Morgunblaðið - 27.10.2015, Page 8

Morgunblaðið - 27.10.2015, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 2015 fi p y j g p C p iar acc o ð lh kl lme va netu-vinaigrette og ettasa ati Grafið lam með hindberja-vinaigrette og geitaosti Villibráðar-paté prikmeð pa mauki Bruchetta íreymeð tv ðlatu hangikjöti, bal- samrau og piparrótarsósu heBruc ta með hráskinku, balsam rægrill uðu Miðjarðar- h a f s g meti Krabba a- s a l ðboferskum kryddjurtum í brau Bruchetta rðameð Miðja hafs-tapende aRisa- rækj spjóti með peppadew Silunga hrogn i simeð japönsku majónes nepsrjóma-osti á bruchettu Birkireykt-ur lax alioá bruchettu með grillaðri papriku og fetaosti Hörpuskeljar ddju, 3 smáar á spjóti m/kry taídýfu Frönsk súkkulaðikaka m/rjóma og ferskum berjum ufyVanill tar vatnsdeigsbollur Súkkulaðiskeljar með jarðarberjum nguKjúkli satay á spjóti með ídýfu Teryaki-lamb á spjóti RisahörpuskSími 511 8090 • www.yndisauki.is Möndlu Mix og Kasjú Kurl er ekki bara hollt snakk. Líka gott í salatið. Hollt og gott frá Yndisauka. Fæst í: Hagkaupum, Heilsuhúsunum, Melabúðinni, Fjarðarkaup, Þín verslun Seljabraut, Kjöthöllinni, Hreyfingu, Garðheimum, Mosfellsbakaríi og Bakaríinu við brúna Akureyri. Steingrímur J. Sigfússon sýndium helgina að hann hefur enn töluverð ítök í VG. Honum tókst að koma í veg fyrir að Björn Valur Gíslason yrði settur af og hefur því enn sinn mann á vísum stað í forystunni. Og hon- um tókst líka að koma í veg fyrir að landsfundur VG bæðist „afsökunar á þætti hreyfing- arinnar í ferlinu þegar fyrstu sér- leyfin voru und- irrituð 2013 af ráð- herra Vinstri- hreyfingarinnar – græns framboðs.“    En að öðru leytihefur hann orðið undir í olíu- málum innan flokksins, því að VG ályktaði á ný- afstöðnum landsfundi með skýrum hætti gegn olíuvinnslu „á íslensku yfirráðasvæði, þar með talið fyr- irhugaðri olíuvinnslu á Dreka- svæðinu.“    Steingrímur segist nú veraánægður með ályktunina og segist hafa greitt henni atkvæði. Það er mikil stefnubreyting frá því Steingrímur beitti sér fyrir þessari olíuvinnslu og samdi um hana.    En svo má velta fyrir sér hversvirði slíkar ályktanir eru. Fyrir kosningarnar 2009, rétt eins og nú, talaði flokkurinn eindregið gegn aðild að ESB en sótti skömmu síðar um aðild.    Og bæði núverandi og þáver-andi formaður studdu bæði núverandi og þáverandi stefnu í olíu- og ESB-málum.    Og þau munu án efa líka styðjaþá stefnu sem hentar eftir næstu kosningar. Steingrímur J. Sigfússon Hentistefna VG STAKSTEINAR Katrín Jakobsdóttir Veður víða um heim 26.10., kl. 18.00 Reykjavík 0 heiðskírt Bolungarvík -2 léttskýjað Akureyri -5 heiðskírt Nuuk -2 snjókoma Þórshöfn 11 skýjað Ósló 7 heiðskírt Kaupmannahöfn 8 heiðskírt Stokkhólmur 3 heiðskírt Helsinki 6 heiðskírt Lúxemborg 12 heiðskírt Brussel 13 heiðskírt Dublin 13 skúrir Glasgow 11 upplýsingar bárust ekki London 13 léttskýjað París 13 heiðskírt Amsterdam 13 heiðskírt Hamborg 11 heiðskírt Berlín 11 heiðskírt Vín 12 skýjað Moskva 5 skýjað Algarve 21 léttskýjað Madríd 15 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Mallorca 21 léttskýjað Róm 17 léttskýjað Aþena 17 léttskýjað Winnipeg 3 léttskýjað Montreal 6 skýjað New York 11 heiðskírt Chicago 13 skýjað Orlando 26 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 27. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:55 17:29 ÍSAFJÖRÐUR 9:10 17:24 SIGLUFJÖRÐUR 8:54 17:06 DJÚPIVOGUR 8:27 16:56 „Heimilisskipti hingað til lands eru- orðin vinsæl, það fylgir þessari ferðamannauppsveiflu sem hefur verið hér á landi. Fólk úti í heimi vill gjarnan koma til landsins og fé- lagsmenn okkar eru ekki múraðir inn í steypuna og treysta fólki sem þeir skipta við,“ segir Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac- heimilisskipta- samtakakanna á Íslandi. Intervac eru alþjóðleg samtök, stofnuð árið 1953 og hafa síðan stækkað mikið, sérstaklega eftir að vefsíðan intervac.com fór í loftið. Áð- ur voru gefnir út miklir doðrantar um íbúðir og hús um allan heim. Félagar í samtökunum greiða fé- lagsgjald en greiða ekkert fyrir að skipta um heimili. Um 30 þúsund fé- lagsmenn eru í samtökunum um all- an heim, flestir á aldrinum 35-70 ára. Ör þróun eftir hrun Á Íslandi fjölgaði félagsmönnum mikið eftir hrun. Nafn samtakanna INTERVAC er sett saman úr orð- unum international og vacations. „Ég hjálpa fólki og svara spurn- ingarum um samtökin. Það varð ör fjölgun í samtökunum hér eftir hrun því þá var eins og fólk hætti að kaupa hlutabréf og byrjaði að kaupa flugmiða út í heim. Fór að segja: Eigum við ekki að gera eitthvað skemmtilegt?“ Sesselja hefur ferðast víða um heim og boðið fólki sitt heimili í stað- inn. „Það skipta engir peningar um hendur en maður eignast marga vini úti um allan heim, jafnvel þó að mað- ur hitti fólkið sem ætlar að búa í húsinu manns í nokkrar vikur.“ Skipta á húsum við ókunnuga  Engir peningar eru í spilunum  Int- ervac-samtökin finna fyrir auknum vilja félagsmanna sinna til að koma til Íslands Morgunblaðið/Árni Sæberg Eftirsótt Reykjavík er vinsæll áfangastaður Intervac-ferðalanga. Sesselja Traustadóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.