Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.10.1985, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 03.10.1985, Blaðsíða 3
VI KUR-f réttir fimmtudagur 3. október 1985 3 GOLFVERTÍÐ AÐ LJÚKA Golfvertíð er nú að ljúka og síðasta golfmót ársins samkvæmt mótaskrá, verður n.k. laugardag, en það er Bændaglíman og hefst kl.10. Sl. laugardag fór fram Flaggkeppni í Leirunni. Þá reyna leikmenn að leika eins langt og hægt er á sinni forgjöf. Þeir sem kpmust lengst voru þeir Astþór Valgeirsson og Gísli Torfa- son. Báðir enduðu þeir í 19.holu. Til að skera úr um hvor fengi l.sætið var næsta högg á undan látið ráða. Þar var Ástþór nær holu, aðeins nokkra cm.og var því dæmdur sigur. í 3ja sæti var Friðjón Þorleifsson, ekki Þórðarson eins og sagt var í síðasta blaði. Friðjón lauk leik um 50 cm. frá 19.holu, skammt á eftir kom hirðljósmyndari klúbbsins, Kristín Svein- björnsdóttir, 70 cm. frá. Matti púttmeistari Eftir flaggkeppnina fór fram púttmeistaramót klúbbsins.Þar sigraði enginn annar en Marteinn Guðnason, einn skemmti- legasti golfleikari okkar Suðurnesjamanna. Mart- Marteinn Guðnason t.v. varð púttmeistari G.S. Hér nurjir Jón Olaf mistakast pútt i undanúrslitum en Jón varð í 3.-4.sæti. IBK Reykjanesmeistarar kvenna í körfubolta Reykjanesmót kvenna í körfubolta fór fram í íþróttahúsi Keflavíkur um sl. helgi. ÍBK stúlkurnar sigruðu í mótinu og unnu alla sína leiki. UMFG-Haukar 3-35 UMFG-UMFN 10-18 ÍBK-UMFG 20-19 ÍBK-UMFN 33-32 Haukar-ÍBK 14-24 UMFN-Haukar 24-19 Úrslit leikja í mótinu urðu þessi: Stigahæstu stúlkurnar urðu þær Guðlaug Sveinsdóttir, ÍBK, og Sigríður Guðbjörnsd. úr UMFN, með 30 stig. -pket. Guðlaug Sveinsdóttir, ÍBK, gefur samherjum sínum hér merki um leikkerft. Hún skoraði 30 stig í mótinu. einn sigraði Rúnar Valgeirs í úrslitaviðureign, 2-1. í 3- 4.sæti urðu þeir Ástþór Valgeirsson, en hann tapaði fyrir bróður sínum Rúnari í undanúrslitum, og Jón Ólafur Jónsson sem tapaði fyrir Marteini. Til gamans má geta að einn meðlimur í nýjum pútt- klúbb, Jón Sæmundsson komst í 16 manna úrslit í púttmótinu þótt hann sé ný byrjaður að stunda þessa skemmtilegu íþrótt. Þennan sama dag fór fram ,,Dræv-keppni“ klúbbsins. Fór hún fram á 18.teig. Lengsta ,,drævið“ mældist um 230 metrar og átti það sem þetta ritar. Goifvertíð lýkur um helgina með Bœndaghmu á laugardag. Þessi mynd var tekin úr lofti yfir Leirunni fyrr í sumar. -ijósm.pket. Líkamsrækt fyrir karla 5 vikna námskeið í líkamsrækt verður hald- ið í íþróttahúsi Keflavíkur og hefst 7. októ- ber n.k. Er hér um að ræða: 1. Létta músíkleikfimi. 2. Lyftingar. 3. Teygjur. 4. Afslöppun. Námskeiðið verður tvisvar í viku, mánu- daga og miðvikudaga kl. 18-19 og 19-20. Leiðbeinandi verður Guðmundur Sigurðs- son íþróttakennari. Nánari upplýsingar í símum 3041 og 2744. 1 Eignamiðlun Suðurnesja mJ |Hafnargötu 17 - Keflavik - Símar 1700, 3868H Hólmgarður 2, Keflavík: Sérlega glæsileg, rúmgóð 97 ferm. íbúð. Allar innréttingar sérsmíðaðar, mikil og góð sameign. 1.950.000 KEFLAVÍK:____________________ =i Glæsileg 2jaherb. íbúð við Háteig 16, glæsilegt fjölbýlishús. 1.450.000 Góð 3ja herb. íbúð við Sunnubraut, sér inngangur, góður staður. 1.650.000 Góð 3ja herb. íbúð við Mávabraut. 1.450.000 Hugguleg 3ja herb. risíbúð við Há- tún. Skipti á stærri eign möguleg. 1.150.000 Ný 3ja herb. íbúð við Heiðarholt, er tilbúin undir tréverk strax. 1.463.000 Góð 105 ferm. íbúð við Vesturgötu ásamt 40 ferm. bílskúr. Skipti á dýrara möguleg. 2.100.000 Góð 3ja herb. íbúð við Hringbraut, nýtt eldhús o.fl. Skipti á ódýrara möguleg. 1.450.000 Góð 3ja herb. sérhæð við Vatnsnes- veg ásamt 30 ferm. bílskúr. Skipti á ódýrara möguleg. 1.800.000 Mjög góð 4ra herb. íbúð við Hring- braut, allt sér, skipti á ódýrara mögu- leg. 1.700.000 Góð 150 ferm. sérhæð við Brekku- braut. Góður staður. 2.750.000 Glæsileg 100 ferm. ný parhús við Heiðarholt, ásamt 25 ferm. bílskúr. Skipti á ódýrara möguleg. 2.980.000-3.200.000 138 ferm. einbýlishús við Heiðar- bakka ásamt tvöföldum bílskúr, ekki fullgert. Skipti á ódýrara möguleg. Tilboð Gott 140 ferm. einbýlishús við Greni- teig. Skipti á ódýrara möguleg. 2.400.000 Viltu starfa sjálfstætt? Þægilegur rekstur til sölu. Gott tækifæri fyrir einstaklinga eða samhent hjón. Nánari uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Gott 100 ferm. iðnaðarhúsnæði við Grófina. Ýmisleg skipti möguleg, m.a. bifreið o.fl. 950.000 í SMÍÐUM: ==) 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt 42 og 44. íbúðunum verður skilað til- búnum undir tréverk, en sameign utan sem innan fullbúin. Góð og mikil sameign, m.a. sér þvottaher- bergi á hverri hæð. Góð kjör í boði.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.