Fréttabréf - 01.12.1983, Page 11

Fréttabréf - 01.12.1983, Page 11
11. ^Lánskjaravísitalan hefur engan sérstakan grunn heldur er hún fundin sem samsetning af þessum tveim vísitölum, þar gildir framfærsluvísitala 2/3 og byggingavísitala 1/3. I næsta Fréttabréfi getum við talað um hvað veldur verðbólgu en verðbólguskýringum má skipta í fjórar megin- kenningar. Kristfn Sigurðardóttir NOKKRIR FRÖÐLEIKSMOLAR UM KVENNALISTANN ÞINGRAD Fastir fulltrúar í þingráði eru þingkonur og vara- þingkonur Kvennalistans, ein kona úr framkvæmdaráði og ein kona úr framkvæmdanefnd hvers anga. Auk þeirra sit í þingráði ein kona úr hverjum bakhóp. Þingráð starfar í samræmi við stefnuskrá Kvenna- listans og stefnuyfirlýsingu landsfundar. Þingráð skal jafnframt vera stefnumótandi og ráðgefandi í einstökum málum. Það skal tilnefna konur í öll fulltrúastörf og nefndir í samráði við framkvæmdaráð á milli félagsfunda. Allar nefndir og ful1trúastörf skulu auglýst í frétta- bréfum sé þess kostur.

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.