Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 10

Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 10
Pörf fyrir öfluga fj ölskylduráðgj öf í apríl sl voru samþykkt á Alþingi ný bamalög, sem á margan hátt horfa tll bóta í málefnum bama. Meöal nýmæla í lögunum er heimild til sameiginlegrar forsjár foreldra, en ekki eru allir á eitt sáttir um réttmæti þess ákvæöis viö núverandi aöstæöur. Þetta mál var mikiö rætt innan Kvennalistans, og er því viö hæfl aö birta hér nefndarálit Ragnhildar Eggertsdóttur, en hún sat á þingi 2 vikur í apríl einmitt þá daga, sem máliö var til lokaafgreiöslu í þingnefnd. Álit hennar var svohljóöandi: „Minni hluti allsherjamefndar styöur bamalagafrumvarp- iö í meginatriöum. Þar er í flestum atrlöum gengiö út frá hags- munum bamsins, sem er vitanlega tilgangur frumvarpsins. Minni hluti nefndarinnar telur ekki tímabært aö taka upp sameiginlega forsjá eins og heimild er veitt til í 3. mgr. 32. gr. og 1. mgr. 33. gr. frumvarpsins á meöan ekki er boöiö upp á fullnægjandi fjöiskylduráögjöf hér á iandi. Því flytur minni hluti ailsherjamefndar breytingartillögur á sérstöku þingskjali. Samkvæmt breytingartillögunum taka þau ákvæöi laganna, er varöa sameiginlega forsjá, ekki gildi fyrr en aö þremur árum llönum. Þá veröi öflug fjölskylduráögjöf komin á laggimar, sem allir landsmenn eigi aögang aö. Meö frestun á gildistöku á- kvæöanna um sameiginlega forsjá er þannig gefiö ráörúm til þess aö efia fjölskylduráögjöf áöur en ákvæöin taka gildi. Telur minni hluti nefndarinnar þaö veröa til þess aö ýta frekar á aö fjölskylduráögjöf veröi efid og aukin en ef ákvæöin taka um- svifalaust glldi. Engin teikn virðast vera á lofti um aö efia eigi fjöl- skylduráögjöf í kjölfar þessa fmmvarps, en þörf á slikri ráögjöf er afar biýn. Sameiginleg forsjá foreldra krefst náins samstarfs 10

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.