Fréttabréf - 01.08.1991, Side 7

Fréttabréf - 01.08.1991, Side 7
Nýju fötin keisarans Eiín Ólafsdóttir lagöi fram svohljóöandi bókun: Sú blákalda staöreynd blasir nú viö aö meirihluta bor- garstjórnar hefur mistekist aö koma sér saman um nýjan borgarstjóra úrsínum hópi. Leitin aö nýjum foringja endaöi í upplausn. Kvennalistinn byggir á samráöi í staö foringjastjórnar og hefur ítrekaö varaö viö hættum af slíkri stjórn. Hrun foringjaveldis meirihlutans birtist nú í algjörri uppgjöf gagnvart lýöræöislegri ákvaröanatöku, ábyrgöarleysi og þar meö vanhæfni sjálfstæðismanna til aö sjórna borginni. Tímaleysi er ekki frambærileg skýring á þessari niöurstööu, enda trúir henni enginn. Tilvistarkreppa meirihlutans, sem berskjaldast meö þessum hætti, hlýtur aö vera alvarlegt umhugsunarefni fyrir alla Reykvíkinga, en sérstaklega þá, sem talin hefur veriö trú um að Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn sé samhentur ábyrgur flokkur, sem einum sé treystandi til aö leiöa stjórn borgarinnar. ímynd hins trausta samhenta flokks er hrunin og eftir stendur meirihlutinn berskjaldaöur eins og í ævintýrinu um nýju fötin keisarans. IH

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.