Morgunblaðið - 30.11.2015, Side 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2015
4 2 9 8 3 5 7 1 6
3 7 6 9 1 2 5 4 8
8 5 1 4 7 6 3 9 2
6 9 7 2 4 8 1 5 3
2 3 5 7 9 1 6 8 4
1 8 4 5 6 3 2 7 9
7 1 8 3 2 9 4 6 5
9 6 2 1 5 4 8 3 7
5 4 3 6 8 7 9 2 1
8 9 5 2 3 1 7 6 4
4 7 3 8 6 5 2 9 1
1 2 6 4 7 9 3 5 8
2 8 4 1 9 7 5 3 6
6 1 9 5 4 3 8 2 7
3 5 7 6 8 2 1 4 9
5 6 2 7 1 4 9 8 3
9 4 1 3 2 8 6 7 5
7 3 8 9 5 6 4 1 2
2 9 4 7 6 1 3 5 8
3 5 6 4 8 2 7 9 1
7 1 8 3 5 9 6 4 2
1 2 3 9 7 4 5 8 6
6 4 5 2 3 8 9 1 7
9 8 7 6 1 5 4 2 3
8 3 2 5 4 7 1 6 9
5 7 9 1 2 6 8 3 4
4 6 1 8 9 3 2 7 5
Lausn sudoku
Til eru tvö mjög myndræn orðtök um það er maður bíður einhvers með mikilli eftirvæntingu og
óþreyju. Að brenna í skinninu og að iða í skinninu. Það fyrra er dregið af því að manni volgnar í skinni af
æsingi. Í hinu síðara er óþreyjan slík að maður helst varla kyrr. Bæði hafa tíðkast síðan á 19. öld.
Málið
30. nóvember 1965
Íslenskir bankar keyptu
Skarðsbók á uppboði í Lond-
on. Þetta var eina forn-
íslenska handritið sem var í
einkaeign. Það var síðar af-
hent Handritastofnun til
varðveislu.
30. nóvember 1981
Davíð Oddsson sigraði í próf-
kjöri Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík vegna framboðs
til borgarstjórnar. Hann
hlaut 3.948 atkvæði, Markús
Örn Antonsson hlaut 3.925
atkvæði og Albert Guð-
mundsson 3.842 atkvæði. Ár-
ið eftir sigraði flokkurinn í
kosningum og Davíð varð
borgarstjóri.
30. nóvember 2007
Kárahnjúkavirkjun var
formlega tekin í notkun með
viðhöfn, bæði í Fljótsdalsstöð
og Reykjavík. Fyrsta aflvélin
hafði verið gangsett 5. nóv-
ember. Framkvæmdir hófust
vorið 2003. Uppsett afl virkj-
unarinnar fullbúinnar er 690
megavött.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
7 6
9 4
4 7 3 9
2 1 3
3 5 7 9 6
7
7 1 3 5
9 2 4
4 6 2
6
8
9 3 8
4 3
1 5 4 8 7
9
2 1 4
9 3 8 6
7 8 6 1 2
3 5
6 4 1
1 8 5
7 5
6 2
8 7 6
3 6
5 2 3
4 6 1 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
P I Z G B F I N I Y M T B O B C K I
X E Y C F A U N I E V S P L F E O E
N L O S T A S U K K J P V D Q X M R
S N H N W Z Z K O V K Z K P B F X T
Y H R Y G G I R N I R G E L I L L E
C T Y C N Y S B D N E E D N N E R G
B V Ó P E R U R E Y M K U O X C V H
R K S E H W O O I T S A G N Y L S L
A K L C S Q N A Ð A D D Y R K L V U
G F J B L Ý I N N I H A L D I Ð Y T
Ð N C A B G H S N A N N A R G Á N L
A O P D R P G P K V I J Q X U D P A
Ð X X E G V Q S W O H S L A L W L U
I V E V E O L D J Q R F U Q M Y E S
S W L K B Ó X A Ð A S S E R P F H R
T G U Y T Ð I T F A H U G N U T W A
Q Y R A Q S M Q E A S A Z S E A F R
S S K K B Ú Ð A S K E I Ð J Z Z D P
Sveinu
Blýinnihaldið
Bragðaðist
Búðaskeið
Ellileg
Grennd
Hlutlausrar
Hryggirnir
Katólska
Kryddaðan
Lostasukk
Nágrannans
Pressaða
Slyngasti
Tunguhaftið
Óperur
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | Lárétt: 1 aðal-
atriðis, 4 kýs, 7 slíta, 8
naumum, 9 fálm, 11 ein-
kenni, 13 drepa, 14
margtyggja, 15 áreita,
17 kosning, 20 ósoðin,
22 grenjar, 23 blómið,
24 mannsnafn, 25 búi
til.
Lóðrétt | 1 glitra, 2
fugl, 3 hugur, 4 blautt, 5
krumla, 6 hæsi, 10 tré,
12 lána, 13 hryggur, 15
kuldastraum, 16 hreyfir
fram og aftur, 18 leika
illa, 19 efi, 20 hól, 21 at-
laga.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 renningur, 8 gerir, 9 sótug, 10 rok, 11 senna, 13 aumur, 15 harms, 18 glatt,
21 ker, 22 gagna, 23 orður, 24 rabarbari.
Lóðrétt: 2 ekran, 3 narra, 4 naska, 5 urtum, 6 uggs, 7 Ægir, 12 nem, 14 ull, 15 hagl,
16 rugla, 17 skata, 18 grobb, 19 arður, 20 torf.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4
cxd4 5. Rf3 e6 6. cxd4 d6 7. a3 Rc6
8. Bd3 Be7 9. 0-0 b6 10. Rbd2 Bb7
11. Rc4 dxe5 12. dxe5 h6 13. b4 Dc7
14. Bb2 a6 15. Hc1 Hd8 16. Db3 Rf4
17. Hfd1 Rxd3 18. Hxd3 0-0 19. Hxd8
Hxd8 20. De3 b5 21. Ra5 Dd7 22.
Rxb7 Dxb7 23. De4 Hd5 24. Dc2 a5
25. bxa5 Rxa5 26. h3 Rc4 27. a4
Rxb2 28. Dxb2 b4 29. Hc4 Bc5 30.
Rd2 Dc6 31. Dc2 Hxe5 32. Re4
Staðan kom upp í opnum flokki
Evrópukeppni landsliða sem lauk fyrir
skömmu í Laugardalshöll. Íslenski
stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grét-
arsson (2.561) hafði svart gegn hin-
um færeyska Rogva Egilstoft Nielsen
(2.275). 32. … b3! 33. Dd3 hvítur
hefði einnig tapað eftir 33. Hxc5 Hxc5
34. Dxc5 Dxc5 35. Rxc5 b2 sem og
eftir 33. Dxb3 Hxe4. 33. … b2 34.
Rxc5 He1+ og hvítur gafst upp. Hrað-
kvöld Hugins og aðrir skákviðburðir
fara fram í kvöld – skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sanngjarn makker. S-AV
Norður
♠84
♥ÁG542
♦107
♣KG97
Vestur Austur
♠1076 ♠Á92
♥6 ♥D108
♦DG9863 ♦Á5
♣Á106 ♣D8432
Suður
♠KDG53
♥K973
♦K42
♣5
Suður spilar 4♥.
Frank Stewart var að senda frá sér
nýja bók: Settu þig í mín spor (Play
Bridge With Me). Lesandinn fetar í
fótspor höfundar og tekst jafnóðum á
við þau vandamál sem upp koma.
Markmiðið er að gera betur en Stew-
art.
Hér var Stewart í austur, í vörn
gegn 4♥. Suður opnaði á 1♠, norður
sagði 1G á móti, suður 2♥ og norður
4♥. Útspilið er tíguldrottning og nú
fær lesandinn að spreyta sig úr aust-
ursætinu. Hvernig er best að haga
vörninni?
Stewart tók á tígulás og spilaði tígli
um hæl. Sagnhafi drap, spilaði strax
laufi að blindum og vestur dúkkaði –
kóngur upp og unnið spil.
„Ég tek þetta á mig,“ skrifar Stew-
art. „Ég átti að spila laufi í öðrum slag
og neyða makker til að drepa á ásinn.
Ég horfi á bókina og þarf bara að
tryggja að makker geri ekkert af sér.“
Sanngjarn makker.
www.versdagsins.is
Miskunn
þín er mætari
en lífið. Varir
mínar skulu
vegsama
þig...