Víkurfréttir - 05.12.1985, Síða 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 5. desember 1985 3
þá og reikna ég með að bók-
in um Vilmund verði ofar-
lega hjá fólki. Bókin er allt-
af vinsæl jólagjöf en það er
farið að aukast að fólk
kaupir föndurvörur og
einnig hin skemmtilegu
fjölskylduspil af ýmsum
gerðum, sem eru mjög vin-
sæl.
Jólatraffíkin verður lík-
lega svipuð og í fyrra og er
fólk farið að föndra meira
heima en það gerði áður.“
100% bómull, fóðruð með gæsadún.
100 kr'
í tilefni af eins árs
afmæli okkar bjóðum við
allar myndir á 100 kr.
i 15 daga - frá 5.-20. des.
JÖLIN NALGAST................................................
Víkur-f réttir fóru á stúfana um daginn og tóku nokkra verslun-
armenn tali og spurðu þá hvort jólatraffíkin væri byrjuð.
„Fólk kaupir ekki mikið af dýrum stykkjum í ár“
„Jólatraffík? Já, það má
segja það“ sa^ði Sigurður
Gunnarsson í Hljómval.
„Fólk er farið að kaupa það
sem þarf að senda erlendis
og eru það aðallega hljóm-
plötur. Það sem er að núna
er það hvað íslensku jóla-
plöturnar koma seint á
markaðinn.
Fólk er lítið farið að
kaupa til að gefa hérlendis,
þó svo það skoði og pæli
mikið í hlutunum.
Vinsælasta platan hjá
mér núna, það sem komið
er, er platan með Ladda og
er hún nokkuð góð.
Eg á alveg eins von á því
að traffíkin verði eins í ár og
síðasta ár. Samt á ég von á
því að fólk kaupi ekki dýr
stykki, heldur verði meira
um hljómplötur og hefur
salan á hljómplötum gengið
vel.“
nSH "1
Vendiúlpur
6 dúnúlpur í einni.
„Fjölskylduspilin alltaf jafn
skemmtileg“
„Já, hún er aðeins farin
að glæðast“ sagði Geir
Reynisson í Versluninni
Nesbók. „Fólk byrjar núna
um mánaðarmótin, þá bæði
með jólagjafir og jólakort-
in, því það hefur ekki verið
verslað mikið af jólakort-
um það sem komið er. Bók-
salan á eftir að vera góð þó
svo hún sé ekki byrjuð enn-
„Túpulitir eru vinsælir“
í Hannyrðaversluninni
Ingdís hittum við Herdísi
Hallgrímsdóttur og spurð-
um hana hvort jólatraffíkin
væri hafin.
„Já, það má segja það og
helsta sem fólk kaupir eru
dúkar og garn til handa-
vinnu. Mikið er um það að
fólk vinni gjafirnar sjálft,
þær eru hagkvæmari þannig
og persónulegri. Það má
einnig minna á hina vinsælu
túpuliti til að mála með og
er það að færast í vöxt að
fólk máli sjálft.“
„Sildarpeningana vantar“
„Já, hún er það en samt
er ekki langt síðan undir-
búningurinn hófst“ sa^ði
Elías Guðmundsson í Jarn
og Skip. „Hann fer frekar
semt af stað í ár, því að í
fyrra hófst hann í byrjun
nóvember og var þá nóg af
síldarpeningum, en nú er
ekkert um slíkt.
Í ár er ekki um neinar
stórbreytingar hjá fólki,
það fer frekar í að lagfæra
hjá sér og er þá aðallega að
pæla í parketi, vegg- og
gólfflísum og svo auðvitað
málningu og það sem til-
heyrir fyrir jólin.
Líklega kemur traffík í
etta í byrjun desember en
ún verður heldur minni en
í fyrra.“ ghj./epj.
HIIIIIMI MmMLM.