Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.10.1985, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 03.10.1985, Blaðsíða 2
Bílarnir okkar eru tilbúnir í ferðalag hvert á land sem er. Áralöng reynsla. Við höfum bíla af öllum stærðum. Hafðu samband. STEINDÓR SIGURÐSSON NJARÐVlK PÓSTHÓLF 108 SlMAR 92-4444. 3550 og 2840 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Sjómaður í l.deild Iþróttamenn og ekki síst knattspyrnumenn eyða miklum tíma í æfingar og keppni. Oft þurfa leikmenn að fá frí frá vinnu til þess að geta stundað íþrótt sína og þá reynir á veljvilja fyrir- tækjanna sem þeir vinna hjá. I flestum tilfellum er hér þá um vinnu að ræða í landi. Samkvæmt upplýs- ingum okkar er ein und- antekning í l.deild. Það er Vilberg Þorvaldsson, Víðis maður. Hann er sjómaður en stundar áhugamál sitt(sem sumir vilja kalla vinnu) knattspyrnuna, engu að síður jafnvel ogfél- agar hans í Víðisliðinu. Og til að Vilberg geti stundað knattspyrnuna af kappi hefur báturinn nokkrum sinnum siglt að bryggju í Garðinum, svo kappinn kæmist á æfingu,- og síðan haldið til hafnar í Keflavík eða Njarðvík og landað þar.Það er víst óhætt að segja að það sé skilningur fyrir íþróttum bæði til lands og sjós. - pket. SUÐUR- NESJA- MENN Auglýsið í ykkar blaði mrn \ \ \ \ \ i ii/// , S’OLBAÐS- & NUDDSTOPj\N. SGbEV simi 7747 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavík - Símar: 3441, 3722 2 Fimmtudagur 3. október 1985 Baldursgaröur 10, Keflavík: Glæsilegt einbýlishús með bílskúr. Nánari uppl. áskrif- stofunni. Faxabraut 45, Kefiavik: Gott einbýlishús með bíl- skúr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. VÍKUR-fréttir fslandsmeistarar Njarövíkur 1984-85 unnu Reykjanesmótiö meö sigri á Haukum i úrslitaleik. Á morgun kl. 20 hefja þeir titllvörnina en þá mæta Valsmenn i Ljónagrytjuna. UMFN Reykjanesmeistarar -Hefja titilvörnina gegn Val á morgun í Njarðvík Njarðvíkingar byrjuðu körfuboltatímabilið eins og þeir enduðu það,- með titli. Þeir sigruðu Hauka í úrslitum Reykjanesmótsins í Digranesi með 66 stigum gegn 59. Haukar voru yfir í leikhlé, 41-34 en Njarðvík- ingar létu það ekkert á sig fá og unnu þann mun upp og gott betur. IBK endaði í 3ja ,sæti, UMFG i því fjórða. í síð- ustu umferðinni léku Sand- gerðingar og UBK til úrslita um neðsta sætið og sigruðu Blikar í þeirri við- urejgn, 78-70. A morgun hefja Njarðvík ingar titilvörn sína í Ljóna- gryfjunni og leika þá gegn Valsmönnum. Má búast við hörkuleik eins og venja er þegar þessi lið mætast og hefst hann kl.20. -pket. Heiöargaröur 29, Keflavik: Mjög gott endaraðhús með bílskúr. Góður staður. Háteigur 14, Keflavfk: Glæsileg 3ja herb. efri hæð með bílskúr. Sér inng. Nánari uppl. áskrifstofunni Fokhelt iönaöarhús viö Holtsgotu í Njarövik .. 1.500.000 Raöhús í smíöum viö Háseylu í l-NJarövík. Afhent fullfrágengið aö utan. Teikn. fyrirliggjandi á skrifstofunni og nánari uppl. Viölagasjóöshús viö Bjarmaland í Sandgeröi, mikiö endurnýjaö. Mögulelki aö taka bifreiö upp i útborgun. Smáratún 19, Keflavik: Glæsileg stór efri hæð og ris, í góðu ástandi, bílskúrs- réttur. 2.700.000 Vilberg Þorvaldsson, Víði, stundar knattspyrnuna með félögum sínum í l.eild af kappi þrátt fyrir vinnu sína á sjó. SUÐURGÖTU 16, SANDGERÐI Suðurnesjabúar athugið HAUSTTILBOÐ okkar er enn í fullu gildi. Kortið kostar nú aðeins 700 kr. Ennfremur minnum við á aðra þjónustu okkar, s.s. Kwick-slim grenningarmeðferð, gufubað, líkams- og partanudd og alla almenna snyrtingu. - Opið virka daga til kl. 22, og laugardaga til kl. 18. Vekjum athygli á því að við notum aðeins hinar viðurkenndu PHILIPS-solarium per- ur í lampa okkar, og er hver Ijósatími 27 mín. mm ftUUi Útgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiösla, rltstjórn og auglýsingar: Hafnargötu 32, II. hæö - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstj. og ábyrgöarmenn: Fréttastjóri: Emil Páll Jónsson, hs. 2677 Emi| Pá|| jónsson Páll Ketilsson, hs. 3707 . , Auglyslngastjórl: Páll Ketilsson Upplag: 4500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað, er óheimilt nema heimildar sé getið. Setning, fiimuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.