Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 7

Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 7
náöist ekki að koma nema þremur þeirra til viðkomandi nefnda, en nokkur bíða enn 1. umrasöu. Þingkonur Kvenna- listans lögðu á haustþingi fram 18 fyrirspumir, 3 lagafmm- vörp og 4 tillögur til þingsályktunar, og veröur hér gerö stuttlega grein fyrir efni þessara þingmála. Allt frá jafhrétti til kjarnakljúfa Fyrirspumir Kvennalistakvenna vom um hin ólíkustu efni. Þær snemst um herskipakomur í íslenskar hafnir, notk- un kjamakljúfa á höfum úti, umferö kjamorkuknúinna her- skipa um íslenska lögsögu, um flóttamenn á íslandi og stefnu stjórnvalda gagnvart þeim, um fjölda ríkisjaröa, notkun þeirra og stefnu ríkisstjómarinnar varöandi ríkisjaröir, um aögang íslenskra námsmanna að háskólum í ríkjum Evrópubanda- lagsins, um málefni flugfélaga á landsbyggðinni, um starfs- mannahald rikisins og sérfræöiþjónustu vegna EES-samning- anna, um burðarþol islenskra vegamannvirkja, um árangur jafnréttisátaks í stjórnarráðinu,um líkamlegt ofbeldi á heimil- um, um greiöslu kostnaöar viö pólitíska fundi ráöherra, um endurskoðun reglugerðar um hópferðir erlendra aöila, um fmmvarp um opinbera réttaraöstoö og um sjómælingaskipiö Baldur. Flestum þessara fyrirspuma hefur þegar veriö svaraö, og geta áhugasamir lesendur snúiö sér til undirritaörar í s. 91- 624099 til að fá ljósrit af skriflegum svörum eöa umræöum um einstakar fyrirspumir. Þá er rétt að hvetja til þess aö koma meö ábendingar um fyrirspumir, sem er ágæt leiö til aö afla upplýsinga og ýta viö málum. Enn um fæðingarorlof Lögin um fæöingarorlof eru sígilt viöfangsefni Kvenna- listakvenna, og stendur til að taka þau til gaumgæfilegrar athugunar í heild sinni nú í vetur. Hins vegar var ákveöiö aö bíöa ekki eftir þeirri endurskoöun meö endurflutning frum- varps, sem kynnt var á síðasta þingi, en hlaut ekki afgreiöslu. Þar er lögð til orðalagsbreyting í lögunum, sem á aö tryggja, aö foreldrar hafi rétt til aö hverfa að sínu starfl aö loknu fæöingarorlofi. Samkvæmt lögunum er ekki heimilt aö segja bamshafandi konu eöa foreldrum í fæöingarorlofl upp starfl, nema sérstakar ástæöur séu fyrir hendi. Hins vegar er ekki skýrt kveðið á um þaö í lögunum, að foreldrar geti gengiö aö starfl sínu vísu aö orlofi loknu, og dæmi em þess, aö konur 7

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.