Víkurfréttir - 13.03.1986, Side 11
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 13. mars 1986 11
Sex kennslubækur á framhalds- og háskólastigi:
VIÐ AUGLÝSUM
KJÖRBÓKINA
GÓÐA BÓK
Ættaðar frá
Sennilega eru fáir, ef þá
nokkur skóli á landinu,
sem getur státað af því að
rekja megi fleiri kennslu-
bækur til sín, en Fjöl-
brautaskóli Suðurnesja. I
dag eru notaðar víða um
land, m.a. í flestum fram-
haldsskólum og jafnvel í
Háskólanum, sex kennslu-
bækur sem eru eftir kenn-
ara sem störfuðu við FS er
viðkomandi bækur komu
út. Um er að ræða tvær
þýddar og fjórar frum-
samdar.
Merkilegust þessara
bóka er Sálfræði eftir Kon-
ráð Ásgrímsson, en hún
kom út núna í janúar, þá
Félagsfræðibók þýdd af
Þórunni Friðriksdóttur
o.fl. Ritgerður, sem trúleg-
ast er útbreiddust þessara
bóka, eftir þá Hjálmar
Árnason og Baldur Sig-
urðsson. Hinar bækurnar
eru Dönslc málfræði eftir
Gizur í. Helgason,
Konráð Ásgrímsson með bók sína, Sálfræði.
FYRIR BJARTA FRAMTÍÐ
Fornbókmenntirnar hans
Jóns Böðvarssonar sem
víða eru notaðar, en af þeim
notar Fjölbrautaskóli
Suðurnesja Kjalnesinga-
sögu til kennslu.
epj.
Og nú ekkert EN!
Kjörbók Landsbankans er
góður kostur til þess að
ávaxta sparifé: Hún ber háa
vexti, hún er tryggð gagnvart
verðbólgu með reglulegum
samanburði við vísitölu-
tryggða reikninga og inni-
stæðan er algjörlega óbundin.
Kjörbókin er engin smáræðis
bók. Þú getur bæði lagt traust
þitt og sparifé á Kjörbókina, -
góða bók fyrir bjarta framtíð.
Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
haust en ýmsir aðrir þýsku-
kennarar tóku þátt í þeirri
bók, auk þess sem hún er
unnin upp úr Þýskri mál-
fræði eftir Maju. Þá er loks
LANDSBANKI ÍSLANDS
At s'rr R.siK-1'it u, km ksav Ik
Útibú, Keflavíkurflugvelli, sími 2170
Útibú, Grindavík, sími 8179
Útibú, Sandgerði, sími 7686
notuð til kennslu í vel á
annað þúsund framhalds-
skólum í Bandaríkjunum.
Vinnu að bók þessari hóf
hann fyrir um fimm árum,
en eftir að frumbókin var
tekin til endurskoðunar út
frá nýjum rannsóknum,
endursamdi hann bók sína
að mestu að nýju. Hefur
hann varið sínum jóla-,
páska- og sumarleyfum á
undanförnum árum í út-
gáfu þessa.
Er bókin það vinsæl hér á
landi að skólar voru farnir
að nota hana meðan hún
var bara í handriti og þann-
ig er nú með síðari hlutann,
handritið af þeim hluta er
víða notað til kennslu.
Félagsfræðibókin, sem
þýdd er af þremur kennur-
um, þ.á.m. Þórunni Frið-
riksdóttur, er talin vera
nokkuð sambærileg við sál-
fræðina, þó hún sé í mun
minna bandi, en hún kom
út í haust. Danska mál-
fræðin hans Gizurar kom
út fyrir 3-4 árum og er enn
notuð mjög víða hér á
landi.
Þýska kennslubókin eftir
Maju Löbel kom einnig út í
Kennskubók í Þýsku eftir
Maju Löbell o.fl. og Forn-
sögurnar eftir Jón Böðvars-
son.
Að sögn Konráðs
Ásgrímssonar er fyrra
bindi Sálfræðinnar komið
út, en þaðsíðara ervæntan-
legt í haust. Bókin er unnin
upp úr einni útbreiddustu
bók sinnar tegundar í heim-
inum í dag, en sú bók er
Ferskeytla
Blaðinu hefur borist eft-
irfarandi ferskeytla, sem
samin var í tilefni af próf-
kjöri Alþýðuflokksins í
Keílavík nýlega.
Góðum konum kastað á glæ
klöngrast lásý fötum.
Ihaldsmenn í íhaldsbæ
æstir raða krötum.
Kraki
OPNUM
í nýju húsnæði að Tjarnargötu 3
á morgun, föstudag 14. mars.
Gjörið svo vel að líta inn.
KRÍSTÝ
TJARNARGÖTU 3 - KEFLAVÍK
SÍMI 4224