Morgunblaðið - 24.11.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.11.2015, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 2015 Ítölsk barnastígvél Ullarfóðruð Vatnsheld og létt Þriggja laga einangrandi innlegg Stærðir 22–39 POLLHELD HLÝ STÍGVÉL! Tilboðsverð 2.997 Verð áður 5.995 Tilboðsverð gildir 24.-29. nóvember Fyrsti sunudagur í aðventu erskammt undan. Forðum tíð hugsuðu vitringar sér til hreyf- ings um það leyti. Það er önn- ur saga.    Viðskiptablað-ið segir nú svo frá:    Vitringarnir“segja magnbundna íhlutun Seðlabanka Evrópu ógna stöð- ugleika.    Seðlabanki Evrópu þarf aðstöðva magnbundna íhlutun (e. quantitative easing) að mati Efnahagsráðs sérfræðinga í Berl- ín, en ráðið er oft í daglegu tali kallað „Vitringarnir“.    Efnahagsráðið gaf á dögunumút árlega skýrslu þar sem það gagnrýnir Seðlabanka Evrópu fyrir lágvaxtastefnu og skulda- bréfakaup sem að mati ráðsins sá- ir fræjum óstöðugleika í álfunni.    Ráðið leggur til að bankinndragi þegar úr skuldabréfa- kaupunum til að hindra ójafnvægi sem sé þegar að myndast.    Ráðið segir að stefna bankansað halda vöxtum lágum of lengi hvetji of mikið til áhættu- sækni og því sé mikilvægt að slíkt ástand ríki ekki of lengi.    Viðvörun „vitringanna“ kemurá sama tíma og búist er við því að Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, muni til- kynna um lækkun stýrivaxta enn frekar og aukin skuldabréfakaup, en fundur bankaráðs verður í byrjun desember.“ Segja meira gull reyk og firru STAKSTEINAR Veður víða um heim 23.11., kl. 18.00 Reykjavík 4 alskýjað Bolungarvík 1 snjókoma Akureyri 4 alskýjað Nuuk -1 skýjað Þórshöfn 6 þoka Ósló -7 heiðskírt Kaupmannahöfn 0 skýjað Stokkhólmur -3 heiðskírt Helsinki 0 heiðskírt Lúxemborg 2 léttskýjað Brussel 1 heiðskírt Dublin 7 skúrir Glasgow 7 alskýjað London 5 heiðskírt París 5 heiðskírt Amsterdam 3 skúrir Hamborg 3 heiðskírt Berlín 2 skýjað Vín 4 skýjað Moskva -2 alskýjað Algarve 12 heiðskírt Madríd 7 léttskýjað Barcelona 12 heiðskírt Mallorca 12 léttskýjað Róm 7 skýjað Aþena 22 léttskýjað Winnipeg -2 alskýjað Montreal 7 skýjað New York 5 heiðskírt Chicago -2 léttskýjað Orlando 11 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 24. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:25 16:05 ÍSAFJÖRÐUR 10:55 15:45 SIGLUFJÖRÐUR 10:39 15:27 DJÚPIVOGUR 10:00 15:28 Margrét Frímannsdóttir, fangels- isstjóri á Litla-Hrauni og Sogni, hefur sagt upp störfum en hún tilkynnti sam- starfsfólki sínu þetta í gær. Páll Winkel fangelsismála- stjóri staðfesti þetta í samtali við mbl.is og sagðist hann eiga eftir að fara betur í gegnum málið. Hann myndi ekki tjá sig nánar um málefni einstakra starfsmanna. Páll sagði að eins og hefðbund- ið væri þegar fólk segði upp yrði staðan í framhaldinu auglýst hjá Fangelsismálastofnun og hæfasti umsækjandinn fenginn í starfið. Margrét hóf störf í sérverkefn- um fyrir dómsmálaráðuneytið fyrir um átta árum, en hún var sett fangelsisstjóri Litla-Hrauns í janúar árið 2008 og skipuð í embættið ári síðar. Þegar Sogn var formlega tekið í notkun árið 2012 varð hún einnig fangelsis- stjóri þess. Hættir sem fangelsis- stjóri á Litla-Hrauni Margrét Frímannsdóttir Starfsmenn verktakafyrirtækisins Jarðvals eru þessa dagana að leggja lokahönd á gerð tveggja settjarna við Fornahvarf í Kópavogi, það er við affallið úr Elliðavatni. Vatni af götum, stéttum og þökum húsa í Hvarfa- og Þingahverfinu er veitt í tjarnirnar tvær þar sem vatnið hreinsast þegar ýmis spillandi efni sem það ber falla til botns. „Tjarnirnar falla vel inn í landslagið og eru að mínu mati falleg mannvirki enda var mikið lagt í hönnun þeirra,“ segir Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals. sbs@mbl.is Vatnið hreinsað við Fornahvarf Morgunblaðið/Árni Sæberg Settjarnir Camil Lis á dráttarvél í frágangsvinnu upp við Elliðavatn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.