Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 36
| ATVINNA | 3. september 2016 LAUGARDAGUR2
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Sérfræðingur í
Fyrirtækjaráðgjöf
Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans leitar að nýjum liðsmanni í öflugan
hóp sérfræðinga. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem er tilbúinn
að takast á við krefjandi verkefni á fjármálamarkaði.
Fyrirtækjaráðgjöf sinnir meðal
annars ráðgjöf við kaup og sölu
fyrirtækja, ráðgjöf við fjárhags
lega endurskipulagningu fyrir
tækja, umsjón með útboðum og
skráningum á hlutabréfum
og skuldabréfum í Kauphöll.
Auk þessa ráðgjöf við fjármögn
un fyrirtækja og verkefna.
Helstu verkefni
» Að leiða og stýra verkefnum
» Ráðgjöf og samskipti við
viðskiptavini, fjárfesta og
fyrirtæki
» Greining og mat á fjár
festingarkostum
» Umsjón með samningagerð
Hæfnis- og menntunarkröfur
» Háskólamenntun, t.d. í viðskipta
fræði, hagfræði eða verkfræði
» Haldgóð reynsla af fjármála
markaði eða rekstri fyrirtækja
» Frumkvæði í starfi
» Færni í samskiptum og þægilegt
viðmót
» Markviss og sjálfstæð vinnubrögð
Nánari upplýsingar veita Steingrímur Helgason, forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar, í síma 410 7349
og Bergþóra Sigurðardóttir, starfsþróunarstjóri, í síma 410 7907.
Umsókn merkt „Sérfræðingur í Fyrirtækjaráðgjöf“ fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 18. september nk.
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
7
4
-6
7
3
C
1
A
7
4
-6
6
0
0
1
A
7
4
-6
4
C
4
1
A
7
4
-6
3
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K