Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 63
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. september 2016 29 VIKING LIFE SAVING EQUIPMENT Á ÍSLANDI Óskar eftir að ráða fólk á skoðunarsvið og í slökkvitækjadeild. Við óskum eftir nákvæmum, skipulögðum, heilsuhraustum og jákvæðum einstaklingum til starfa hjá traustu fyrirtæki. Áhugi á björgunarmálum til sjós ásamt ensku- og tölvukunnáttu er kostur. Varðandi starfið í slökkvitækjadeild þá er reynsla æskileg en ekki skilyrði. Nákvæm vinnubrögð og handlægni er skilyrði fyrir störfunum, Umsóknir skal senda á vhj@viking-life.com eigi síðar en 11. september 2016. Starfskraftur óskast í 50% starf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti. Þarf að hafa enskukunnáttu og góða tölvukunnáttu svo sem að sjá um heimasíðu. Einnig þarf viðkomandi að geta gengið í öll störf svo sem móttöku og afgreiðslu vara. Vinsamlegast sendið umsóknir á box@frett.is merktar ,,Starfskraftur-0309“ fyrir 9 sept. Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum. Sjóðurinn veitir ungu fólki, sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar og stefna á að gera tónlist að meginstarfi, viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. Styrkurinn verður veittur í janúar 2017 og er að upphæð kr. 800.000. Umsóknarfrestur er til 6. október n.k. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarý á Íslandi, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík. rotary@rotary.is. Sjá nánar á www.rotary.is Styrkur Tónlistarsjóðs Rótarý Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2017–2018 Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2017–2018. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: • faglegri forystu • lærdómssamfélaginu, teymiskennslu og samvinnu • heilbrigði og velferð nemenda Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þessa. Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga www.samband.is. Umsóknir á öðru formi verða ekki teknar gildar. Ekki er tekið við viðbótargög- num og því verða allar upplýsingar að koma fram í umsókninni. Umsóknarfrestur er til og með 3. október 2016. Umsækjandi sem æskir námsleyfis skal að lágmarki fullnægja eftirfarandi skilyrðum, sbr. reglur um Námsleyfasjóð: a) Hafa, þegar sótt er um námsleyfi, gegnt starfi í 10 ár samtals við kennslu, ráðgjöf eða stjórnun í grunnskóla, í eigi minna en hálfu starfi, og verið samfellt í starfi sl. fjögur ár. b) Vera fastráðinn starfsmaður sveitarfélags eða aðila sem stofnað er til með samstarfi sveitarfélaga og taka laun sam- kvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna grunnskólans. c) Ljúka á námstímanum 60 ECTS eininga háskólanámi, eða jafn- gildu háskólanámi, miðað við 1/1 námsleyfi, og skal námið miða að því að nýtast viðkomandi í því starfi sem hann er ráðinn til að sinna. Reglur um Námsleyfasjóð og viðmiðunarreglur um laun í námsleyfi er að finna á vefsvæði Námsleyfasjóðs, www.samband.is/ namsleyfasjodur og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér þær. Við mat á umsóknum er haft til hliðsjónar hversu vel hún er rökstudd, hversu skýr markmið hennar eru, hvernig námið nýtist umsækjanda í núverandi starfi og stofnuninni sem hann vinnur hjá eða skólakerfinu í heild. Nánari upplýsingar veitir Klara E. Finnbogadóttir í síma 515 4900 eða í tölvupósti á klara.e.finnbogadottir@samband.is kopavogur.is Verkefnastjóri stefnumótunar Laust er til umsóknar spennandi starf verkefnastjóra til að stýra stefnumótunarvinnu Kópavogsbæjar. Starfið heyrir undir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Helstu verkefni • Leiðir stefnumótun bæjarstjórnar Kópavogs við gerð stefnumarkandi áætlana og ber ábyrgð á innleiðingu þeirra • Leiðbeinir stjórnendum hjá Kópavogsbæ við gerð stefnumarkandi áætlana og ber ábyrgð á innleiðingu þeirra • Staðfestir að stefnumarkandi áætlanir stofnana bæjarins séu tækar til framlagningar við gerð fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar • Fer yfir árangursmælingar skipulagsheilda og skilar ársskýrslu til bæjarstjórnar • Önnur verkefni sem yfirmaður felur honum og falla að hans starfssviði Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og/eða þekking af stefnumótun kostur • Reynsla af stjórnun kostur • Þekking af starfsemi sveitarfélaga kostur • Reynsla af áætlanagerð og árangursmælingum kostur • Góð íslenskukunnátta og hæfni í ræðu og riti • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi Umsóknarfrestur er til og með 17. september 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Páll Magnússon (pallm@kopavogur.is) s. 570 1500. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags innan BHM. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is. P IP A R \T B W A • SÍ A • 16 40 68 Er verið að leita að þér? RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 7 4 -6 2 4 C 1 A 7 4 -6 1 1 0 1 A 7 4 -5 F D 4 1 A 7 4 -5 E 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.