Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1985, Side 17

Víkurfréttir - 05.12.1985, Side 17
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 5. desember 1985 17 Atvinnu - ekki forsjð Er þörf fyrir verndaðan vinnustað á Suðurnesjum? Lesandi góður, er þér kunnugt um einhverja Suð- urnesjamenn sem fá hvergi launaða vinnu vegna ástæðna sem rekja megi til fötlunar eða annars? Fólk sem gjarnan vildi verða að liði í samfélaginu, eins og flestir þegnar þessa ríkis. Ef svo er skaltu skerpa skiln- ingarvitin. Lestu þessa grein. Jafnvel smæstu lífverur eiga sér hlutverk í lífinu, rot gerlar, plöntur sem og allar aðrar verur hafa sinn tilgang, nema hjá þeirri sem teljast á viti borin. Þeir sem minna mega sín eru látnir gjalda þess alla sína tilveru. Hrekjast úr einum stað til annars, uns þeir oft eru settir á stofnun, þar sem minnst fer fyrir þeim. í Íæssu sambandi ræddi sál- ræðingur hver þörf væri fyrir sálarheill hvers manns að finna sér hlutverk í líf- inu, að vera ekki fimmta hjól undir þjóðarvagn- inum, taka þátt í uppbygg- ingu þjóðfélagsins. Hverj- um sæmilega siðuðum manni bæri því siðferðileg Framh. á 18. síðu Fötluðu fólki er jafnmikil nauðsyn fyrir félagsleg samskipti og öðru fólki. Laugardaginn 16. nóv- ember sótti undirritaður ráðstefnu í Reykjavík. Ráð- stefnu sem haldin var á vegum Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, og bar yfirskriftina „atvinnu-ekki forsjá". Hún var í raun opin öllum sem vilja láta mannréttindamál sig ein- hverju varða, en af skiljan- legum ástæðum var ráða- mönnum vel flestum sent boðsbréf, ráðherrum, þing- mönnum, bæjar- og sveitar- stjórnarmönnum og at- vinnurekendum í þeirri veiku von að þeir gætu orð- ið að liði í baráttu fatlaðra fyrir sjálfsögðum mann- réttindum. Þrátt fyrirþessa viðleitni varð árangur ekki sem best væri á kosið. Að- eins einn þingmaður mætti, Helgi Seljan frá stjórnar- andstöðunni sem sat fyrri hlutann. Alla ráðstefnuna sat þó fulltrúi félagsmála- ráðherra og fyrrum bæjar- stjóri Keflvíkinga, Jóhann Einvarðsson, sem er fyrrum jingmaður. en látum sessum inngangsorðum okið og snúum okkur að aðalmálinu. Fyrirlestrar og umræður Fram kom að töluvert hefði áunnist í baráttunni, t.d. Skóli fatlaðra og nokk- rir verndaðir vinnustaðir á höfuðborgarsvæðinu. Enn væri þó langt í land, þar til fatlaðir o^ ófatlaðir nytu jafnréttis a vinnumarkaðn- um eða í þjóðfélaginu yfir höfuð. Einn fyrirlesturinn fjall- aði m.a. um þörfina til að kanna hversu margt fatlað fólk hírðist í heimahúsum aðgerða- og sinnulaust. Af- eiðingarnar yrðu þær, að >etta fólk liði miklar and- egar kvalir. Hugsaðu þér í ullri einlægni hvernig þér íugnaðist að vera í sporum slíkra manna, atvinnulaus, bundinn við hjólastól ell- egar rúmið, geta þig naum- ast hreyft spönn frá rassi nema með aðstoð annarra. Fötluðu fólki er jafnmikil nauðsyn fyrir félagsleg sam- skipti og öðru fólki, ef ekki meiri. Til að mynda á vinnustað, þar sem tötluð- um tekst oft að mynda sér jákvæðari sjálfsmynd vegna viðbragða annarra og vissu þess að vera ekki ómagi á kerfinu. VAXTAUPPBÓT þrátt fyrir eina úttekt á hverju vaxtatímabili. Oryggislykill sparifjár- eigenda • Vaxtavextir reiknast fjórum sinnum á ári. • Sparifé á KASKÓ er óbundið og því alltaf hægt að losa fé án fyrirvara. V€RZLUNflRBRNKINN Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 1788 -vúuM/i Mteð fiéx !

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.