Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 46
| ATVINNA | 3. september 2016 LAUGARDAGUR12 kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Leikskólakennari í leikskólann Arnarsmára · Deildarstjóri í tímabundið starf í leikskólann Austurkór · Leikskólakennari í leikskólann Marbakka · Leikskólakennari í leikskólann Sólhvörf · Aðstoðarmatráður í leikskólann Urðarhól · Leikskólasérkennari í leikskólann Urðarhól · Leikskólasérkennari í leikskólann Urðarhól Grunnskólar · Forfallakennari í Hörðuvallaskóla · Heimilisfræðikennari í Hörðuvallaskóla · Umsjónarkennari í Hörðuvallaskóla · Stærðfræðikennari í Vatnsendaskóla · Forfallakennari í Smáraskóla Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur. is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Hverfisgata • Hlíðasmári • Lækjargata • Kringlan sími: 578 3838 • hradlestin.is #ektaindverskurmatur @hradlestin Starfsfólk í afgreiðslu Hraðlestin leitar að framúrskarandi fólki til starfa í afgreiðslu á veitingastöðum sínum fjórum. Óskað er eftir jákvæðu og duglegu fólki í dagvinnu og kvöldvinnu, í fullt starf og hlutastarf. Umsækjandi þarf að hafa góða þjónustulund, vera snyrtilegur, stundvís og reglusamur. Viðkomandi þarf einnig að hafa gott vald á íslensku og talaðri ensku. Reynsla er kostur en ekki nauðsyn. Sótt er um starf á: starf@hradlestin.is Blikksmiður / Rafvirki / Vélvirki Blikksmiðurinn hf óskar eftir starfsmanni í þjónustudeild fyrirtækisins. Um framtíðarstarf er að ræða, góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar um starfið veitir Ágúst Sumarliðason s: 897 4749 agust@blikk.is VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS Vilt þú móta íslenskt viðskiptaumhverfi? Viðskiptaráð Íslands leitar að kraftmiklum einstaklingi sem hefur áhuga á að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi. Starfið er fjölbreytt og samanstendur meðal annars af skrifum og greiningarvinnu vegna útgáfu nýs efnis, miðlun í gegnum fjölmiðla og þátttöku í mótun stefnu ráðsins. Helstu verkefni ■ Skrif blaðagreina, álita, umsagna um þingmál, skýrslna og gerð kynninga ■ Samskipti og tengslamyndun gagnvart fjölmiðlum og öðrum hagsmunaaðilum ■ Önnur miðlun efnis, til dæmis á samfélagsmiðlum ■ Þátttaka í stefnumörkun starfseminnar ■ Skipulagning viðburða á vegum ráðsins Menntunar- og hæfniskröfur ■ Háskólagráða sem nýtist í starfi ■ Viðeigandi starfsreynsla æskileg ■ Grunnþekking á rekstrarumhverfi atvinnulífsins og áhugi á þjóðmálum ■ Frumkvæði og hæfileikar til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum ■ Færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Umsókn ásamt ferilskrá sendist á starfsumsokn@vi.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2016. Nánari upplýsingar veitir Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, í síma 510 7100. Viðskiptaráð Íslands var stofnað árið 1917 sem frjáls félagasamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi. Við bjóðum upp á lifandi vinnustað ásamt ríku tækifæri til að móta eigið starfsumhverfi. Frekari upplýsingar um starfsemi ráðsins má nálgast á www.vi.is. SÉRFRÆÐINGUR Í AÐFERÐAFRÆÐI OG RANNSÓKNUM Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu sérfræðings í aðferðafræði og rannsóknum. Í starfinu felst þróun og framkvæmd smærri og stærri rannsóknarverkefna og þjónustukannana og ráðgjöf við framkvæmd, úrvinnslu og túlkun rannsókna á sviðinu og til starfsstaða. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri á skrifstofu sviðsstjóra. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur 62 leikskóla, 36 grunnskóla og 5 frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita. Skóla- og frístundasvið veitir um 20 þúsund börnum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Helstu verkefni: • Framkvæmd rannsóknarverkefna og þjónustukannana • Ráðgjöf vegna rannsókna á sviðinu og til starfsstaða • Þróun mælikvarða á árangri og gæðum skóla- og frístundastarfs • Öflun og úrvinnsla tölfræðiupplýsinga • Framsetning og miðlun gagna um skóla- og frístundastarf • Þátttaka í þróun og framkvæmd ytra mats á skóla- og frístundastarfi Hæfniskröfur: • Meistarapróf á sviði félagsvísinda • Umtalsverð og fjölbreytt reynsla af framkvæmd rannsókna • Þekking og áhugi á leikskóla-, grunnskóla- og frístundastarfi er kostur • Góð almenn tölvukunnátta og þekking á tölvuforritum sem nýtast í starfi nauðsynleg • Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði rituðu og töluðu máli • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Lipurð og hæfni í samskiptum Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2016. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir og Hildur Björk Svavarsdóttir í síma 411-1111, netföng: disa@reykjavik.is, hbs@reykjavik.is Við óskum eftir að ráða til starfa ÞJÓNUSTUMANN Á KÆLIVERKSTÆÐI faglærðan einstakling eða með reynslu í faginu. Upplýsingar gefur Vilhjálmur í s:777-1901 eða villi@kaelivirkni.is Fylsta trúnaðar heitið. Við sjáum um uppsetningu, viðhald og viðgerðir á kæli- og frystikerfum auk loftkælingu í tölvurýmum. Hjá Kælivirkni er öflugt starfsfólk með fjölbreytta menntun og reynslu að baki og veitir þá allra bestu þjónustu sem völ er á. 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 7 4 -7 1 1 C 1 A 7 4 -6 F E 0 1 A 7 4 -6 E A 4 1 A 7 4 -6 D 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.