Fréttabréf - 01.12.1983, Page 16
Qleðileg jól!
VILT ÞO GERAST STUÐNINGSKONA
Á landsfundinum samþykkcum viö aö hafa opna skrif-
sCofu með starfsmanni og síma.
Nokkrar umræður hafa verið £ gangi um hvernig við
æctum að standa undir þessum kostnaði og hef ég verið
beðin að kynna hér eina hugmyndina, þ.e. hugmyndina um
stuðningskonur. Hún felst í því, aö þær sem treysta sér
til að borga meira en ársgjaldið (kr. 400.- hjá Reykja-
víkuranga) skuldbindi sig til þess að greióa vissa upphæð
mánaðarlega í ákveðinn tíma.
Ef þú treystir þér til þess að taka ákvörðun um þetta
strax, biðjum við þig að fylla út miðann og senda hann
á skrifstofuna, annars getur þú fengið nánari upplýsingar
þar.
Jóhanna Eyjólfsdóttir
Eg treysti mér til að styðja Kvennalistann fjárhagslega með
□ Kr. 100.- □ Kr. 250,- Q Kr. 500.- □ Kr...........
mánaðarlega í: (Q 3 mánuði □ 6 mánuði Q .... mánuði
Nafn: .......................................................
Heimilisfang:
................................. Sími: ......................
Sendist cil skrifstofu Kvennalistans, Hótel Vík, 101 Reykjavik.