Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 37
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. september 2016 3
VIÐHALD
fasteignaviðgerðir
Iðnaðarmenn óskast
Vegna mikilla anna erum við að bæta kraftmiklum smiðum,
múrurum og málurum í okkar hóp.
Við óskum eftir lærðum iðnaðarmönnum og verkamönnum með
reynslu af byggingavinnu.
Óskum einnig eftir að ráða reynslumikinn smið til starfa á verkstæði
fyrirtækisins að Vagnhöfða. Í starfinu felst m.a. umsjón með verk-
stæði, lager, verkfærum og bílum. Skipulagshæfileikar og sjálfstæð
vinnubrögð eru skilyrði.
Áhugasamir sendi inn umsókn á netfangið: vidhald@vidhald.is
Hjá Viðhaldi starfa um 50 manns. Fyrirtækið sérhæfir sig í viðhaldi fasteigna,
bæði innan húss og utan. Meðal viðskiptavina eru stærstu fasteignafélög land-
sins ásamt húsfélögum, fyrirtækjum, einstaklingum og opinberum stofnunum.
Viðhald fasteignaviðgerðir, Vagnhöfða 19, Sími 567-6699
Við leitum að
Sérfræðingi í eignastýringu
Capacent — leiðir til árangurs
Stapi lífeyrissjóður er almennur
lífeyrissjóður með um 180
milljarða í eignum. Starfssvæði
sjóðsins nær frá Hrútafirði
í vestri að Skeiðarársandi í
austri. Sjóðurinn nær þannig til
allra byggðakjarna á Norður-
og Austurlandi. Sjóðfélagar
eru almennt launafólk á
þessu svæði, sem kemur úr
ýmsum atvinnugreinum,
m.a. sjávarútvegi, verslun,
þjónustu og iðnaði. Starfsmenn
Stapa eru 15 og skrifstofur
sjóðsins eru á Akureyri og
Neskaupsstað.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/3625
Hæfniskröfur
Háskólamenntun í viðskiptafræði, verkfræði eða
sambærilegu námi, próf í verðbréfaviðskiptum er kostur.
Starfsreynsla af fjármálamarkaði.
Talnagleggni og áhugi á fjármálamarkaði.
Sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð.
Hæfni í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma.
Gott vald á íslensku og ensku.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
15. september
Starfssvið
Greining markaða og fjárfestingakosta.
Vöktun verðbréfamarkaða, framkvæmd verðbréfaviðskipta
og eftirfylgni fjárfestinga.
Samskipti við aðila á fjármálamarkaði.
Skýrslugerð og almenn upplýsingagjöf.
Önnur tilfallandi verkefni.
Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu. Leitað er að talnaglöggum og ábyrgum einstaklingi með
reynslu af verðbréfamarkaði.
Lögfræðingur
Capacent — leiðir til árangurs
Launakjör eru skv.
kjarasamningi fjármála- og
efnahagsráðherra f.h. ríkisins
og Félags háskólamenntaðra
starfsmanna Stjórnarráðsins.
Athygli er vakin á því, að
umsóknir geta gilt í 6 mánuði
frá því að umsóknarfrestur
rennur út, með vísan til 3.
tl. 2. mgr. 2. gr. reglna um
auglýsingar á lausum störfum,
með síðari breytingum, nr.
464/1996, sem settar eru
samkvæmt heimild í 2. mgr. 7.
gr. laga nr. 70/1996 um réttindi
og skyldur starfsmanna ríkisins.
Öllum umsóknum um starfið
verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/3624
Hæfnis- og menntunarkröfur
Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar er æskileg.
Sérþekking í stjórnskipunarrétti og stjórnsýslurétti er
æskileg.
Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að setja fram
mál í ræðu og riti.
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
22. september
Starfssvið
Aðkoma að undirbúningi mála fyrir ríkisstjórnarfundi og
eftirfylgni.
Aðkoma að undirbúningi ríkisráðsafgreiðslna.
Lögfræðileg ráðgjöf.
Svörun erinda og fyrirspurna af ýmsu tagi.
Viðburðastjórnun.
Forsætisráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi á skrifstofu yfirstjórnar í ráðuneytinu.
Um er að ræða fullt starf. Tekið er mið af jafnréttisáætlun Stjórnarráðsins við ráðningar í störf hjá forsætisráðuneytinu.
Hjá Bakarameistaranum starfa nú um 130 sam-
heltnir starfsmenn við framleiðslu og þjónustu í
þeim fimm verslunum sem fyrirtækið rekur.
Bakarameistarinn ehf. er staðsettur í Suðurveri,
Mjóddinni, Glæsibæ, Húsgagnahöllinni og á Smára-
torgi.
Sért þú þeim kostum gæddur sem við leitum að,
hvetjum við þig að leggja inn umsókn.
Umsóknarey ublöð er að finna á heimasíðu
Bakarameistarans www.bakarameistarinn.is
og í afgreiðslu verslana okkar.
Bakarameistarinn opnaði sína fyrstu verslun árið
1977 í Suðurveri. Stefna Bakarameistarnans hefur
verið allt frá stofnun sú að vera leiðandi smá-
sölufyrirtæki sem býður breitt úrval af brauðum,
tertum og bakkelsi, jafnframt því að vera í farar-
broddi með nýjungar og öflugt vöruþróunarstarf.
Bakarameistarinn ehf. vill veita viðskiptavinum
sínum hraða og góða þjónustu með jákvæðu og
metnaðarfullu starfsmönnum.
Viltu ganga
til liðs við okkur ?
Við hjá Bakarameistarnum ehf. leitum að jákvæðum
metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund til að
ganga til liðs við okkur. Í boði eru bæði hlutastörf og fullt
starf en vaktir eru frá 7 til 13, 8 til 16, 10 til 19 og 12 til 19.
Pökk n og umsjón
ð dr ifingu
Bakarameis arinn suðurveri leitar eftir ábyrgðarfullum, heilsu-
hraustum og duglegum einstaklingum í pökkun, umsjá með
dreifingu, tiltekt og aðstoð við bakara í vinnslusal.
Helstu kröfur eru sjálfstæð - skipulögð vinnubrögð, sveigjanleiki
og jákvæðni. Starfið er fjölbreytt, krefjandi og hentar mjög vel fyrir
morgunhana sem vinna vel undir pressu!
Vinnutími er : Mán - fim 05:00-13.00 Föst : 04.00 - 12.00
( getur þó verið lengri eftir álagi)
Við hvetjum bæði konur og karla að sækja um.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax
Áhugasamir umsækjendur geta fyllt út umsókn á heimasíðu okkar
bakarameistarinn.is
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
7
4
-7
6
0
C
1
A
7
4
-7
4
D
0
1
A
7
4
-7
3
9
4
1
A
7
4
-7
2
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K