Fréttablaðið - 03.09.2016, Síða 37

Fréttablaðið - 03.09.2016, Síða 37
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. september 2016 3 VIÐHALD fasteignaviðgerðir Iðnaðarmenn óskast Vegna mikilla anna erum við að bæta kraftmiklum smiðum, múrurum og málurum í okkar hóp. Við óskum eftir lærðum iðnaðarmönnum og verkamönnum með reynslu af byggingavinnu. Óskum einnig eftir að ráða reynslumikinn smið til starfa á verkstæði fyrirtækisins að Vagnhöfða. Í starfinu felst m.a. umsjón með verk- stæði, lager, verkfærum og bílum. Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð eru skilyrði. Áhugasamir sendi inn umsókn á netfangið: vidhald@vidhald.is Hjá Viðhaldi starfa um 50 manns. Fyrirtækið sérhæfir sig í viðhaldi fasteigna, bæði innan húss og utan. Meðal viðskiptavina eru stærstu fasteignafélög land- sins ásamt húsfélögum, fyrirtækjum, einstaklingum og opinberum stofnunum. Viðhald fasteignaviðgerðir, Vagnhöfða 19, Sími 567-6699 Við leitum að Sérfræðingi í eignastýringu Capacent — leiðir til árangurs Stapi lífeyrissjóður er almennur lífeyrissjóður með um 180 milljarða í eignum. Starfssvæði sjóðsins nær frá Hrútafirði í vestri að Skeiðarársandi í austri. Sjóðurinn nær þannig til allra byggðakjarna á Norður- og Austurlandi. Sjóðfélagar eru almennt launafólk á þessu svæði, sem kemur úr ýmsum atvinnugreinum, m.a. sjávarútvegi, verslun, þjónustu og iðnaði. Starfsmenn Stapa eru 15 og skrifstofur sjóðsins eru á Akureyri og Neskaupsstað. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/3625 Hæfniskröfur Háskólamenntun í viðskiptafræði, verkfræði eða sambærilegu námi, próf í verðbréfaviðskiptum er kostur. Starfsreynsla af fjármálamarkaði. Talnagleggni og áhugi á fjármálamarkaði. Sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð. Hæfni í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma. Gott vald á íslensku og ensku. � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 15. september Starfssvið Greining markaða og fjárfestingakosta. Vöktun verðbréfamarkaða, framkvæmd verðbréfaviðskipta og eftirfylgni fjárfestinga. Samskipti við aðila á fjármálamarkaði. Skýrslugerð og almenn upplýsingagjöf. Önnur tilfallandi verkefni. Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu. Leitað er að talnaglöggum og ábyrgum einstaklingi með reynslu af verðbréfamarkaði. Lögfræðingur Capacent — leiðir til árangurs Launakjör eru skv. kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkisins og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, nr. 464/1996, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/3624 Hæfnis- og menntunarkröfur Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar er æskileg. Sérþekking í stjórnskipunarrétti og stjórnsýslurétti er æskileg. Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 22. september Starfssvið Aðkoma að undirbúningi mála fyrir ríkisstjórnarfundi og eftirfylgni. Aðkoma að undirbúningi ríkisráðsafgreiðslna. Lögfræðileg ráðgjöf. Svörun erinda og fyrirspurna af ýmsu tagi. Viðburðastjórnun. Forsætisráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi á skrifstofu yfirstjórnar í ráðuneytinu. Um er að ræða fullt starf. Tekið er mið af jafnréttisáætlun Stjórnarráðsins við ráðningar í störf hjá forsætisráðuneytinu. Hjá Bakarameistaranum starfa nú um 130 sam- heltnir starfsmenn við framleiðslu og þjónustu í þeim fimm verslunum sem fyrirtækið rekur. Bakarameistarinn ehf. er staðsettur í Suðurveri, Mjóddinni, Glæsibæ, Húsgagnahöllinni og á Smára- torgi. Sért þú þeim kostum gæddur sem við leitum að, hvetjum við þig að leggja inn umsókn. Umsóknarey ublöð er að finna á heimasíðu Bakarameistarans www.bakarameistarinn.is og í afgreiðslu verslana okkar. Bakarameistarinn opnaði sína fyrstu verslun árið 1977 í Suðurveri. Stefna Bakarameistarnans hefur verið allt frá stofnun sú að vera leiðandi smá- sölufyrirtæki sem býður breitt úrval af brauðum, tertum og bakkelsi, jafnframt því að vera í farar- broddi með nýjungar og öflugt vöruþróunarstarf. Bakarameistarinn ehf. vill veita viðskiptavinum sínum hraða og góða þjónustu með jákvæðu og metnaðarfullu starfsmönnum. Viltu ganga til liðs við okkur ? Við hjá Bakarameistarnum ehf. leitum að jákvæðum metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund til að ganga til liðs við okkur. Í boði eru bæði hlutastörf og fullt starf en vaktir eru frá 7 til 13, 8 til 16, 10 til 19 og 12 til 19. Pökk n og umsjón ð dr ifingu Bakarameis arinn suðurveri leitar eftir ábyrgðarfullum, heilsu- hraustum og duglegum einstaklingum í pökkun, umsjá með dreifingu, tiltekt og aðstoð við bakara í vinnslusal. Helstu kröfur eru sjálfstæð - skipulögð vinnubrögð, sveigjanleiki og jákvæðni. Starfið er fjölbreytt, krefjandi og hentar mjög vel fyrir morgunhana sem vinna vel undir pressu! Vinnutími er : Mán - fim 05:00-13.00 Föst : 04.00 - 12.00 ( getur þó verið lengri eftir álagi) Við hvetjum bæði konur og karla að sækja um. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax Áhugasamir umsækjendur geta fyllt út umsókn á heimasíðu okkar bakarameistarinn.is 0 3 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 7 4 -7 6 0 C 1 A 7 4 -7 4 D 0 1 A 7 4 -7 3 9 4 1 A 7 4 -7 2 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.