Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1986, Page 2

Víkurfréttir - 11.12.1986, Page 2
2 Fimmtudagur 11. desember 1986 VÍKUR-fréttir PS V/KUR jtíUil Fréttastjóri: Emil Páll Jónsson Bh Útgefandi: Víkur-fréttir hf Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 14. II. hæö - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstjórar: Emil Páll Jónsson. heimasimi 2677 Páll Ketilsson. Auglýsingastjóri: heimasími 3707 Páll Ketilsson Upplag: 4700 eintök. sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun. hljoðritun. notkun Ijósmynda og annað er óheimllt nema heimildar sé getið Setnmg filmuvinna og prentun GRAGÁS HF , Keflavik 3 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Sími 3722 KEFLAVÍK: GRINDAVÍK: .... 1 •* II1 Ttrr-', Vesturbraut 3: Eldra einbýlishús, ca 160 m2, mikiö endurnýjað, ásamt bíl- skúr. Suöurgaröur 18: Skipti á íbúö í Reykjavík möguleg .......... Tilboö Heiöarvegur 23A: Eldra einbýlishús, mikið endurnýjað, rólegur staður. 2.400.000 Kirkjuvegur 46: Eldra einbýlishús, allt end- urnýjað 1981 ... 2.050.000 Suöurvör 4: Nýtiskuleg eign sem gefur mikla möguleika. 3 svefn- herb., stofa, 22m2 garðstofa, bilskúr, geymslur. Teikning- ar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús við Heiðarhraun og Efstahraun. Mikið af öðrum eignum á skrá. SANDGERÐI: Ásabraut 4: Einbýli Klapparstígur 7, ekki fullbú- ið einbýlishús. Skipti mögu- leg á ódýrara. Hestamenn! Til sölu Þór- oddsstaðir, Miðneshreppi. Tilboð óskast. Stafnesvegur 8, nær fullbúið timburhús á eignarlóð (Siglufjarðarhús) með bíl- skúr. rc :!Tr777M L liti I smiöum viö Freyjuvelli: Einbýlishús, 117 m2 ásamt 42 m2 bílskúr. Verð kr. 3.400.000. Eignin skilast fullfrágengin að utan, þ.e. máluð, lóðin m/grasi og lituðum steypt- um stéttum og bílaplani. Afhendingartími: júní/júlí. Byggingaraöili: STEINVERK SF. Teikningar og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Símí 3722 Elías Guðmundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur Steinþór Gunarsson pípulagningameistari og Birgirjfnítinsson húsasmiður, við bát sinn, ígul GK-5, sem þeir ætla að sækja ígulkerin á. Ætla að gera út á ígulker Óvenjuleg útgerð tveggja Sandgerðinga Tveir ungir menn úr Sand- gerði, húsasmiður og pípu- lagningamaður, hafa nú sagt skilið við iðngrein sína og ætla í þess stað að snúa sér að óvenjulegri útgerð. Ætla þeir að gera út á ígulker eftir áramótin og hefur undirbún- ingur þess staðið linnulítið undanfarna mánuði. Ymsir möguleikar eru fyrir hendi um sölu á framleiðslunni sem ætlunin er að selja tii Frakklands eða Japan. „Þetta lítur ágætlega út, því verðið hefur verið að hækka á hverjum degi“, sagði Birg- ir Kristinsson húsasmiðurog tilvonandi útgerðarmaður. „Það hefur gengið á ýmsu í að fjármagna þetta fyrir- tæki og höfum við verið að vinna á kvöldin og um helg- ar til að eiga fyrir mjólk- inni“. Birgir Kristinsson með nokkur ígulker, íslenska nafnið á teg- undinni er Skollakoppur, en á latínu: Strongylocentrotus droebachinsis. Hugmyndina að þessu fyrirtæki fengu þeirfélagar, Birgir Kristinsson húsa- smiður og Steinþór Gunn- arsson þegar þeir voru að æfa köfun við Reykjanes. „Þau voru þarna úti um allt, sums staðar allt að 80 ígulker á fermeter, og okkur datt í hug hvort ekki væri hægt að nýta þetta“, sagði Birgir. Hann sagði að það væru hrognin sem nýtt væru úr ígulkerjunum og þættu þau herramannsmat- ur í Japan. Þau væru líkust eggjarauðu á bragðið og þættu mjög náttúruauk- andi. Væru þau seld ígjafa- pökkum líkt og konfekt. Til Frakklands væri ætlunin að selja ígulkerin lifandi, en nokkrum erfið- leikum virtist bundið að fá þar tilskilin leyfi og væri við ein fimm ráðuneyti að etja. Þessa dagana eru þeir Birgir og Steinþór að inn- rétta bátinn sem þeir ætla að nota við að sækja ígul- kerin. Er það Sómi 800, 5.9 tonna bátur, ígull GK-5, og mun ganghraði hans verða um 30 sjómílúr. - bb.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.