Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.1984, Qupperneq 18

Víkurfréttir - 12.04.1984, Qupperneq 18
18 Fimmtudagur 12. apríl 1984 VÍKUR-fréttir Frá Sérleyfisbifreiðum Keflavíkur Breytingar á brott- farartímum á helgidögum Frá og með 1. maí n.k. verða eftirtaldar breytingar á brottfarartímum vagna okkar á helgidögum: Frá Keflavík kl. 11 í stað kl. 12. Frá Reykjavík kl. 11.30 í stað kl. 10.30. Frá Reykjavík kl. 23.30 í stað kl. 23 og kl 24. SÉRLEYFISBIFREIÐIR KEFLAVÍKUR Tvær stöður lögreglumanna við embættið eru lausar til umsóknar. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni og hjá lögreglustjórum um allt land. Umsóknarfrestur er til 27. apríl n.k. Þá stendur til ráöning nokkurra afleysing- armanna í lögreglu- og tollgæslu á kom- andi sumri. Umsóknir um þau störf skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 18. apríl n.k. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 6. apríl 1984. AUGLÝSING frá sóknarnefnd Kálfatjarnarkirkju, Kjalarnesprófastsdæmi Sóknarnefnd hefur ákveðið eftirfarandi framkvæmdir við kirkjugarðinn: 1. Fjarlægja legstaðagirðingar. Rétta af minnismerki. 2. Jarðvegsfylla í fallna legstaði og aðrar ójöfnur. 3. Uppræta illgresi og þökuleggja ógróin svæði. 4. Helluleggja stétt frá sáluhliði að kirkju- dyrum. 5. Alhliða snyrting. Þeir sem telja sig þekkja ómerkta legstaði eða hafa eitthvað að segja um framkvæmd þessa, eru vinsamlega beðnir að hafa sam- band við formann sóknarnefndar, Jón Bjarnason, Aragerði 6, Vogum, sími 92- 6542, innan átta vikna frá birtingu auglýs- ingar, sbr. lög um kirkjugarða frá 23. apríl 1963. F.h. sóknarnefndar. Aðalsteinn Steindórsson, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar kirkjugarða Aflaskýrsla 1/1 til 31/3 1984 Keflavík-Njarðvík: rófir. tonn Albert Ölafss. KE 36 230,5 Árni Geir KE .... 29 213,5 Bergþór KE 2 9,4 GeirKE 19 93,2 Binni i Gröf KE .. 35 156,5 Boði KE 30 238,2 Brimnes KE .... 1 3,2 Búrfell KE 51 761,0 Freyja GK 21 225,0 Gunnar Hám. GK 54 276,4 Gunnjón GK .... 11 403,5 Haffari GK 28 237,7 Happasæll KE .. 72 603,7 Happasæll GK .. 18 182,7 Heimir KE 9 94,2 Helgi S. KE 13 275,5 Hólmsteinn GK .. 9 49,3 Jón Gunnlaugs GK 1 21,6 Jóh. Jónss. KE .. 29 115,4 KópurGK 2 10,5 Oddur JónssonGK 7 8,7 SandgerðingurGK 25 97,9 Keflavíkurdeild Rauða krossins og Björgunarsveit- in Stakkur gangast fyrir blóösöfnun í Skátahúsinu n.k. mánudag, 16. apríl, frá kl. 9-19. Að venju hefur þátttaka verið mjög góð í söfnun þessari og höfum við átt íslandsmetið undan- farin ár og oft bætt það með Veitingamenn stofna hags- munafélag Umræður hafa átt sér stað meðal aðila sem stunda veitingarekstur hér á Suðurnesjum, um að stofna sameiginlegt hags- munafélag, sem hefði á stefnuskrá sinniáðvinnaað ýmsum sameiginlegum hagsmunamálum stéttar- innar s.s. samræmda launa- taxta o.fl. þ.h. Þeir aðilar sem tekið hafa þátt í umræðunni eru frá Veislusölum KK, Glóðinni, Tomma, Fitjum, og Kjúkl- ingahöllinni. Er vonasttil að inn í þetta komi staðir eins og Stapinn, Vitinn, Sand- geröi og Gistihúsið við Bláa lónið. - epj. Sig. Bjarnason GK 7 61,9 Sigurjón Arnl. HF 11 88,7 Stafnes KE 69 771,9 Svanur KE 55 240,5 Vatnsnes KE .... 12 74,2 Vikar Árnason KE 14 51,8 Vonin KE 42 274,1 Þorkell Árnas. GK 33 126,6 Þorsteinn KE ... 18 100,6 Þorsteinn HF ... 6 9,8 Þuríður Halld. GK 14 141,6 Trillur og aðkomubátar ... 40 42,0 Samtals 826 6.289,3 Samtals 1983 ... 844 5.156,2 Sandgerði: róðr. tonn Elliði 16 238,0 Jón Gunnl. GK .. 10 131,9 Reynir GK 16 237,0 fjölda þátttakenda á einum degi. Vonandi sjá sem flestir sér fært að gefa blóð n.k. mánudag og gera tilraun til að bæta metið. En fyrir utan metnaðinn þá erum við að sjálfsögðu að styrkja gott málefni, því enginn veit hvenær hann þarf á blóð- gjöf að halda sjálfur. - epj. Geir goði GK .... 13 113,6 Björgvin Már GK 4 65,6 Mummi GK 33 305,9 Sig. Bjarnas. GK 27 205,7 Vatnsnes KE .... 30 266,0 Sigurjón Arnl. HF 13 86,1 Arney KE 58 700,7 Sandgerðingur GK 19 118,6 Hólmsteinn GK .. 53 242,0 Grunnvikingur RE 55 309,9 Hafnarberg RE .. 53 338,9 Barðinn RE 58 726,7 Viðirll. GK 19 130,5 Bergþór KE 53 353,8 Sigurjón GK .... 41 180,3 Brimnes KE .... 41 139,8 GuÖfinnur KE ... 43 141,0 Ægir Jóh. ÞH ... 31 83,7 Sigurvin GK .... 41 118,5 Jón Garðar KE .. 35 91,8 Sveinn Guðm. GK 39 108,1 Arnar KE 41 132,7 Árný GK 25 55,2 Sæm. Sig. HF. . 16 53,3 Ragnar GK 47 147,4 Fram KE 34 71,5 Sæljómi GK .... 22 58,9 Gulltindur GK ... 31 66,1 Hergilsey NK ... 26 60,7 Kristján KE 29 66,5 Knarrarnes KE .. 34 98,2 Hinrik KE 12 27,3 Stakkur RE 21 27,5 Bjarni KE 18 29,5 Þuríður Halld. GK 17 164,8 Happasæll GK .. 4 31,8 Freyja GK 6 58,0 Binni í Gröf KE .. 2 12,3 Margrét Sl 22 69,2 Helgi S. KE 1 10,8 Jóh. Jónsson KE 1 13,7 Njáll RE 2 130,5 Bliki ÞH 14 60,7 Smári GK 9 20,7 Birgir RE 3 4,1 Skúmur RE 2 2,6 Heimir KE 1 2,9 Hafsteinn KE ... 5 8,5 Hlýri GK 4 6,9 Oddur Jónss. GK 4 5,3 Gísli á Hellu HF . 2 3,1 Vöröufell HF.... 4 2,4 Samtals 1283 6.937,2 Togarar: Sveinn Jónss. KE 7 949,3 Haukur GK 7 608,4 Haförn GK 3 309,9 Samtals 17 1.867,6 1/1 -31/3 1984: Bátar 1283 6.937,2 Togarar 17 1.867,6 Samtals 1300 8.804,8 1/1 - 31/3 1983: Bátar 1277 7.291,8 Togarar 16 1.737,2 Samtals 1293 9.029,0 Stífluþjónusta Tökum að okkur alla stíflulosun. - Pöntun- arsími 2666. ÖKartöflu- garðar Þeir leigjendur garðlanda í bæjargörðum, sem vilja nytja garða sína áfram á sumri kom- anda, greiði leigugjald sitt til Áhaldahúss Keflavíkur, Vesturbraut 10, fyrir 1. maí. Að öðrum kosti verður garðurinn leigður öðrum. Garðyrkjustjóri Blóðsöfnun í Skátahúsinu Frá sidustu btódsöfnun Raudakrossdeildarinnar og Stakks

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.