Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.1985, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 26.04.1985, Blaðsíða 19
VÍKUR-fréttir Föstudagur 26. apríl 1985 19 Málverkasýning í Galleri Grágás Á lau rdaginn kemur, 27. apríl, ^pn. r ValgeirVé- steinn Jósaí, tsson mál- verkasýningu á efri hæð prentsmiðjunnar Grágás í Keflavík. Sýninguna nefnir hann „Áferð og áhrifa- valdar II“, en samnefnd sýning no. 1 var haldin á Akureyri fyrir nokkru. Sýningin verður opin frá kl. 15—20 alla sýningardaga, en henni lýkur 5. maí. I viðtali við blaðið sagði Valgeir að hann reyndi að mála myndir sem lýstu til- finningum, s.s. angist, ótta, örvæntingu o.s.frv. Mynd- efni finnur hann allt í kring um sig og tekur eitthvað upp úr blöðum og tímarit- um. „Eg reyni að tjá hvað fólk hugsar og það byggist á því að finna réttu litina. Stundum finnst mér að það sé bara einn litur sem geti framkallað það líf í mynd- irnar sem ég er að leita eftir“: Hvenær byrjaðir þú að mála? „Ég man bara að ég var flengdur fyrir að tússa á veggina heima. Ég hef málað og teiknað síðan ég var smá polli. Ég kann KK-húsið - stærsta dans- hús í Keflavík Sú missögnvarðínæst síðasta tbl. að sagt var að hið nýja veitingahús, Grófin, væri stærsta danshúsið í Keflavík. Grófin tekur 270-300 manns, en KK tekur 380-400 manns, þannig að hið síðar nefnda er óumdeilanlega stærsta danshúsið í Keflavík. Þó Grófin verði stækk- uð fyrir 600 manns, þá er einnig gert ráð fyrir slíkri stækkun í haust hjá KK sem nemur 600-800 manna sal. Leiðréttist þetta hér með. - epj. að tjá mig í litum, en mig vantar að læra að teikna. Þess vegna hef ég tvisvar sott um í Myndlistarskól- anum, en í bæði skiptin fallið á inntökuprófi í und- irbúningsdeild“, segir hann og hlær. Hvað málar þú mikið t.d. á ári? „Ég mála svona ca. 50 fermetra af lérefti á ári. Aldrei minna en það. Ég set stafina mína þó ekki á allar þær myndir sem ég mála, Breski skyggnilýsinga- miðillinn A1 Cattanach, sem dvaldi hjá Sálarrann- sóknarfélagi Suðurnesja fyrr í vetur við góðan orð- stír, er væntanlegur aftur 8. maí n.k. og mun dvelja hjá félaginu fram til 29. maí. Þar sem margir urðu frá að hverfa án þess að fá hjá henni einkatíma í vetur, hefur félagið nú ákveðið að miðapantanir verði fyrst til þeirra félagsmanna sem ekki komust að þá. verða þeir seldir í húsi félagsins frá kl. 15-18 fimmtudaginn 2. maí og föstudaginn 3. maí n.k. Þessa daga verður því ef ég er ekki ánægður með myndina þegar henni er lokið, þá vil ég ekki kannast við hana. Ef myndin er ekki lifandi, tjáir ekki tilfinningu, þá er það ekki list“. Hvað er þá list? „List er að tjá lifandi til- finningu sem styrkist með skilningi. Og með þessum orðum Valgeirs sláum við botn-inn í þetta spjall. - kmár. ekki tekið á móti pöntun- um símleiðis. Eftir þessa tvo daga gefst öðrum félagsmönnum kost á að kaupa þá miða í einka- tíma sem þá verða eftir. Um þennan miðil þarf vart að fjölyrða, því flestir þeir sem fengu tíma hjá henni í vetur voru yfir sig hrifnir af árangrinum. Má því búast við mikilli að- sókn og ættu því þeir fé- lagsmenn sem áhuga hafa fyrir einkafundum að tryggja sér tíma sem fyrst. epj. Breski miðilinn kemur aftur Verslunarmannafélag Suðumesja Breyttur opnunartími Frá og meö 2. maí 1985 verður skrifstofa V.S., Hafnargötu 28, Keflavík, opin kl. 12:00-17:00 mánudaga-föstudaga. Verslunarmannafélag Suöurnesja Gjaldkerastarf Rammi hf., Njarðvík, óskar eftir gjaldkera sem fyrst. Starfið felst aðallega í að sjá um fjármál, innheimtur og umsjón með tölvu, auk al- mennra skrifstofustarfa. Krefjandi starf. - Góð laun. Skriflegar umsóknir sendist til Ramma hf., pósthólf 14, 230 Keflavík, fyrir 1. maí n.k. Enskur miðill Á vegum Sálarrannsóknarfélags Suður- nesja er væntanlegur aftur 8. maí n.k., breski skyggnilýsingamiðillinn Al Cattan- ach. Þeir félagsmenn sem ekki komust að í einkatíma hjá honum í vetur, hafa forgang fyrir miðapöntunum fimmtudaginn 2. maí og föstudaginn 3. maí frá kl. 15-18 báða dagana. ATH: ekki tekið á móti pöntunum símleiðis þessa daga. Sjá nánar í frétt annars staðar á síðunni. Sálarrannsóknarfélag Suöurnesja LÉFjörheimalistinn 1. WE ARE THE WORLD - USA for America 2. SOME LiKE IT HOT - Powerstation 3. THINGS CAN ONLY GET BETTER - Howard Jones 4. YOU SPIN ME ROUND - Dead or Alive 5. HEYA HEYA - Blaze 6. IN MY HOUSE - Mary Jane Girls 7. WE CLOSE YOUR EYES - Go West 8. LOVERBOY - Billy Ocean 9. DON’T c.O (12” MIX) - Yazoo 10. WIDE BOY - Nik Kershaw - Gildir vikuna 20.4. til 27.4. - VÍKUR-fréttir - auglýsingamiðill Suðurnesjamanna. Það besta er aldrei of gott fyrir þig. Til í mörgum stærðum. - Gott verð. Aðalstöðin /0\ Bílabúð - Sími 1517

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.