Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 6

Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 6
"Haustönn á Alþingi -Sífelldar deilur um vinnubrögð -Stjórnarfrumvörp illa unnin -Vinnulag keyrir um þverbak -Mnginál Kvennalistans Haustönn Alþingis var um margt harla óvenjuleg og einkenndist ööru fremur af deilum um vinnubrögð. Mikill tími fór í umræður um þau efni, bæöi innan þingfunda og utan, en auk þess voru margvísleg mál tekin til umraaðu utan dagskrár. Þegar nær dró jólahléi, tóku viö maraþonumræöur um einstök frumvörp ríkisstjórnarinnar, sem mörg hver voru illa undirbúin og komu alltof seint fram til þess aö forsvaran- legur tími gæfist til umfjöllunar. Aö vísu hefur þess konar vinnulag viögengist árum saman, en í þetta sinn keyrði gjör- samlega um þverbak.Loks náðist samkomulag um afgreiöslu fjárlagafrumvarpsins og örfárra annarra mála fyrir jóiahlé, en sljómarflokkarnir uröu aö sætta sig við frestun nokkurra sinna helstu áherslumála fram yfir hátíöar. Þaö segir sig sjálft, aö viö þessar aöstæöur hefur lítiö fariö fyrir umfjöllun um frumkvæðismál Kvennalistans, enda 6

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.