Morgunblaðið - 24.11.2015, Side 37

Morgunblaðið - 24.11.2015, Side 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 2015 Orðasambandið að mæla með e-u getur þýtt tvennt: að setja fram meðmæli með e-u eða mæla með mælitæki eða -kvarða, málbandi t.d. En í fyrra tilfellinu beygist sögnin: mæla, mælti, hef mælt – í því síð- ara mæla, mældi, hef mælt. „Sjáðu hverju vinir þínir mældu með“ á Facebook er trúlega misstig. Málið 24. nóvember 1972 Suðurlandsvegur milli Reykjavíkur og Selfoss var formlega tekinn í notkun. Hann hafði verið endur- byggður og lagður bundnu slitlagi. Verkið tók sex ár. 24. nóvember 1974 Varðskipið Ægir tók vest- urþýska togarann Arcturus að ólöglegum veiðum við Suðausturland. „Gegn byssum höfum við ekkert svar,“ sagði skipstjórinn við Vísi. Þetta var fyrsti tog- arinn sem tekinn var innan 50 mílna fiskveiðilögsög- unnar. 24. nóvember 1999 Nýr vegur fyrir Búlands- höfða á Snæfellsnesi var formlega tekinn í notkun, ári á undan áætlun. Eldri vegur var síðan 1962 og oft farar- tálmi milli byggða á norðan- verðu nesinu. 24. nóvember 2000 Skógarhöggsmenn í Hall- ormsstaðarskógi felldu sitkagrenitré sem var 15 metrar og 10 sentimetrar og var þá hæsta tré sem fellt hafði verið hér á landi. Það var flutt til Egilsstaða og prýtt jólaljósum. 24. nóvember 2014 EFTA-dómstóllinn svaraði spurningum sem Héraðs- dómur Reykjavíkur beindi til hans um verðbólguviðmiðun í lánasamningum. „Fulln- aðarsigur íslenskra neyt- enda,“ sagði lögmaður lán- takanda. Aðrir sögðu að áhrif af álitinu væru óljós. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/ÓKM Þetta gerðist … 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 flakkari, 8 ill- mennið, 9 húsdýrið, 10 keyri, 11 kali, 13 léleg skepna, 15 vöggu, 18 til sölu, 21 stúlka, 22 kjaft, 23 kærleikurinn, 24 víl- ið. Lóðrétt | 2 sterk, 3 dysjar, 4 stikir, 5 rask, 6 margur, 7 elska, 12 ótta, 14 hita, 15 sundfugl, 16 týna, 17 orðrómur, 18 skjótum, 19 fyrirgang- urinn, 20 heimili. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rusti, 4 bitur, 7 taldi, 8 ræsið, 9 nam, 11 aðan, 13 bann, 14 eyðni, 15 gorm, 17 kaun, 20 óró, 22 tólið, 23 strák, 24 naumi, 25 rúmin. Lóðrétt: 1 rotna, 2 sulla, 3 iðin, 4 barm, 5 tísta, 6 rúðan, 10 arður, 12 nem, 13 bik, 15 gætin, 16 rellu, 18 aurum, 19 nakin, 20 Óðni, 21 ósar. Skútuvogur 1c 104 Reykjavík | Sími: 550 8500 | www.vv.is sjáu mst! Frískleg og hugvitsamleg hönnun, þau eru afar létt og þæginleg í notkun. Lýsing og rafhlöðuending er framúrskarandi. Útsölustaðir: Ísleifur Jónson, Reykjavík. Iðnaðarlausnir ehf, Kópavogi Straumrás, Akureyri. Vélsmiðjan Þristur, Ísafirði. • Ljósstyrkur: 220 lm • Drægni: 130 m • Þyngd: 93 g • Endurhlaðanlegt • Vatnsvarið: IPX6 • Stillanlegur fókus og halli • Hvítt kraftmikið LED ljós og eitt rautt LED ljós sem hentar vel til að halda nætursjón 6 4 7 9 8 3 5 1 2 1 3 2 7 5 4 6 8 9 5 8 9 2 1 6 4 7 3 4 1 5 6 7 2 3 9 8 7 9 6 3 4 8 2 5 1 8 2 3 1 9 5 7 4 6 2 5 8 4 6 1 9 3 7 9 6 1 5 3 7 8 2 4 3 7 4 8 2 9 1 6 5 5 1 7 2 9 6 4 3 8 3 4 2 8 5 1 9 7 6 6 9 8 4 7 3 5 2 1 1 7 3 5 8 4 6 9 2 9 8 4 7 6 2 1 5 3 2 6 5 3 1 9 7 8 4 7 3 1 6 2 5 8 4 9 8 2 9 1 4 7 3 6 5 4 5 6 9 3 8 2 1 7 6 5 1 7 9 2 3 8 4 9 7 3 6 4 8 5 2 1 4 8 2 5 3 1 6 9 7 7 6 9 4 8 3 2 1 5 3 4 5 2 1 7 8 6 9 1 2 8 9 6 5 4 7 3 8 3 6 1 5 9 7 4 2 5 1 7 8 2 4 9 3 6 2 9 4 3 7 6 1 5 8 Lausn sudoku 6 2 7 4 9 5 8 2 7 7 5 8 1 4 6 9 9 1 8 7 4 8 2 1 1 9 6 4 2 5 7 6 1 7 2 8 4 6 2 5 2 4 9 4 6 5 8 1 7 8 4 7 5 8 3 1 7 8 3 1 1 7 8 6 9 9 5 4 8 5 9 7 8 9 3 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl B Ó K A S A F N A N N A Q E T V Y Z N Z Q U K P P G E R Ð I S L I D D P H A R T X I K P D J Z C R C S C I T H V U A S N V F V W E H D E K S H O N Ö L Ð O U S I E U V N J R I P P L H N F I U W G Y N S O Q B U P E A G B S I U U N T E U G Q G O Z A G H U P T P L Ð D G S L B S R C F L I X T G M I I L N V I I N P A H T E L Z Ö J Q S J L A A O N Ð A R R W I S J G A T B Ú P A M U N A A S J N Ð I T A L U Ó V B N S U Ð M H V Ó L I N O G D X K H U U C A Þ S V S T J R S G G D U A H D M K S L Q Y I K Ö K C O U A V N N Z W N R N N U N X I G Á O L G R A S M N K Z O B U D B P B P M G I I H I N Y G L V P S M L B N A P Q A T V I N N U H Ú S N Æ Ð I S J B U Atvinnuhúsnæði Bókana Bókasafnanna Gerðis Gjalddagi Gluggagötu Höfuðnauðsyn Nauðungina Orkubús Skipaleiðir Spegilsins Spilasalnum Uppgötvaðist Vingsar Ákjósanlegust Þumallinn Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rbd7 7. 0-0 e5 8. b3 exd4 9. Rxd4 He8 10. Bb2 a6 11. e3 Hb8 12. Dd2 Rc5 13. Dc2 c6 14. b4 Rcd7 15. Had1 De7 16. Ra4 c5 17. bxc5 dxc5 18. Ba3 De5 19. Re2 Dc7 20. Rf4 b5 21. cxb5 axb5 22. Rc3 b4 23. Rcd5 Rxd5 24. Rxd5 Da5 25. Bc1 Ba6 26. Hfe1 c4 27. e4 Rc5 28. Bf4 b3 29. axb3 cxb3 30. Db1 Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Laugardalshöll. Jóhann Hjartarson (2.529), sem tefldi fyrir Gullaldarlið Íslands, hafði svart gegn kollega sínum í stórmeistarastétt, Litháanum Aloyzas Kveinys (2.510). 30. … Bd3! 31. Bc7 hvítur hefði einnig tapað eftir 31. Hxd3 Rxd3. 31. …Dxe1+! 32. Hxe1 Bxb1 33. Bxb8 Bc2 og hvítur gafst upp. Rússar urðu Evrópumeist- arar í opna flokknum, Armenar fengu silfur og Ungverjar bronsið, sjá skak.is. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Jón og séra Jón. S-Allir Norður ♠Á104 ♥ÁK864 ♦D72 ♣Á9 Vestur Austur ♠KG7632 ♠D85 ♥10 ♥53 ♦G10 ♦K964 ♣D1082 ♣7543 Suður ♠9 ♥DG972 ♦Á853 ♣KG6 Suður spilar 6♥. Þeir Jón og séra Jón koma oft við sögu við spilaborðið. Norðmaðurinn Er- ic Sælensminde var hér í hlutverki prestsins, fékk út náðugt lauf og lagði fljótlega upp tólf slagi. Hinum megin varð kotbóndinn Jonas Pettersson frá Svíþjóð sjálfur að útvega tólfta slaginn eftir útspil í trompi. Og það er ekki létt verk. Vinningsleiðin felst í því að hreinsa upp spaðann með tveimur stungum, af- trompa vörnina, spila svo ♦Á og tígli og DÚKKA. Vestur situr þá inni á ♦G á við- kvæmum tímapunkti og verður að spila sér í óhag, spaða í tvöfalda eyðu eða laufi upp í gaffal. Pettersson fann ekki þessa vinningsleið, enda er hún fremur langsótt og beinlínis hlægileg ef vestur reyndist eiga ♦KG10! Og því ekki það? En hvar voru þessir Jónar tveir að kljást? Nú, í Evrópubikarnum fyrir röskri viku. Pettersson spilaði fyrir klúbb í Uppsölum, Sælensminde í sam- steypusveit Gillis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.