Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 20

Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 20
Ráðstefna í Brussel önnur kvenna-RÖSE ráöstefnan (um öiyggl og samvinnu í Evrópu) veröur haldin í Brussel dagana 7-8 mars 1992, en sú fyrsta var haldin í Berlín fyrri hluta árs 1990. Bryndís Pálmadóttir sótti hana á vegum Kvennalistans og sagöi frá henni í 1. tbl. Fréttabréfsins 1991. Enn er nokkuö óljóst, hvort ráöstefnuhaldarar greiöa feröakostnaö aö þessu sinni og fyrir hvaöa tíma umsóknir þurfa aö hafa borist, en þaö skýrist væntanlega á ailra næstu dögum. Drífa veitir frekarí upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 17, síminn er 91-13725. Ráðstefna í Helsingfors Dagana 28.febr. til 1. mars 1992 veröur heildin ráöstefna í Helsingfors í Finnlandi á vegum flnnsku æskulýössamtakanna. Ráöstefnan er haldin í tengslum viö 40. þing Moröurlandaráös, og til hennar er boöiö fulltrúum frá ungliöahreyfmgum þeirra stjómmálaflokka, sem sæti eiga á Alþingi. Feröir og uppihald er greitt aö langmestu leyti. Þetta er kjöriö tækifæri til aö kynna sér hvaö ungt fólk á Horöurlöndunum er aö hugsa í pólitík. Drífa veitir frekarl upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 17, s. 91-13725, en umsóknir veröa aö hafa borist fyrir 1. febrúar nk. 20 Munið, að sú á fund, sem finnur!

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.