Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 18

Fréttabréf - 01.01.1992, Blaðsíða 18
Hugmyndabanki Kvennalistans Víöa um land Kvarta Kvennalistakonur yfir deyfð og verkefnaleysi. Þetta eru reyndar algengir kvillar eftir skorpuá- tök kosningabaráttu og ólíklegt annaö en aö flestar fjörgist meö timanum. En þetta meö verkefnaleysiö er ótækt og reyndar óþarft meö öllu. Starfiö þarf alls ekki eingöngu aö snúast um þaö, sem fulltrúar okkar á þingi eru aö fást viö eöa hvaö okkur finnst þær eiga aö gera. Þaö er svo ótalmargt, sem viö getum gert okkur til uppbyggingar, fróöleiks og skemmtunar. Við getum myndaö leshringi og umræöuhópa, haldiö ráöstefnur um ótal efni, skrifaö greinar í blöö og tímarit, kannaö stööuna í maigvíslegum málum og komiö niöurstööum okkar á framfæri. Af nógu er aö taka. Kristín Ástgeirsdóttir tíndi nýlega saman eftirfarandi tillögur að verkefnum: 1. Leshringir: Uppástungur um bækur: Strá í hreiöriö eftir Bríeti Héöinsdóttur, Sérherbergi eftir Virginíu Woolf Hú er kominn tími til, Trúarlíf íslendinga (skoðanir kvenna á ýmsum málum), Gunnlaöar saga eftir Svövu Jakobsdóttur, Kassandra eftir Christu Wolf. 2. Ráöstefnur: Um þjóðarvitund íslendinga, Umhverfismál, Staöa kvenna á íslandi (í héraöi/Kjördæmi), Atvinnumál kvenna í dreifbýli, Áhrif EES og EB, Er fjölskyldan hemill á konur?, Hvemig er íslenska karlveldiö skipulagt? Velferöarkerfiö, fyrir hverja og hvemig?,

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.