Fréttablaðið - 17.09.2016, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 17.09.2016, Blaðsíða 80
Krossgáta sudoku Létt miðLungs þung Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist atvinnugrein (13). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 23. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „17. september“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafi eintak af Leikvellinum eftir Lars kepler frá JPV. Vinningshafi síðustu viku var Fanney krist- bjarnarndóttir, Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var s J Á L F B L e k u n g u r Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. ## L A U S N J A R Ð T E N G I N G A Ö K A Ó E R Ú N O R Ð A S T A Ð U R R A N D A F L U G U R S K F Ð T N U L V M Y K J U H A U G A U U M S K A P A Ð A O F S A R S T Ð R N O R Ð U R N E S I G E T N A Ð U R I N N I L J T Ú E T Ó J A F N F L J Ó T U M M E I N A B Ó T A E R A I E M N K E Y R A S V E P P L T Í S A F I R Ð I Ð T I A N D A R Í O A N A Ð A L S I N R U A Ð Þ R E N G D I R R T S P Á I N U F G I B O M B A K T U S T O R M F Á N A R E S K A U T U M O A E A F Á L Y K T A R A E G G M Ó Ð A B O E R T R O G A A R Ó S R A P P A P H R A Ð S U Ð U K E T I L A F I I A Ð A A A F R I T I N U S J Á L F B L E K U N G U R þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Landsliðinu í Opna flokknum tókst ekki að vinna sér sæti í útsláttarkeppni þjóða á HM í Wroclaw í Póllandi. 16 efstu þjóðirnar komust í hana og þurfti Ísland að hafna í 5. sæti eða ofar í sínum riðli (af 3 riðlum). Liðið hafnaði á 7. sæti í sínum riðli (18 þjóðir) með 186,95 stig í 17 umferðum. Það gerir um 11 vinningsstig að jafnaði í leik. Sveit Mónakó hafnaði í 5. sæti með 207,93 stig. Það gerir rúmlega 12,23 stig í leik. Sveinn Rúnar Eiríksson og Þröstur Ingimarsson náðu besta butlerskorinu í Opna flokkn- um, fengu +0,52 að jafnaði í leik. Íslenska liðið tapaði illa gegn Mónakó í riðlakeppninni, eða 4-44 impar sem gera 1,91-18,09 tap. Það kom sér illa gegn þjóð sem komst áfram. Ísland tapaði 14 impum í þessu spili þar sem örlögin snérust að mestu um það hver var sagnhafi. Austur var gjafari og allir á hættu: Norður K972 Á5 KG2 G753 Vestur G85 KD98 986 Á82 Austur D643 G7 D10754 D6 Suður Á10 106432 Á3 K1094 Hagstæð átt Sami samningur var spilaður á báðum borðum í leiknum – en í mismunandi átt. Ís- land var sagnhafi í suður og Geir Helgemo var lánsamur í útspilinu þegar hann spilaði út tígulsexu í vestur. Tor Helness í austur fékk að eiga fyrsta slaginn á drottninguna og hélt áfram tígulsókninni. Sagnhafi reyndi við hjartað, tók á ás og spilaði meira hjarta. Helness fékk slaginn á gosann og hreinsaði tígulinn. Engu máli skipti þó sagnhafi hafi svínað fyrir laufadrottningu og spilið fór 4 niður á hættunni. Á hinu borðinu var sagn- hafinn í norður og fékk tígulútspil frá austri. Hann svínaði fyrir laufadrottningu og bjó til 9. slaginn á hjartað. 256 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 3 1 8 5 6 9 4 7 2 5 9 2 7 1 4 8 6 3 6 4 7 2 8 3 9 1 5 7 2 1 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 5 2 7 9 8 8 5 9 3 4 7 6 2 1 2 6 4 9 3 5 1 8 7 9 8 3 4 7 1 2 5 6 1 7 5 6 2 8 3 4 9 4 6 1 3 7 9 5 8 2 7 5 2 4 6 8 9 1 3 8 9 3 5 2 1 4 6 7 1 2 9 6 8 3 7 4 5 3 4 8 7 9 5 6 2 1 5 7 6 1 4 2 3 9 8 6 1 4 8 3 7 2 5 9 9 3 5 2 1 4 8 7 6 2 8 7 9 5 6 1 3 4 4 2 6 3 5 7 1 9 8 5 9 3 8 6 1 2 4 7 1 8 7 9 2 4 5 3 6 6 4 8 2 7 5 3 1 9 9 3 2 4 1 8 6 7 5 7 5 1 6 9 3 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 2 1 2 7 9 1 4 6 8 5 3 3 1 5 7 8 2 9 6 4 3 1 2 9 8 4 6 7 5 6 4 8 2 7 5 9 3 1 5 7 9 1 3 6 4 8 2 4 2 5 8 9 3 7 1 6 9 3 6 4 1 7 2 5 8 7 8 1 5 6 2 3 9 4 1 5 4 3 2 9 8 6 7 8 9 7 6 4 1 5 2 3 2 6 3 7 5 8 1 4 9 3 6 8 4 7 9 5 1 2 9 7 1 5 3 2 6 4 8 2 4 5 6 8 1 7 9 3 1 9 2 7 6 3 4 8 5 4 3 6 8 1 5 9 2 7 8 5 7 2 9 4 1 3 6 5 2 3 9 4 7 8 6 1 6 1 4 3 5 8 2 7 9 7 8 9 1 2 6 3 5 4 4 9 6 1 2 7 5 3 8 1 3 5 6 4 8 9 2 7 7 8 2 3 9 5 1 4 6 5 4 8 7 1 9 2 6 3 9 6 7 2 8 3 4 5 1 3 2 1 4 5 6 7 8 9 2 7 3 5 6 1 8 9 4 6 5 9 8 7 4 3 1 2 8 1 4 9 3 2 6 7 5 BÍLAVERKSTÆÐI TIL SÖLU FRÁBÆRT TÆKIFÆRI Af sérstökum ástæðum er til sölu bílaverkstæði í Reykjavík. Verkstæðið er almennt bílaverkstæði í fullri starfsemi með 3 starfsmenn og fjórar bílalyftur. Upplýsingar veitir Óskar Traustason hjá Fasteignasölunni Bæ, Ögurhvarfi 6, Kópavogi, Símar: 512-3428 / 659-2555 K V IK A 581 1281 www.gitarskoli.is Svartur á leik Maciewski átti leik gegn Grabar- zyk í Póllandi árið 1993. 1...Hg1! Tryggir jafntefli. 2. Hh2 Hg2!, 2. Hh3 Hg3+! og 2. Be4 Hxh1! Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst á morgun. Skráningarfrestur í lokaða flokka lýkur kl. 18 í dag. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is LÁrétt 1 Hugur er oft hlýr, þótt fólk sé ört í lundu (9) 10 Fer niður að stunda blundun í húsi með undrandi ungfrú (12) 12 Allt sem ég lærði staðfestir gildi þessa misseris (9) 13 Þríf almenning og kollega mína, öll í einu (12) 14 Hávaði og fyrirgangur jafnast á við kyrrð (9) 15 Gaf rest í gálur, en slíkt rugl dugar skammt (12) 16 Það gerir lífið erfiðara ef hún eldar vort bull (9) 17 Leita borðanóra og annarra banvænna tóla (10) 21 Í skólanum er mikilvægasta takan í öndvegi (9) 25 Hnjóða í greni saurlífisseggja (9) 29 Gleymum ekki Ísraelskóngi í lofsöngvunum (8) 31 Þekkja þá sem þekktir eru (5) 32 Ókei, býsnumst yfir því sem við gengumst við (7) 33 Víst er púl að sauma ef engin er maskínan (10) 34 Þarf ekki gengisgrip til að leiðrétta ofurefli? (7) 35 Leiftrandi blaut bakvið eyrun eins og smaragðar í sól (8) 36 Óhrædd við að sýna holdsins lystisemdir (5) 37 Hlaðborð sem býður upp á allt er hið fullkomna svar (7) 40 Letihaugarnir og farartækin þeirra (9) 45 Tækifæri þegar svona bjór safnast upp (5) 47 Sigurjón leitar að svolitlu smáræði (6) 48 Ljósglerið lýsir upp stofuna (11) 49 Vík ef ég fæ stig (5) 50 Talar öll tungumál eins og allir vita (6) Lóðrétt 1 Álhattur ver mig vatni (9) 2 Gef væng kletta vegna brynstúka (9) 3 Hugsa hirðingjar ekki sjálfstætt? (9) 4 Ólum þau að utan með hjálp frá heimamönnum (9) 5 Gasið rotar erfiða en ringlaða andstæðinga (10) 6 Heimta reipi fyrir tungubakka og ullarleppa (10) 7 Risti í vestur, já, til ystu kletta (8) 8 Heit svelta fyrir trausta (8) 9 Rígbundið og óinnblásið ljóð? (8) 11 Skipsgimbur er feikistór (9) 18 Lífleg skapa þau ódauðleg verk í Technicolor (13) 19 Blaður, baktal og brennivínstár fyrir reiknings- hausa (10) 20 Herða reglur um umframreikninga (10) 22 Geri kvikindið óvígt (9) 23 Efni er fyrir efnafólk, þó ekki í ómældu magni (9) 24 Þófi ku vera í húsi, ásamt ákveðinni lykt (9) 26 Skemma allt með því að ræða það óformlega (7) 27 Fullalgengar til eilífðarnóns (7) 28 Urðum gjörsamlega snar útaf þessum stærðum (7) 30 Átta mig á andskotum við tímamót (7) 38 Sé ég þar fellda og frosna (5) 39 Gekk þá á með skúrum og skærum (5) 41 Manneskja kom auga á tón (4) 42 Það þarf ekki háskólapróf til að sjóða landa (4) 43 Hirtir þann sem lekur (4) 44 Skynja réttan tón pinna (4) 46 Kem klóaki til meðvitundar (4) 1 7 . s e p t e m B e r 2 0 1 6 L a u g a r d a g u r40 F r é t t a B L a ð i ð 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 5 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 D -A 6 1 4 1 A 9 D -A 4 D 8 1 A 9 D -A 3 9 C 1 A 9 D -A 2 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.