Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.1985, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 26.04.1985, Blaðsíða 16
Föstudagur 26. apríl 1985 VIKUR-tréttir Auglýsendur __ athugid! Vegna hátíðisdags verkalýðsins, 1. maí, rennur skilafrestur'auglýsinga út kl. 16 n.k. mánudag. Bifreiðaeftirlit ríkisins Keflavík óskar eftir starfsmanni í bifreiöaskoöun nú þegar, til afleysinga yfir sumarmánuöina. Upplýsingar ekki veittar í síma. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS löavöllum 4 - Keflavik Tónlistarskólinn í Keflavík Staöa skólastjóra viö Tónlistarskóta Kefla- víkur er laus til umsóknar. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendisttil formanns skóla- nefndar, Elínborgar Einarsdóttur, Heiöar- horni 14 í Keflavík, simi 92-1976, er einnig veitir upplýsingar um starfið. Búseta í Keflavík eftir ráöningu er skilyrði. Skólanefnd Bæjarsjóður Keflavíkur ÚTBOÐ Gatnagerð og lagnir Bæjarsjóður Keflavíkur óskar hér með eftir tilboöum í gatnagerö og lagnir hér í bæ. Um er aö ræða gerö tveggja malargatna meö tilheyrandi jarðvegsskiptum og lögn vatnsveitu og fráránnslislagna í aðra göt- una. Útboösgögn eru afhent á afgreiöslu tækni- deildar Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 32, frá og með mánudeginum 29. apríl, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð miövikudaginn 9 maí n.k. á skrifstofu bæjartæknifræöings. Bæjartæknifræðingurinn i Keflavík LOGBANNI HAFNAÐ Framh. af 1. síðu Þeir Magnús Gísla- son, formaður Verslun- armannafélags Suður- nesja og Sigurður (Patli) Gunnarsson, eig- andi Hljómvals, eru for- ráðamenn Hafnargötu 28, og sögðu þeir að ástæðan fyrir lögbanns- kröfunni hafi verið sú, að samráð við nágranna hafi ekki verið virt, en varðandi niðurstöður þeirrar krölugerðar sögðu þeir að ljóst væri að „ekki væru allir jafn- ir að lögum og því hefðu þeir áfrýjað til Hæsta- réttar". Róbert Svavarsson, eigandi Bústoðar, sem stendur að byggingunni, sagðist vera feginn því að málið væri komið á þetta stig og byggingar- leyfi væri komið. H:inn hefði talið sig vera búinn að gera allt sem í hans valdi stæði til að koma málinu í höfn og þ.á.m. að láta breyta teikning- unni þannig að 2. og 3. hæðin yrðu dregnar inn, ,,en það virðist þó ekki vera nóg til að menn yrðu sáttir". Þrátt fyrir marg ítrek- aðar tilraunir til að ná í Svein Sigurkarlsson til að fá röksemdir fyrrþví að lögbanninu var hafn- að, tókst það ekki og því lá það ekki fyrir er blaðið fór í prentun. epj. f~ Fyrstu steypunni rennt í mótin undir þakskegginu. Handavinnusýning aldraðra haldin 1. maí Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum gengst fyrir handavinnusýningu á mun- um sem aldraðir hafa unnið að á starfsári því sem nú er að ljúka. Verður sýningin haldin ; ð Suðurgötu 12-14 n.k miðvikudag þann 1. maí og verður opin frá kl. 14-22. Eru sýndir þarna munir sem aldraða fólkið hefur unnið að í föndur- tímum sem haldnir hafa verið vikulega í Grindavík, Njarðvík, Sandgerði og Garði, og tvisvar í viku í Keflavík. Félagið hélt slíka sýn- ingu fyrir um 3 árum og var hún mjög vel sótt, og talið að eigi færri en 400 manns hafi komið að skoða muni þá sem til sýnis voru. Ættu Föðumafn misritaðist í grein um verksmiðju- störf í næst síðasta tbl. mis- ritaðist föðurnafn starfs- manns í lökkunardeildinni hjá Trésmiðju Þorvaldar Olafssonar. Hann heitir Jón Axel Brynleifsson en ekki Brynjólfsson eins og misritaðist. Einnig víxluð- ust myndirnar hjá þeim Erlu Sigurðardóttur og Karolínu Þorgrímsdóttur. Þá varð sú prentvilla í ályktun Miðneshrepps um atvinnumál að sagt var að hún hefði verið samþykkt 6. þessa mánaðar, en átti að vera fyrra mánaðar. Leiðréttist þetta hér með, jafnframt því sem hlutað- eigandi einstaklingar eru beðnir velvirðingar á mis- tökum þessum. Suðurnesjamenn að taka jafnvel enn betur í málið núna, þ\ í gaman er að sjá hvað ömmur, afar, mömmur eða pabbar og jafnvel langömmur og lang- atar hafa verið að vinna að. Eins og áður kemurfram er vetrarstarfinu að ljúka og verður síðasta Opna húsið haldiö í Grindavík, laugardaginn 27. apríl n.k. Síðan verður farið í leikhús í maímánuði og í framhaldi af því hefjast orlofsferðir sumarsins. Eins og verið hefur er mikill fjöldi fólks sem starf- ar með garnla fólkinu, ýmist sem leiðbeinendur eða annað, og er hér ein- göngu urn að ræða sjálf- boðastarf. En fyrir utan föndrið er ýrnis önnur starf- semi sem Styrktarfélagið stendur fyrir, s.s. félagsvist sem er á sama tíma og föndrið. - epj. Frá handavinnu aldraðra í Keflavík sl. mánudag. Starfsstúikur óskast til pökkunar og snyrtingar strax. HAFNIR HF., sími 6925 Óskum félögum okkar og öðrum launþegum til hamingju með dag uerkalgðsins. Vélstjórafélag Suðurnesja

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.