður Héð- insdóttir, en hún er einnig forstöðumaður Tjarnarsels. Starfsfólk á leikskólanum er alls 11, en stöðugildin 5,25. Hvað varðar breytingarn- ar á heimilinu þá sá Steinar Geirdal um hönnun og nesja sá um verfræðihönn- un. Borð og stólar eru frá 3-K, en annar húsbúnaður er að mestu keyptur hjá fyrirtækjum í Keflavík. Við opnunina afhenti Soffía Karlsdóttir fyrir hönd Kvenfélags Keflavíkur kr. 20.000 til húsgagnakaupa. í framhaldi af því má geta þess, að kvenfélagið var brautryðjandi í dagvistun fyrir börn í Keflavík og fyrsta heimilið var þar sem Félagsbíó er nú til húsa. Þessar unnu allar i Tjarnarlundi fyrir 18 árum, áóur en starfsemin var flutt yfir i Tjarnarsel. F.v.: Vigdís Böðvars- dóttir, Guðrún Árnadóttir, Svala Svavarsdóttir og Guðrún Ármannsdóttir. Þær vinna nú allar á Tjarnarlundi nema Svala, sem er forstöðukona á Garóaseli. Einbýlishús tii leigu Stórt einbýlishús í Keflavík með bílskúrtil leigu frá og með 1. maí n.k. Uppl. veittar í síma 2103 eftir kl. 19. FÉLAGS Bió Fimmtudagur Kl. 21: Vinur Marlowes einkaspæjara Laugardagur Kl. 17: Vinur Marlowes einkaspæjara Sunnudagur Kl. 14.30: Superman II Ókeypis aðgangur All Of America Is Taking The High RoadTöChina "Go to ‘HIGH ROAD TO CHINA' for a good escape- an entertainmg Saturday matmee kind of movie. Tom Selleck is in top fornr' .... •. — TOM SF.LI.F.CK BESS ARMSTRONG in High Road 1b China Kl. 17: Svaðilför til Kína Kl. 21: Vinur Marlowes einkaspæjara FÉLAGSB/O

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.