Fréttabréf - 01.12.1983, Qupperneq 10

Fréttabréf - 01.12.1983, Qupperneq 10
10. HVAÐ ER VERÐBOLGA? Veröbólga er varanleg (ekki árscíða sveiflur) almenn (aö meöaltali) verðhækkun. Frá öörum sjónarhóli séö er verðbólga stööug rýrnun á verðgildi peninga. I hagkerfi okkar gegna peningar þríþættu hlutverki þaö er, gjaldmiöill, mælikvarði verömæta og verömæti eöa verðgeymir til síðari nota. Vegna þessa hlutverks peninga sem snertir alla þætti efnahags- og viöskipta- lífs hefur veröbólga mjög viötæk áhrif. En þar sem verö- bólga kemur ekki jafnc fram alstaðar þ.e. í t.d. 20% verðbólgu hækkar ekki verö á öllum matvörum, byggingarvörum, rekscrarvörum og þjónustu um 20%. En hvernig er þá metið hversu mikil verðbólgan'er? Jú, til þess notum viö vísitölur. Hægt er aö gera vísi- tölur um nánast hvaö sem er; vöxt, þróun, afköst o.s.frv. Við gerum því vísitölur um mismunandi kostnaöarþróun og mælum meö þeim verðbólguna. I vísitölunni er safn þátta og auðvitað er alltaf miðað viö sömu þættina og sama merki af vörunni t.d. Jakobs tekex og Ora baunir. Allir þættir eru reiknaðir út og fundin heildarverðbólga. Vísitala segir okkur bara breytinguna frá því aö síöasta vísitala var reiknuð út. Til skamms tíma var hún reiknuð út á þriggja mánaða fresti en nú í haust á mánaðar fresti, flestar. Menn leika sér gjarnan að því að taka tölurnar fyrir þessi stuttu tímabil og segja hver verðbólgan hefði orðið út frá þeim yfir allt árið. En það er mjög villandi að færa upp slíkar tölur, verðbólga hefur nefnilega til- hneygingu til að ganga í rykkjum. Okkar kunnustu vísitölur eru Neysluvöruvísitala, Framfærsluvísitala, Byggingarvísitala og Lánskjaravísitala sem sett er saman úr framfærslu og byggingarvísitölunni. Grunnur framfærsluvísitölunnar byggist á neysluathugun sem gerð var á 100 fjölskyldum í Reykjavík fyrir 20 árum síðan. Margt hefur breyst í neyslu fólks síöan. Matvara hefur óeölilegt vægi þ.e. of mikió.en aðrir liðir minna s.s. ferðalög og bílakostnaður. . Ný mæling hefur verið gerð en ekki tekin í notkun. Varast þarf aö hún verði ekki orðin of gömul þegar það veróur gert. R''°gingavísitalan raiðast við fjölbýlishús sem byggt úr 1970 í rauninni ákv. hús og síöan er alltaf tnaður allur kostnaður sem fór í það, laun, efni ð.

x

Fréttabréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.