Fréttablaðið - 17.09.2016, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.09.2016, Blaðsíða 56
| AtvinnA | 17. september 2016 LAUGARDAGUR18 Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Embætti safnstjóra Listasafns Íslands Embætti safnstjóra Listasafns Íslands er laust til umsóknar. Safnstjóri stjórnar starfsemi og rekstri safnsins og mótar listræna stefnu þess. Hann ræður aðra starfsmenn safnsins og er í fyrirsvari fyrir það. Ráðherra skipar safnstjóra Listasafns Íslands til fimm ára, sbr. 1. mgr. 4. gr. myndlistarlaga, nr. 64/2012 og lög um rétt- indi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Heimilt er að endurnýja skipunina einu sinni til næstu fimm ára. Safnstjóri skal hafa háskólamenntun og staðgóða þekkingu á starfssviði safnsins. Gert er ráð fyrir því að skipað verði í embættið frá og með 1. mars 2017. Um laun og starfskjör safnstjóra Listasafns Íslands fer eftir ákvörðun kjararáðs, sbr. lög um kjararáð, nr. 47/2006, með síðari breytingum, sbr. 39. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík, eða á postur@mrn.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jens Pétur Hjaltested, jens.petur.hjaltes- ted@mrn.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2016. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 16. september 2016. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Velferðarsvið ÞroskaÞjálfar og stuðningsfulltrúar á nýtt heimili fyrir fatlað fólk Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir þroskaþjálfum og stuðningsfulltrúum á nýtt heimili 5 einstaklinga með fjölfötlun sem opnar í desember n.k. Starfshlutfall er 40 - 100% og viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstörf er að ræða. Þroskaþjálfi Stuðningsfulltrúi Helstu verkefni og ábyrgð • Að eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra starfs menn. • Fræðir nýtt starfsfólk og leiðbeinir því. • Tekur þátt í gerð og framkvæmd einstaklingsáætlana samráði við forstöðumann/deildarstjóra. • Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis. • Hvetur og styður íbúa til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni. • Stuðlar að góðum samskiptum við aðstandendur íbúa. • Tekur þátt í þróunarstarfi undir stjórn forstöðumanns. Hæfnikröfur • Starfsleyfi sem þroskaþjálfi • Haldgóð reynslu af starfi með fötluðu fólki • Framtakssemi, áreiðanleiki, heiðarleiki og jákvæðni starfi. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði. • Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi/verkefni. • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni og ábyrgð • Matreiðsla á almennum réttum, sérstöku sjúkrafæði, bakstur á kaffibrauði og öðrum veitingum. • Verkstjórn starfsmanna. • Umsjón og eftirlit með nýtingu hráefnisbirgða og annarra rekstrarvara. • Eftirlit með tækjabúnaði. • Skömmtun á mat í stærri einingum fyrir móttökueldhús, borðsofu og heimsendingu matar. • Unnið er eftir cook and chill og hefðbundinni matreiðslu. Hæfnikröfur • Góð almenn menntun. • Félagsliðamenntun eða sambærileg menntun æskileg. • Reynsla af starfi með fötluðum æskileg. • Íslenskukunnátta. • Framtakssemi, áreiðanleiki, heiðarleiki og jákvæðni starfi. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði. • Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi/verkefni. • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Þroskaþjálfafélags Íslands annars vegar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar hins vegar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Birgir Freyr Birgisson forstöðumaður í síma 821-4600 eða með því að senda fyrir- spurnir á birgir@birgir.org Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 26. september 2016 Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar leitar að öflugum liðsmanni/mönnum í ráðgjafateymi sitt. Um er að ræða eina 100% stöðu ráðgjafa eða tvær 50% stöður. Miðstöðin veitir ráðgjöf, upplýsingar og fræðslu sem nýtist hreyfihömluðu fólki sem og tengdum aðilum eins og aðstandendum, þjónustu- aðilum, stofnunum, fyrirtækjum og erlendum aðilum. Starfssvið: • Söfnun og miðlun hagnýtra upplýsinga til hreyfihamlaðs fólks • Ráðgjöf til viðskiptavina á staðnum • Afgreiðsla fyrirspurna í síma, í tölvupósti og á netspjalli • Textagerð og innsetning efnis á vefsíðu • Mörg önnur skemmtileg verkefni Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð þjónustulund og færni í samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Æskilegt að hafa þekkingu á málefnum hreyfihamlaðs fólks Hreyfihamlaðir einstaklingar eru hvattir til sækja um. Áhugasamir hafi samband við Arndísi Guðmundsdóttur forstöðumann í síma 5 500 111 eða með netpósti á arndis@thekkingarmidstod.is. Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal skilað á framangreint netfang. Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2016. Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar • Hátúni 12,105 Reykjavík Ráðgjafar óskast Vefsíðan www.thekkingarmiðstod.is geymir mikið magn upplýsinga er gagnast hreyfihömluðum. Vinsamlegast kynntu þér vefsíðuna ásamt Facebook síðu miðstöðvarinnar: www.facebook.com/thekkingarmidstod. Þekking – fræðsla – aðgengi kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Stjórnsýslusvið · Verkefnastjórar í upplýsingatæknideild Menntasvið · Starfsmaður í Sundlaug Kópavogs - karl Leikskólar · Deildarstjóri í leikskólann Læk · Leikskólakennari í leikskólann Kópastein · Leikskólakennari í leikskólann Sólhvörf · Leikskólakennari í leikskólann Fífusali · Leikskólakennari í leikskólann Marbakka Grunnskólar · Starfsmenn í dægradvöl Smáraskóla · Skólaliði í dægradvöl í Hörðuvallaskóla · Staðgengill forstöðumanns dægradvalar Velferðasvið · Forstöðumaður íbúðakjarna fyrir fatlað fólk · Starfsmaður í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur. is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is 1 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 D -E 1 5 4 1 A 9 D -E 0 1 8 1 A 9 D -D E D C 1 A 9 D -D D A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.