Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 13. mars 1986 13 Björgunvarsveitirnar á Suðurnesjum: Taka á móti gömlum lyfjum og öðrum skaðlegum efnum Á vegum Slysavarnar- félags íslands stendur nú yfir herferð til að koma í veg fyrir tjón í heimahúsum að völdum skaðlegra efna. Tölur eru urn það að meiri- hluti barnaslysa í heima- húsum stafi af því að börn komast í gömul lyf eða önn- ur skaðleg efni sem fólk hefur ekki losað sig við. Björgunarsveitirnar all- Veglegar gjafir til aldraðra Sl. sunnudag fór fram í félagsaðstöðu Styrktarfé- lags aldraðra að Suðurgötu 14 í Keflavík, afhending á veglegri gjöf sem Lionessu- klúbbur Keflavíkur hefur gefið til aldraðra á Suður- nesjum. Um er að ræða mjög fullkominn sjúkra- stól og kom það í hlut Birnu Jóhannesdóttur að af- henda gjöfina, en Guðrún Sigurbergsdóttir tók við henni. Viðstaddir voru fé- lagar úr stjórn beggja félag- anna. Þá hefur Gísli Sigur- björnsson, „faðif' Styrkt- arfélagsins, gefið því enn eina gjöfina, í þetta sinn 25 þúsund krónur, sem hann afhenti á þorrablóti aldr- aðra fyrir skemmstu. - epj. Fulltrúar gefanda, konur úr stjórn Lionessuklúbbs Keflavíkur, og þrír fulltrúar Styrktarfé- lags aldraðra á Suðurnesjum, við sjúkrastólinn. ar á Suðurnesjum hafa ákveðið að taka á móti gömlum lyfjum og öðrum skaðlegum gömlum efnunr úr heimahúsum, n.k. laug- ardag. Verða bílar sveit- anna staðsettar við bensín- stöðvarnar frá kl.13-18 þann dag. Jafnframt því sem björgunarsveitarmenn hvetja fólk til að notfæra sér þetta tækifæri til að losna við þetta úr skápunr sínum. Björgunarsveitarmenn bjóðast einnig til að ná í þetta heim til fólks ef það á ekki heimangengt og má þá hringja í einhver eftirtal- inna símanúmera: Vogar 6616, Grindavík 8511, Hafnir 6919, Garður 7263, Sandgerði 7777, Keflavík 1916 og Njarðvík 1595. -epj. ÁRGANGUR 1962 í KEFLAVÍK: 10 ára fermingarafmæli Tíu ára fermingarbörn, árgangur 1962, halda ferm- ingarafmæli (makalaust) á Glóðinni n.k. laugardag. Húsið verðu opnað kl. 20,30 fyrir þá sem vilja vera tímanlega. Heimatilbúin skemmtiatriði hefjast svo Reynir féll Reynir, Sandgerði, varð að bíta í það súra epli að falla í 2. deild körfubolt- ans. Um næst síðustu helgi léku þeirtvo leiki fyrir norðan gegn Þór og töpuðu báðum, fyrri leiknum 69:86 og þeim seinni 66:69. kl.21.30. með stór skemmti legu byrjunaratriði. Að skemmtiatriðum loknum verður stigin dans en um miðnætti verður síðan boð- ið upp á pottrétt ,,A-la Glóðin". Miðasala verður við innganginn. Við hvetjum alla sern vettlingi geta vald- ið, í þessum fagra ið, í þessunr fagra ferming- arhópi að láta sjá sig. Þetta verður alvöru partý krakk- ar. Sjáumst hress. (Undirbúningsncfndin). Víkur-fréttir -sterkasti auglýs- ingamiðillinn NÝR INNLÁNSREIKNINGUR: • Vextir eru 19%og ársóvöxtun 19.8%. • Reikningurinn er með föstum vöxtum og leggjast þeir við höfuðstól tvisvar á ári, þ.e. 30/6 og 31/12. • Hver innborgun er bundin í 18 mánuði, og er síðan laus án vaxtaskerðingar. • Reikningseigendum er tryggt að reikning- urinn gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en 6 mánaða bundnir verðtryggðir reikningar. • Reikningurinn er í bókarformi og er bókin veðhæf. \ -to?! TOPp -bóK 18 mánaða bundinn sparireikningur SPARISJÓÐURINN SÉR UM SÍNA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.