Fréttablaðið - 03.09.2016, Blaðsíða 38
| ATVINNA | 3. september 2016 LAUGARDAGUR4
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Kennari / leiðbeinandi
Ábyrgðarsvið
• Þróun og undirbúningur námskeiða, æfinga og námsefnis í
öryggismálum sjómanna
• Bera ábyrgð á þeirri kennslu og námskeiðum skólans sem
yfirmaður felur honum
• Annast viðhald námstækja og námsgagna skólans
• Vinna að auknu öryggi sjómanna með fræðslu, þjálfun og
leiðbeiningum
• Gerð, uppbygging og viðhald gæðastjórnunarkerfis fyrir
Slysavarnaskóla sjómanna og skólaskipið Sæbjörgu
• Starfa að og hafa umsjón með öðrum skyldum verkefnum
sem yfirmaður felur viðkomandi
Hæfniskröfur
• Reynsla af störfum á sjó
• Reynsla eða menntun á sviði
kennslu eða þjálfunar
• Þekking á öryggismálum sjómanna
• Fagleg og örugg framkoma
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Upplýsingar veitir:
Inga S. Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. sept. nk.
Slysavarnaskóli sjómanna óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að sinna fjölbreyttum verkefnum
tengdum námskeiðum skólans.
Slysavarnaskóli sjómanna er í eigu Slysavarnafélagsins Landsbjargar og var stofnaður árið 1985 til að sinna öryggisfræðslu fyrir
sjómenn. Markmið skólans er samkvæmt lögum að efla öryggisfræðslu sjómanna með öflugum skóla sem uppfyllir íslenskar og
alþjóðlegar kröfur um þjálfun sjómanna og að auka þjónustu við sjómenn og fleiri aðila í tengslum við sjó og vötn. Slysavarnaskóli
sjómanna er gæðavottaður skóli samkvæmt ISO 9001 staðli.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bachelorgráða í viðskiptafræði eða
sambærileg menntun sem nýtist í
starfi
Farsæl reynsla og þekking af
launa afgreiðslu
Nákvæmni í vinnubrögðum og
tölugleggni
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Mjög góð tölvufærni, áhersla á
færni í Excel
Hæfni í mannlegum samskiptum
og teymisvinnu
Hæfni til að miðla upplýsingum
Umsóknarfrestur starfanna er til og
með 19. september nk.
Um er að ræða 100% störf.
Laun taka mið af kjarasamningum
ríkisins og viðeigandi stéttarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðurkenndur bókari, viðskipta
menntun eða önnur sambærileg
menntun sem nýtist í starfi
Mjög góð bókhaldskunnátta og
farsæl reynsla af bókhaldsstörfum
nauðsynleg
Nákvæmni í vinnubrögðum og
tölugleggni
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Mjög góð tölvufærni, þ.m.t. Excel
Þekking á Oracle kerfi ríkisins kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum og
teymisvinnu
Hæfni til að miðla upplýsingum
Hlutverk
Umsjón með mánaðarlegri
launavinnslu
Vinna við launaáætlanir og frávika
greiningar á launakostnaði
Kostnaðargreiningar í verkbókhaldi og
ýmis önnur greiningarvinna
Skráningar, útreikningar og eftirfylgni
vegna launa og verkbókhalds
Vinna við afstemmingar
Önnur tilfallandi verkefni, samvinna og
stuðningur í reikningshaldshópnum
Nánari upplýsingar um störfin veita Ólína
Þóra Friðriksdóttir, hópstjóri reiknings
halds (olina@vedur.is) og Borgar Ævar
Axelsson, mannauðsstjóri (borgar
@vedur.is) í síma 522 6000.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um
að sækja um störfin á www.starfatorg.is
www.vedur.is
522 6000
Bókari Sérfræðingur
í reikningshaldi
Veðurstofa Íslands er opinber stofnun
sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda-
ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um
130 manns með fjölbreytta menntun og
starfsreynslu sem spannar mörg fræða-
svið. Auk þess starfa um 120 manns við
athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um
landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun,
varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og
miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum
jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó,
jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á
fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði,
Athugana- og tækni sviði, Úrvinnslu-
og rannsóknasviði, Fjár mála- og
rekstrarsviði og Skrifstofu for stjóra.
Nánari upplýsingar um stofnunina má
finna á heimasíðu hennar www.vedur.is
Gildi Veðurstofunnar eru þekking,
áreiðanleiki, framsækni og samvinna.
Ráðningar hjá stofnuninni munu taka
mið af þessum gildum.
Hlutverk
Merking og bókun á rekstrar kostnaði
stofnunarinnar (AP bókari)
Innlestur, merking, skráning og
skönnun reikninga
Umsjón og eftirfylgni með rafrænu
sam þykktarferli reikninga
Umsjón með innkaupakortum og
afstemmingar þeirra
Afstemmingar lánardrottna
Umsjón með eignakerfi og viðhald
eignaskrár
Önnur tilfallandi verkefni, samvinna og
stuðningur í reikningshaldshópnum
www.intellecta.is
Hugbúnaðargerð - mikil tækifæri
Óskum eftir að komast í samband við háskólamenntaða
hugbúnaðarsérfræðinga sem hafa náð góðum árangri í starfi
og langar í nýjar áskoranir.
Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
0
3
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
7
4
-7
A
F
C
1
A
7
4
-7
9
C
0
1
A
7
4
-7
8
8
4
1
A
7
4
-7
7
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
0
4
s
_
2
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K