Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 8

Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 8
var gott hljóö í Reyðfiröingum þótt menn væru mjög hugsandi vegna válegra tíöinda. Atvinnuástand er nú gott á Reyöarfirði eftir nokkuö atvinnuleysi í vetur. Menn eru aö huga aö feröa- þjónustu og hafa t.d. boöiö upp á laxveiöar fyrir almenning í litlu vatni viö bæinn. Eftir spjalliö á skrifstofunni fórum viö af staö í fylgd Þórodds Helgasonar skólastjóra og Sigurbjöms Marinóssonar kennara. Kvennafyrirtækiö KK Viö skoðuðum fyrst grunnskólann, en hann veröur aö teljast draumastaöur fyrir kennara, því árgangar eru litlir og aöstæður allar góöar í nýjum húsakynnum. Hokkur fyrirtæki em í matvælaiönaöi og skoöuöum viö þrjú þeirra. Eitt er kvennafyrirtækiö KK sem framleiöir álegg, síld, grafinn lax, kæfu o.fl. sem hlotið hefur mjög góöar viötökur fyrir austan. Annaö heitir Austmat og er í hvers kyns framleiðslu á unnum Hjötvömm. Þriöja fyrirtækiö er svo bakarí sem framleiðir brauð og kökur fyrir stórt svæöi. Viö heimsóttum líka frystihús staö- arins, en aö baki þess er einn togari. Þegar viö komum í húsiö var mikill hiti í konunum, því hráefniö sem þær vom að vinna - smáýsa - var aldeilis hroðalegt. Ef þetta er flskurínn sem veidd- ur er þá undrast ég ekki ástand fiskistofnanna. Auk þess vom konumar óánægöar meö aö þær sem snyrtu og völdu bestu bitana fyrir Englandsmarkaö fengu 100 kr. á tímann í bónus meöan þær sem pökkuöu í neytendapakkningar fengu 300 kr. ÆskulýOur án vandræöa í hádeginu bmnuöum viö til Eskifjaröar þar sem bæjar- stjórínn Amgrimur Blöndal bauö okkur í mat. Hann fræddi okkur um ástand mála í bænum, en Eskifjörður er mun háöari einu stóm fyrirtæki en hinir staöimir. Þvá mátti heyra á heima- mönnum hve áhyggjufullir þeir vom vegna fréttanna af ástandi flskistofnanna. Þar aö auki stendur Frystihús Eskifjaröar mjög illa fjárhagslega, skuldar 1,5 milljarö króna. Eftir matinn bættist forseti bæjarstjómar Jón Ingi Einarsson sem jafnframt er skólastjóri staöarins í hópinn. Viö spjölluöum saman um stund, en síðan hófst skoöunarferö um bæinn. Fýrst heimsóttum viö æskulýösmiöstööina í gamla bamaskólanum sem þykir hafa tekist afar vel og em unglingavandamál meö allra minnsta móti á Eskifirði. Hæst skoöuöum viö rækjuvinnslu staöarins þar sem fagurrauö rælgan skoppaöi gegnum vélamar, þannig aö manns- höndin kom varla nærri. Síðast fómm viö á elliheimiliö, en í þvi

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.