Fréttablaðið - 17.09.2016, Blaðsíða 10
Filippseyjar Þegar Rodrigo Duterte
tók við forsetaembættinu á Filipps-
eyjum í lok júní hafði hann lofað
morðum í stórum stíl. Hann ætlaði
að láta drepa fíkniefnasala og annan
glæpalýð án dóms og laga.
Þetta hafði hann gert óhikað
í borgarstjóratíð sinni, en hann
var borgarstjóri í Davao áratugum
saman áður en hann varð forseti.
„Gleymum mannréttindalögum,“
sagði Duterte undir lok kosninga-
baráttunnar. „Ef ég kemst í forseta-
höllina þá mun ég gera nákvæm-
lega það sama og ég gerði þegar ég
var borgarstjóri. Þið, eiturlyfjasalar,
ræningjar og ónytjungar, þið ættuð
að hypja ykkur. Því ég myndi drepa
ykkur.“
Óhætt er að segja að hann hafi
staðið við stóru orðin. Nú, ekki
þremur mánuðum síðar, er talið að
meira en þrjú þúsund manns liggi í
valnum.
Landsmönnum óar samt mörg-
um við þessari framkvæmdagleði.
Dóms- og mannréttindanefnd
þingsins sá að minnsta kosti ástæðu
til að hefja rannsókn.
Nú í vikunni var meðal annars
Edgar Matobato kallaður til yfir-
heyrslu, en hann viðurkennir
fúslega að hafa verið í vígasveit á
vegum Dutertes, meðan Duterte var
borgarstjóri.
„Okkar starfi var að drepa glæpa-
menn eins og eiturlyfjasala, nauðg-
ara og þjófa,“ sagði Matobato. Hann
fullyrti að Duterte sjálfur hefði einu
sinni skotið mann með vélbyssu. Sá
var starfsmaður dómsmálaráðu-
neytisins. gudsteinn@frettabladid.is
Hefur drepið þúsundir
Rodrigo Duterte hefur verið forseti Filippseyja frá því í júní. Í herferð sinni gegn
fíkniefnum og glæpum hefur hann látið drepa meira en þrjú þúsund manns.
Íbúar í Manila fylgjast með þegar lík grunaðs fíkniefnaneytanda er borið burt að lokinni lögregluaðgerð. Fréttablaðið/EPa
Óhætt er að segja að Duterte hafi
staðið við loforðið. Fréttablaðið/EPa
Vill bandaríska herinn
burt frá Filippseyjum
Duterte forseti hefur ekki farið dult
með að hann vill endilega losna við
bandaríska hermenn frá Filipps-
eyjum.
Bandarískir hermenn hafa árum
saman aðstoðað stjórnarher Filipps-
eyja í baráttunni gegn uppreisnar-
hópum og hryðjuverkasveitum í
suðurhluta landsins.
Duterte segir hins vegar viðveru
bandaríska hersins gera þar illt verra.
Filippseyjar þurfi nú að móta sér
sjálfstæða utanríkisstefnu, án banda-
rískra áhrifa.
Hórusynir og fífl
Rodrigo Duterte hefur ekkert
hikað við að segja það sem
honum sýnist á alþjóðavettvangi.
Nýverið kallaði
hann barack
Obama banda-
ríkjaforseta
hóruson, með
þeim afleið-
ingum að Obama
hætti við að ræða
sérstaklega við hann á leiðtoga-
fundi Bandalags Suðaustur-Asíu-
ríkja í Laos.
Obama hefur síðan fengið
afsökunarbeiðni frá skrifstofu
Dutertes, þar sem hann segist
vissulega hafa tekið sterkt til orða
en sjái sérstaklega eftir því að það
hafi komið út eins og persónuleg
árás á Bandaríkjaforseta.
Duterte hefur reyndar líka
kallað Frans páfa hóruson og
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna, kallaði
hann fífl. Og sendiherra Banda-
ríkjanna á Filippseyjum hefur
hann kallað samkynhneigðan
hóruson.
Adobe námstefna, Grand Hótel
Reykjavík, föstudaginn 16. og
laugardaginn 17. september
Nánari upplýsingar um dagskrá og skráning er
á heimasíðu okkar:
www.hugbunadarsetrid.is og
á www.midi.is
Adobe
Creative Cloud
- Svo miklu meira!
Allt á einum stað:
Sólarfilmur í miklu úrvali.
Prentun, merkingar og frágangur.
Inni- og útimerkingar.
Segl- og límmiðaprentun.
Ljósmynda og strigaprentun.
Sandblástursfilmur.
Banner-up standar og harðspjöld.
GSM hulstur og margt fleira...
Xprent ehf - Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Sími 777-2700 - email: konni@xprent.is
Bílamerkingar
Límmiðar
Sandblásturs
filmur
Sólarfi
lmur
Sólarfilmur í miklu úrvali.
Prentun, merkingar og frágangur.
Inni- og útimerkingar.
Segl- og límmiðaprentun.
Ljósmynda og strigaprentun.
Sandblástursfilmur.
Banner-up standar og harðspjöld.
GSM hulstur og margt fleira...
Sólarfilmur
Xprent er með lausnina fyrir bæði heimili og
fyrirtæki. Sólarfilmurnar eru frá SunTek og eru
til í mismunandi tegundum og styrkleikum.
Xprent ehf - Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Sími 777-2700 - email: konni@xprent.is
Sólarfilmur!
Komið,prófið ogsannfærist !
Fyrstu heyrnartækin
sem taka eðlilegri heyrn
fram í háværu umhverfi
Siemens Pure binax eru fyrstu heyrnartæki
veraldar sem gera þér kleift að heyra betur
en fólk með eðlilega heyrn. Þessi nýju tæki
nota háþróaða binaural tækni sem dregur
sjálfvirkt fram einmitt það sem þú vilt
heyra en síar jafnframt burt eða
dempar þau óþarfa hljóð sem
þú vilt ekki heyra. Þú getur
einnig stefnumiðað
hlustunarsviði
tækjanna
og þannig beint hlustun þinni að einmitt
þeirri manneskju sem þú ræðir við hverju
sinni. Þannig gera tækin þér auðveldara
að halda uppi samræðum í háværu fjöl-
menni.
Rannsóknir sýna ennfremur að binax
tækin greina tal betur í hávaða en fólk
með eðlilega heyrn getur. Binax tækin
tengjast einnig snjallsímanum þínum
svo þú getur stjórnað styrk, hlustunar-
kerfum og fleiru í gegnum símann.
Siemens heyrnartækin
Söluaðili á Íslandi: Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Háaleitisbraut 1, s:5813855, www.hti.is
www.bestsound-technology.is
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Dreglar og mottur
á frábæru verði!
Margar
stærðir
og gerðir
PVC mottur 50x80 cm1.590
66x120 cm kr 2.890
100x150 cm kr 5.590
Kletthálsi 7, Reykjavík
Fuglavík 18, Reykjanesbæ
Breidd: 67 cm
Verð pr. lengdarmeter
1.595
Breidd: 1 metri
Verð pr. lengdarmeter
1.890
3mm gúmmídúkur fínrifflaður
1.990pr.lm.
Gúmmímottur margar
gerðir og stærðir,
verðdæmi 66x99cm
2.190Gúmmí takkamottur
61x81cm 3.590
81x100cm 5.990
91x183cm 8.990
1 7 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r10 F r é t t i r ∙ F r é t t a b l a ð i ð
1
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
9
D
-9
7
4
4
1
A
9
D
-9
6
0
8
1
A
9
D
-9
4
C
C
1
A
9
D
-9
3
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
0
4
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K