Morgunblaðið - 30.11.2015, Síða 21

Morgunblaðið - 30.11.2015, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2015 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Birkilundur 39, Helgafellssveit, fnr. 230-0045 , þingl. eig. Kristinn Már Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. desember nk. kl. 12:00. Sæból 31C, Grundarfjörður, fnr. 211-5307 , þingl. eig. Ólafur Þór Ólafs- son, gerðarbeiðandi Borgun hf., föstudaginn 4. desember nk. kl. 13:00. Hábrekka 15, mhl. 01-0101, fnr. 210-3667, Snæfellsbæ , þingl. eig. Stefán Ingvar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. desember nk. kl. 13:50. Fossabrekka 21, Ólafsvík, fnr. 230-0858 , þingl. eig. Anna Katarzyna Kuznik og Jaroslaw Miroslaw Kuznik, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð- ur, föstudaginn 4. desember nk. kl. 14:20. Sýslumaðurinn á Vesturlandi 30 nóvember 2015 Tilkynningar Drög að tillögu að matsáætlun Forsvarsmenn Háafells ehf., dótturfélags Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. kynna drög að tillögu að matsáætlun fyrir 6.800 tonna framleiðslu á laxi og 200 tonna framleiðslu á þorski í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi samkvæmt reglugerð nr. 660/2015 um mat á umhverfis- áhrifum. Drög tillögu að matsáætlun má nálgast á slóðinni: www.frosti.is Almenningi er gefinn kostur á að kynna sér drögin á vefsíðunni og gera athugasemdir við þau til og með 18.12.2015. Athugasemdir sendist á netfangið hg@frosti.is eða í pósti: Háafell ehf. b/t Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. Hnífsdalsbryggju, 410 Hnífsdal. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, leikfimi kl. 10. Eftir hádegi er félagsvist, útskurðarhópur 1 og frjáls tími í myndlist kl. 13. Sérstök at- hygli er vakin á tölvufærninámskeiðinu sem byrjar einnig kl. 13. Við bendum á Aðventuna á Aflagranda, vandaða dagskrá sem er fastur liður í aðdraganda jóla. Fjölbreytt og spennandi. Fastir liðir eins og venjulega. Á aðventudagskránni: Árni Bergmann kynnir bókina sína Eitt á ég samt, kl. 14. Boðinn Félagsvist kl, 13 og myndlist kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Lesið og spjallað kl. 10.30, prjónaklubbur með Drífu kl. 13-16. Dalbraut 18-20 Myndlist og postulín kl. 9, brids kl. 13. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, upplestur á annarri hæð kl. 14. Furugerði 1 Handavinna með leiðbeinanda frá kl. 8-16, harðangur og klaustur, perlusaumur, kortagerð og almenn handavinna. Morgun- matur kl. 8.10-9.10. Framhaldssaga kl. 10. Hádegismatur kl. 11.30- 12.30. Helgistund með Séra Ólafi Jóhannessyni kl. 14. Kaffi kl. 14.30- 15.30. Kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 8 og 15, stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl. 11, karlaleikfimi kl. 11.40, botsía kl. 12.20. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður, tálgun með leið- beinanda kl. 9-16. Línudans kl. 13. Kóræfing kl. 14.30. Gjábakki Handavinna kl. 9, botsía kl. 9.10, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, lomber kl. 13 og kanasta kl. 13.15. Skapandi skrif kl. 20. Gullsmári 13 Postulínshópur kl. 9.05, ganga kl. 10, handavinna kl. 13, brids kl. 13 og félagsvist kl. 20. FEBK. Leshópurinn í Gullsmára á morgun þriðjudaginn 1. desember kl. 20. Séra Gunnar í Digranes- sókn, sóknarpresturinn sterki og Gunnar Kr. útgefandi bókarinnar Það er gott að búa í Kópavogi, fara með vísur og gamanmál. Kynnir og umsjón Hrafn Andrés Harðarson. Allir velkomnir. Enginn aðgangs- eyrir. Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 8.30. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9. Bænastund kl. 9.30. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10. Hádegismatur kl. 11.30. ATH! Næst síðasti dagur til að skrá sig á jólahlaðborð og jólatónleika Þórs Breiðfjörð! Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi. Léttar aerobic æfinar kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Spilað bridge kl. 13, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, tiffany´s glerskurður kl. 9, leikskólabörn koma að hitta Jón afa kl. 9.30, leikfimi á RUV kl. 9.45, ganga kl. 10, handavinnuhornið kl. 13, félagsvist kl. 13.15, síðdegis- kaffi kl. 14.30, skapandi skrif kl. 16. nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Ringó kl. 13.30 í Smáranum. Uppl. í síma 564- 1490 og á www.glod.is Korpúlfar Grafarvogi Ganga kl. 10 frá Grafarvogskirkju og frá Borg- um og inni í Egilshöll einnig kl. 10. Útskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13, félagsvist í Borgum kl. 13 og styrktarleifkimi með Nils kl. 17 í Borgum í dag. Ath. skartgripagerð og tölvufærninámskeið fellur niður í dag, Laugarból Nýtt í Ármanni: Leikfimi fyrir 50+ og eldri borgara. Leik- fimi kl. 11 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Fjölbreyttar æfingar. Allir velkomnir. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, morgunleikfimi kl. 9.45, upp- lestur kl. 11, trésmiðja kl. 13-16, samverustund með djákna kl. 13.30, ganga með starfsmanni kl. 14, bíó á 2. hæð kl. 15.30. Uppl. í síma 4112760. Selið Morgunkaffi og kíkt í blöðin kl. 8.30, helgistund kl. 10.10, leik- fimi á RÚV kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30, félagsvist kl. 13.15 og síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir eru velkomnir óháð aldri og búsetu. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Leir á Skólabraut kl. 9. Billjard í Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi í sund- laug Seltjarnarness kl. 18.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba gold námskeið kl. 10.30, leiðbeinandiTanya Dimitrova. Námskeið um Svíþjóð, land og þjóð hefst kl. 15. Umsjón með námskeiðinu hefur Guðrún Ágústsdóttir. Danskennsla kl. 17, kennari Lizý Steinsdóttir. Aðventugleðin 3. desem- ber þar sem boðið verður upp á óáfengt jólaglögg, kaffi og góðgæti. Kórsöngur, samsöngur, hugvekja, upplestur úr nýjum bókum og fl. Vesturgata 7 Tréútskurður kl. 9.15, Lúðvík. Vitatorg Leirmótun og postulínsmálun kl. 9, upplestur framhalds- sögu kl. 12,30, frjáls spilamennska, stóladans og bókband kl. 13. Handavinna og spjall kl. 10 til 12. Bingó kl. 13.30. Jóla- og aðventu- hátíð verður haldin föstudaginn 4. desember kl. 18. Boðið verður uppá glæsilegt jólahlaðborð að hætti hússins, skemmtiatriði, söngur, dans, upplestur, jólahugvekja, happdrætti og dans með Vitatorgs- bandinu. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Miðaverð er 5.500 kr., skráning fer fram í afgreiðslu og í símum 411-9450 og 822-3028. Smáauglýsingar 569 Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Fermingar Nýtt YRSA Reykjavík, kvenúr. Svissneskt Ronda verk, auðlæs skífa, 50 m vatnshelt, 2ja ára ábyrgð. Verð 14.900. Samsett í Elsass. Tilvalin jólagjöf. ERNA, Skipholti 3, sími 5520775, www.erna.is Bókhald BÓKHALD Vanur bókari getur tekið að sér bókhald, VSK, uppgjör, launabók- hald, skattskýrslur og stofnun FT. Sanngjarnt verð og góð þjónusta. bokhaldarinn@vortex.is Ýmislegt 7.900 kr. 5.900 kr. 3.900 kr. 6.500 kr. 6.500 kr. 5.900 kr. Fylgstu með á Facebook Frú Sigurlaug Mjóddin s. 774-7377 Sundbolir • Tankini Bikini • Náttföt Undirföt • Sloppar Inniskór • Undirkjólar Aðhaldsföt Teg 607 - mjúkir, notalegir í stærðum 36-41 á kr. 3.650,- Teg 819 - hlýir í stærðum 36-41 á kr. 5.950,- Teg 803 - sætur og með rennilás í stærðum 36-41 á kr. 5.950,- Teg 824 - gamli góði í stærðum 36-46 á kr. 4.685,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Atvinnublað alla laugardaga Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.