Fréttabréf - 01.12.1983, Side 7

Fréttabréf - 01.12.1983, Side 7
7. FRÁ FRAMKVÆMDANEFNDUM REYKJAVIKUR - Viö erum svo bjarCsýnar að halda að við getum lokkað ykkur allar saman cil að vinna með okkur að fjáröflun sem er fólgin í því að búa til soppu, baka vöfflur og selja kaffi á Hótel Vík laugardagana 10. og 17. desember frá kl. 14-18. Edda Björgvins og Helga Th.orberg koma og lesa upp úr nýju Ellabókinni og svo fáum við að selja hana með eiginhandaráritun, á staðnum. Að sjálfsögðu verður þetta auglýst svo allir megi vita. - OG REYKJARNESANGA Síðasti félagsfundur var haldinn mánudaginn 21.11. í Hafnarfirði. Mörg mál voru á dagskrá og umræður áhuga- verðar og fjörugar. Anægjulegt var hve fundurinn var vel sóttur. Meðal efnis á fundinum var kosning nýrra framkvæmdanefnd og skipa eftirtaldar konur fulltrúa nefndina næstu fjóra mánuði. Bryndís Guðmundsdóttir Friðbjörg Haraldsdóttir Gróa Halldórsdóttir Guörún Sæmundsdóttir Halla Þórðardóttir Jóhanna Magnúsdóttir Sími 53951 - 52938 - 66420 - 52844 - 51921 - 66614 Kosnir voru fulltrúar í framkvæmdaráð Samtaka um Kvennalista: Elínborg Stefánsdóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir Til vara: Guórún Guðmundsdóttir Sigrún Jónsdóttir I útgáfunefnd var kosin Anna 0. Björnsson. Samþykkt var á félagsfundi að félagsgjöld yrðu kr. 100.- til áramóta. - Við minnum á póstgírónúmer okkar 40030-0. Ný nöfn í símaskrá: Erla Guðmundsdóttir, Hátúni 25, Keflavík. Sími 92-2872. Guörún Sæmundsdóttir, Selvogsgötu 3, Hafn. Sími 52844. Næsti félagsfundur verður haldinn í janúar 1984. Við hvetjum ykkur til að fjölmenna og taka með ykkur gesti. */*>

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.