Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.1985, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 26.04.1985, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 26. apríl 1985 VÍKUR-fréttir Sendum Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um Gleðilegt sumar. Þökkum samskiptin á liðnum vetri. mun jutUi Verslunarfólk á Suðurnesjum Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum VS í Ölfusborgum og Svigna- skarði, á skrifstofu félagsins að Hafnargötu 28, Keflavík, frá og með fimmtudeginum 2. maí. Opið kl. 12-17. Þeir sem ekki hafa dvalið í húsunum sl. 5 ár hafa forgang til 10. maí. Vikuleigan, kr. 2.500, greiðist við pöntun. Ekki tekið á móti pöntunum í sima. Verslunarmannafélag Suðurnesja Orlofshús VKFKN Dvalarleyfi Frá og með mánudeginum 7. maí n.k. liggja umsóknareyðublöð frammi á skrifstofu VKFKN að Hafnargötu 80, um dvalarleyfi í orlofshúsum félagsins, sem eru sem hér segir: í Ölfusborgum í Húsafelli Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlafshús- um á tímabilinu frá 15. maí til 15. septem- ber, sitja fyrir dvalarleyfum til 15. maí n.k. Leiga verður kr. 2.500 á viku. Verkakvennafélag Keflavikur og Njarðvikur Orlofshús VSFK Dvalarleyfi Frá og með mánudeginum 7. maí n.k. liggja umsóknareyðublöð frammi á skrifstofu VSFn að Hafnargötu 80, um dvalarleyfi í or- lofshúsum félagsins, sem eru sem hér segir: í Ölfusborgum í Svignaskarði í Hraunborgum í Húsafelli Þeirsem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshús- unum átímabilinu frá 15. maítil 15. septem- ber, sitja fyrir dvalarleyfum til 15. maí n.k. Leiga verður kr. 2.500 á viku. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavikur og nágrenms Heilsugæslustöð Suðurnesja: Félagasamtök í Garði gefa öndunarmæli Á þriðjudng í síðustu viku fór fram formleg af- hending gjafar sem nokkur félagasamtök í Garðinum Nýtt ræðupúlt í upphafi borgarafund- arins í Vogunum 16. mars sl., henti fundarstjórinn Jón Bjarnason, ræðupúlt- inu í gólfið, sparkaði síðan í það, neitaði að notast við það og settist síðan niður. Opnaðist þá hurð og komu þá tveir félagar úr Lions- klúbbnum Keili færandi hendi með nýtt ræðupúlt, smíðað af Kristófer Guð- mundssyni, og afhenti Jón síðan formanni hússtjórnar Glaðheima, Sævari Símon- arsyni, ræðupúltið að gjöf frá Lionsklúbbnum. Jón Bjarnason sagði gamla ræðupúltið eiga merkilega sögu, það hefði verið smíðað í tilefni af komu merkasta stjórn- málamanns Islendinga, Ólafs Thors, í Voga, en þá hefði ekki þótt við hæfi að jafn merkur maður talaði ekki úr ræðupúlti. Lagði Jón síðan til að ræðupúltið yrði geymt á minjasafni. e.g. hafa staðið að, til Heilsu- gæslustöðvar Suðurnesja. Afhenti Sigrún Oddsdóttir gjöf þessa fyrir hönd gef- enda, en Óitar Guðmunds- son yfirlæknir Heilsugæslu- stöðvarinnar veitti henni viðtöku. Svohljóðandi gjafabréf fylgdi gjöf þessari: „Eftirlaldir aðilar af- henda hcr með Heilsugœslu- stöð Suðurnesja til fullrar eignar og aj'nota, öndunar- mœli að verðmœti kr. 134.000 (tollur og söluskatt- ur innifalinn). Garði, 16. apríl 1985. Kvenfélagið Gefn Knattspyrnufélagið Víðir Stúkan Framj'öi nr. 6 Barnastúkan Siðsemd nr. 14 Kiwanisklúbburinn Hof Hjónaklúbburinn, Garði Verkalýðs- og sjómanna- J'élag Gerðahrepps Konur úr Slysvarnadeild kvenna, Garði“ epj- Verslunarmannafélag 1 \\ Suðumesja Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 29. apríl n.k. kl. 20 að Hafnargötu 28, Keflavík. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin ORLOFSHÚS Frá og með 29. apríl til 10. maí 1985 verður tekið á móti umsóknum.um dvöl í orlofs- húsum félagsins á eftirtöldum stöðum: • Hús í Húsafelli • Hús í Þrastarskógi • íbúð á Akureyri, verður auglýst síðar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu fálagsins að Tjarnargötu 7, Keflavík. Vikuleiga, kr. 2.500, greiðist við úthlutun, eða í síðasta lagi 31. maí. Eftir það verða ógreiddar umsóknir ekki í gildi. Orlofsnefnd I.S.F.S.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.