Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 14

Fréttabréf - 01.06.1992, Blaðsíða 14
Hagsýni húsmæðranna hefur skilað árangri Þaö er ekKi ofsögum sagt af húsmæörahagsýninni í Kvennalistanum. Fyrir einu ári stóöum viö uppi meö rýra sjóöi, einkum vegna kosninganna, sem sífellt útheimta meiri fjárútlát. Þaö var því bersýnilegt, aö viö yröum aö slá lán hjá bankstjór- anum okkar, sem er reyndar meö elskulegri mönnum og tekur okkur alltaf meö sannri mannúö og mildi. Viö vorum hins vegar ekkert áfjáöar í mlkla skuldasöfnun og settum okkur stíf mark- mlö aö vinna eftir. Þeim markmiöum höfum viö náö aö mestu leyti. Okkur tókst aö minnka kostnaö á flestum póstum, fengum húsaleigu lækkaöa, fækkuöum um heilt stöðugildi á skrifstofum, minnkuöum kostnaö viö Fréttabréf, drógum úr kostnaöl viö auglýsingar o. fl. VERU-konur létu ekki sitt eftir liggja og lögöu hart aö sér aö bæta stööu blaösins. Par hefur tekist aö minnka kostnaö jafnhliöa og áskrifendum hefur fjölgaö mikiö, og nú er svo komiö, aö VERA stendur aö mestu leyti undir sér sjálf. Kvennalistlnn hefur þegar endurgreitt skuldir sínar í bankanum, og ef viö höldum áfram á sömu spamaöarbraut er engin vá fyrir dyrum. Því er hins vegar ekki aö leyna, aö viö emm í háifgerörl hengingaról sparseminnar og þyrftum sannar- lega lýmri fjárráö til alls, sem gera þarf í baráttunni. Hagsýnar húsmæöur veröa ekki bara aö kunna aö spara, þær þurfa helst líka aö afla tekna. En hvemig eigum viö aö auka fjárráöin? Hvaö getum viö gert annaö en selt hver annarri kaffl og nærbuxur, svuntur og spilastokka, krúsir og náttlgóla? Hver nennir lengur aö stússa í flóamarkaöi og kökusölu? Aö ekki sé minnst á happ- 14

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.