Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.1985, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 26.04.1985, Blaðsíða 1
Tjarnargata 2: Lögbanni hafiiað - Afrýjað til Á sjötta tímanum sl. föstudag kvað Sveinn Sigurkarlsson, fulltrúi hjá emrætti bæjarfóget- ans í Keflavík, þann úr- skurð, að kröfu um ög- bann á byggingarfram- kvæmdir við Tjarnar- götu 2 í Keflavík skyldi hafnað, en á fundi bæj- arstjórnar Keflavíkur á þriðjudag í síðustu viku var samþykkt bygging- arleyfi að nýju fyrir Hæstaréttar nýbyggingu Bústoðar. Hafði þá verið gerð sú breyting frá fyrri teikn- ingu, að 2. og 3. hæð hússins er dregin inn um 80 cm, svo ekki þurfi að raska þakskegginr að Hafnareötu 28. Eigendur Hafnargötu 28 vildu ekki una því að byggingarleyfi væri gefið út án þess að sam- ráð væri að þeirra dómi haft við þá sem ná- Kátt er í höllinni. Þéssi orð lýsa best ánægju þeirri sem braust út hjá Róbert Svavarssyni og starfsmönnum við nýbygginguna, er lögbanni hafði verið hafnað. granna og kveðið er á um í byggingareglugerð, og óskuðu því lögbanns á byggingarfram- kvæmdir. Eins og áður kemur frant var kröfu þeirra hafnað og hafa þeir því vísað rnálinu til Hæstaréttar, en bygg- ingarframkvæmdir hóf- ust af fullum krafti í síð- ustu viku og munu ekki stöðvast, nema lög- bannið verði tekið til greina í Hæstarétti. Að þessu tilefni leit- aði blaðið til aðila máls- ins og fara svör þeirra hér á eftir: Framh. á 16. síðu Bæjarstjórn Keflavíkur: Senda skal allan póst tíl bæjarfulltrúa — Sparisjóðurinn Njarðvík: Opnar á nýjum stað á mánudag Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur 16. apríl sl. lagði Jóhann Geirdal fram eftir- farandi tillögu: Um kl. 5 aðfaranótt sl. sunnudags var Slökkvilið BS og lögreglan í Keflavík kölluð út að Brekkustíg 19 í Njarðvík, en þá var laus eldur í íbúðarskúr á lóð- inni. Hafði eldur komið upp í ruslafötu í eldhúsi og komist þaðan í eldhúsinn- réttinguna. Þó eldur yrði aldrei mjög mikill, mynd- aðist mikill og dökkur reykur í íbúðinni. Ung kona var sofandi í íbúðinni er eldurinn kom ,, Bœjarstjórn Kejlavíkur samþykkir að benda bœjar- stjóra á að allur sá póstur sem stílaður er til bæjar- upp, og tókst henni með naumindum að brjóta sér leið út um stofugluggann. Var hún flutt á Sjúkrahús- ið í Keflavík en fékk að fara heim að lokinni athugun. Er talin mesta mildi að hún skyldi ekki slasast við að skríða út um brotna rúðuna. Töluverðar skemmdir af reyk urðu í íbúðinni, auk skemmda á innréttingunni í eldhúsinu af eldinum. stjórnar á skilyrðislaust að berast þeim sem sœti eiga í bæjarstjórn, svo ogsápóstur sem aj ej'ni má ráða að ætl- un sendanda sé að berisl í hendur bæjatjulltrúa". Var umrædd tillaga samþykkt með 5:2. Á móti voru Kristinn Guðmunds- son og Hilmar Pétursson, en Ingólfur Falsson og Garðar Oddgeirsson sátu hjá. Þeir Kristinn og Hilm- ar óskuðu eftirfarandi bók- unar: „ Viö teljum að meðferð á pósti til bæjarsljórnar Kefla- víkur sé ífullu samræmi við það sem gerist annars stað- ar á landinu, og greiðum því atkvæði gegn tillögu Jó- hanns". - epj. Neyðarblys frá Vamarlið- inu á lofti Skömmu fyrir miðnætti sl. sunnudagskvöld urðu nokkrir aðilar á Suðurnesj- um varir við nokkur neyð- arblys á lofti út af Höfnum. Þegar málið var kannað nánar. kom í Ijós að Varn- arliðið var með æfingu þarna, en hafði gleymt að láta lögregluna í Keflavík vita. - epj. Sparisjóðurinn Njarð- vík opnar á nýjum stað n.k. mánudag 29. apríl, að Grundarvegi 23, þar sem Kaupfélag Suður- nesja var áður til húsa. Sparisjóðurinn keypti húsið og byggði ofan á það eina hæð. Þessi eina hæð nýtist þó eins og tvær að miklu leyti, því þakið er það hátt að rishæð nýtist. Á fyrstu hæð verður afgreiðsla og kaffistofa starfsfólks, á 2. hæð verður móttaka og bið- stofa, og í risi verður fundaaðstaða. Arkitekt hússins var Reynir Adamsson og innanhússarkitekt Gunnar Magnússon. Verkfræðistofa Suður- nesja sá um verkfræði- hönnun og byggingar- stjórn. Á nýja staðnum mun Sparisjóðurinn bjóða upp á aukna þjónustu. Þar munu verða gjald- eyrisviðskipti, geymslu- hólf og VISA-þjónusta. Auk þess munu að sjálf- sögðu öll innlend bankaviðskipti verða í útibúinu í Njarðvík. Á opnunardaginn verður viðskiptavinum boðið upp á kaffi og meðlæti og kl. 14.30 mun Skólahljómsveit Tónlistarskóla Njarð- víkur leika nokkur lög. pket. -J epj. Hér skreið konan út. Bjargaðist út um glugga

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.