Víkurfréttir - 17.01.1985, Síða 13
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 17. janúar 1985 13
Betri vörumerking er til heilla
íslenskum neytendum
Vinur minn og um tíma
starfsbróðir, Suðurnesjabú-
um öllum kunnur, Þorsteinn
Ólafsson, sem nú starfar hjá
Efnaverksmiðjunni Sjöfn á
Akureyri, heldur auðsjáan-
lega tengslum sínum við
Suðurnesin einsvelog unnt
er, sem m.a. kemur fram í
því að hann les Víkur-fréttir
reglulega, enda er blaðið
víðlesið og dreifist víðar en
á Suðurnesin.
Ég sé enga ástæðu til að
gera neinar athugasemdir
við grein þá sem hér var birt
í síðasta tölublaði sem at-
Magnús Jónsson, fyrrver-
andi félagsforingi skátafé-
lagsins Heiðabúa, verður60
ára 21. janúar n.k. Magnús
hefur verið skáti í um 45 ár
og var stofnandi Keflavíkur-
gildisins 1963 og fyrsti gild-
ismeistari. Hann er enn
ötuil félagi þar.
hugasemd við smáviðtal
sem Víkur-fréttir höfðu við
undirritaðan. Ég tek undir
margt af þessu sem þarna
kemur fram, og sérstaklega
þær athugasemdir er segja
að merkingu íslenskra fyrir-
tækja sé um margt ábóta-
vant og sér í lagi athuga-
semd hans um innflutning
hættulegra efna, sem inn-
flytjendur ættu að sjá sóma
sinn í þvi að hafa íslenskar
merkingar á.
Við hjá Impex hf. teljum
okkur koma til móts við
Magnús tók við félagsfor-
ingjastarfinu af Helga S.,
sem var mikill vandi, en
Magnús rækti það af stakri
prýði, dugnaði og fórnfýsi.
Hann var hugumstór í starfi
félagsforingja, m.a. stóð
hann fyrir stækkun Skáta-
hússins, sem gjörbreytti
allri starfsemi skátafélags-
ins. Þá má líka minnast á
starf hans í sambandi við
skátaskeytin, sem er undir-
staða og eina fjáröflun fé-
lagsins.
Skátafélagið Heiðabúar
þakka Magnúsi fyrir allt
hans góða starf og óska
honum og konu hans, Ein-
hildi Pálmadóttur, heilla á
þessum tímamótum.
Skátakveður.
Skátafélagið Heiðabúar
neytendur með þeim merk-
ingum sem við höfum nú
látið gera á QUICK-vöru-
flokknum og enn fleira er
væntanlegt. Efnagerðin
Sjöfn á Akureyri hefur
sennilega hvað bestar
merkingar þeirra fyrirtækja
sem framleiða hreinlætis-
vörur, og eiga þeir heiður
skilið fyrir slíkt - enda þótt í
sumum tilfellum sé ein-
göngu um brýnustu notk-
unarleiðbeiningar að ræða.
Eflaust er ýmsu ábóta-
vant í merkingum þeim sem
Impex flytur nú inn, - eng-
inn erfullkominn, en aftur á
móti vil ég benda á það, að
á fundi með framkvæmda-
stjóra Neytendasamtak-
anna svo og blaðamanna
neytendasíðna DV og NT,
þá var lofsorði lokið á fram-
tak Impex hf. og talið að
vörumerking sú sem nú hef-
ur verið framkvæmd á
QUICK-vöruflokknum, sé
að mestu leyti i sanræmi við
ákvörðun og niðurstöður
nefndar einnar sem skipuð
var af hálfu viðskiptamála-
ráðuneytisins, en auk full-
trúa frá því ágætis
ráðuneyti áttu þar sæti full-
trúar neytenda, iðnrekenda,
hollustuverndar o.fl.
Mínum góða vini, Þor-
steini Ólafssyni, vil ég
benda á að engin ádeila var
í umfjöllun minni um
íslenskar merkingar á
hreinlætisvörum, aöeins
bent á upplýsingaskort
framleiðenda á umbúðum.
Hvað varðar hinar erlendu
viðvaranamerkingar á Im-
pex-vörunum, þá ættu þær
að geta komið því til skila
sem ætlast er til, enda af-
markaðar sérstaklega.
Annarssöknum viðstarfs-
krafta þinna hér suður með
sjó, gamli vinur-hérernæg
atvinna fyrir mann með þína
menntun og hæfileika, - ég
get varla unnt Norðlend-
ingum að hafa nælt í þig, -
enda þótt ég sé sjálfur
fæddur og uppalinn í höf-
uðstað Norðurlands. Ég
óska þér og þínum góðs
nýs árs og óska góðrar sam-
vinnu við Sjöfn í baráttunni
fyrir betri vörumerkingu til
heilla íslenskum neytend-
um.
Gizur i Helgason.
framkv.stj. Impex hf.
ic7MatStofaii
ÍÍSfHÍÍHH
Brekkustig 37 • simi 3688
Njardvik
Hjá okkur fáið þið
ÞORRAMATINN
tilbúinn á borðið.
Sjáum um fermingarveislur
ásamt brauðtertum og
smurðu brauði.
Magnús Jónsson 60 ára
LOKSINS Á SUÐURNESJUM
Höfum fengið nýja vélastillingartölvu frá
• Stillir bílvélar
• Leitar að bilunum í raf-og
kveikjukerfi.
• Stillir bensínblöndu með
infrarauðum geisla
(analyzer) og minnkar
þannig bensíneyðslu.
• Höfum alla varahluti í
kveikjukerfi bíla.
REYNIÐ
VIÐSKIPTIN.
Skiptinq
Grófin 19 - Keflavfk - Simi 3773
ALLAR ALMENNAR
VIÐGERÐIR
BREMSUVIÐGERÐIR - RENNUM BREMSUDISKA
OG SKÁLAR
DRÁTTARBÍLLINN
til taks allan sólarhringinn.
Sjálfski ptingarviðgerði r
og stillingar.
Regluleg olíu- og síu
skipti á sjálfskiptingu (á
30 þús. km. fresti) tryggir
lengri endingu.
Eigum skipti-sjálfskipt-
ingar í ameríska bíla
á lager.
TÍMAPANTANIR
í SÍMA 3773.
Skiptinq
Grófin 19 - Keflavik - Simi 3773