Víkurfréttir - 12.04.1984, Síða 9
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 12. apríl 1984 9
Tekur virkan þátt
í þéttingu byggðar
Oft vill svo verða að víða í
þéttbýliskjörnum sé mikið
af óbyggðum lóðum á tvist
og bast. Svo hefur m.a.
verið í Keflavík. Hefur það
þvi nokkuð verið rætt að
þétta byggðina, en svo er
það kallað þegar byggt er á
þessum auðu lóðum, sem
annars eru staðsettar í
löngu frágengnum hverf-
um.
Einn er sá verktaki sem
sérstaklega hefur lagt upp
úr því að byggja á þessum
lóðum íbúðarhús, sem síð-
an eru seldar á frjálsum
markaði. Er það Hilmar Haf-
steinsson úr Njarðvík. Má
t.d. nefna lóðirnar að Faxa-
braut 32, Birkiteig 4-6,
Vesturgötu 14 og nú það
síðasta, að Suðurgötu 26.
f síöasta blaði auglýsti
hann íbúðir til sölu í síðast-
nefnda húsinu, en bygg-
ingaframkvæmdir við það
hús eru ekki enn hafnar en
áætlað er að afhenda það
hús síðari hluta næsta árs.
Þá er hann nú með í bígerð
að hefja byggingu á fjölbýl-
ishúsi með 2ja og 3ja herb.
íbúðum að Brekkustíg 29 í
Njarðvík, en báðir þessir
staðir eru lóðir sem áður
voru nýttir að takmörkuðu
leyti og er því búið að fjar-
lægja húsið sem var við
Suðurgötuna, en það hús
sem nú er á lóðinni við
Brekkustíginn verður fjar-
lægt þegar nýja húsið
verður byggt. - epj.
SVEFNPOKAR OG
BAKPOKAR nýkomnir.
Tilvalin fermingargjöf.
Teikning af götuhlið þess húss sem reist verður að Suður-
götu 26.
3000 bílar óku í hvora áttina
Sl. fimmtudag fór fram j og að sögn Magnúsar Guð-
umferðakönnun i Njarðvík I mannssonar, byggingafull-
trúa, sem hafði yfirumsjón
með könnuninni gekk hún
vel, flestir ökumenn
svöruðu skilmerkilega
spurningum og krakkarnir
úr Grunnskólanum stóðu
vel að sínu verki. Alls óku
6000 bílar um á þeim tíma
sem talningin stóð þ.e. 12
tímum og voru jafn margir í
báðar áttir eða 3000. Nánar
verður fjallað um niðurstöð
ur siðar ásamt niðurstöðum
úr talningu sem fór fram
sama dag víða um Keflavík.
epj-
Myndatökur við
allra hæfi.
Skiliö lyklunum aftur
- annars birtum viö lýsinguna á ykkur
Um klukkan eitt aðfara-
^aSðV
Föstudagur:
Opið frá kl. 22-03.
Hljómsveitin
Upplyfting leikur
fyrir dansi.
Laugardagur:
v '
Opið frá kl. 22-03.
Hljómsveitin
Upplyfting leikur
fyrir dansi.
Snyrtilegur
klæðnaður.
Aldurstakmark
20 ára.
nótt laugardags varð
húsmóðir við Ásabraut var
við að hendi kom inn um
svefnherbergisgluggann
hjá sér og um hálfri klukku-
stund síðar kom hendin
aftur og um leið sá hún til
tveggja drengja sem sviptu
niður gardínum ásamt fest-
ingum áður en þeir hurfu út
í myrkrið.
Þegar betur var að gáð
kom i Ijós að þeir höfðu
einnig rifið upp baðglugg-
ann og sprautað sjampói út
um allt og grytt grjóti um
gólfið í baðherberginu. Þá
höfðu þeir farið inn í tvo bíla
sem stóðu fyrir utan og í
öðrum skemmdu þeir
1 hátalarafestingar, en í hin-
um stálu þeir kassettu
ásamt bíllyklunum, sem
gleymdust í bílnum.
Þar sem tapið á bíllyklun-
um er hvað tilfinnanlegast.
er hér með skorað á við-
komandi að skila lyklunum
tafarlaust til eiganda, eða
Lukkudagar
blaðsins, eða láta vita hvar
megi finna þá. Verði þetta
ekki gert verður lýsing kon-
unnar á þjófnum birt hér i
blaðinu, en lýsingin er all
nákvæm því að hún sá þá
greinilega. - epj.
nymynD
Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016
Gengiö inn frá bílastæöi.
1. apríl
2. apríl
3. apríl
4. apríl
5. apríl
6. apríl
7. apríl
8. apríl
9. apríl
57343
10005
41832
22240
24312
43510
34403
43617
20008
FERMINGARGJÖFIN
FÆST í HLJÓMVAL
VASADISKÓ
SJÓNAUKAR
á mjög góðu verði.
ALLT FYRIR
LJÓSMYNDARANN:
Ódýrar myndavélar
MAMIYA - YASHICA
Sjálfframkallandi myndavélar
POLAROID og KODAK.
Myndaalbúm og myndavélatöskur
Útvörp og kassettutæki
frá SANYO og fleirum.
PLÖTUR OG
KASSETTUR.
Hjá okkur færöu
filmuna framkall-
aða samdægurs.
HLJÓMVAL
Hafnargötu 28 - Keflavik - Sími 3933