Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1986, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 11.12.1986, Blaðsíða 17
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 11. desember 1986 17 Mesendasíðan Verðum að borga fyrir okkar vinnu Hvers vegna fá JO- bílar sérrétt- indi? Er það ekki óréttlæti gagnvart okkur hinum al- mennu íslensku ríkisborg- urum, að bifreiðaeigendur með bandaríkst ríkisfang skuli fá að aka hér um borg og bí á alls kyns sérkjör- um? Þessir aðilar hafa ódýr- ara bensín, margfalt ódýrari bílatryggingar, nið- urfellingu alls kyns tolla vegna bifreiðakaupa og flestra eða allra bifreiða- gjalda. Rökin fyrir þessu eru að þeir séu innan girð- ingar á Keflavíkurflugvelli, en eins og flestir vita nema kannski hið opinbera, eru það rök sem má blása á. Er ekki tími til kominn að sömu reglur gildi um alla hérlendis, og þá líka Varn- arliðsmenn? Hvað eigum við lengi að skríða fyrir þeim með slíkri vitleysu? Einn réttsýnn Knatt- borðs- stofa opnuð í Keflavík Er það ekki ósanngjarnt að við sem tökum á leigu land, sem er ekkert annað en móar og grjót, ökum síðan í það á okkar kostnað miklu af mold og sáum í hana, fáum á okkur okur- leigu fyrir þetta strit. Slíkt hefur skeð a.m.k. í Vogum. Fyrir mörgum árum voru byggð íbúðarhús á melum sem töldust vera í eigu einkaaðila. Nú verðum við að greiða sem svarar 400 krónum á mánuði fyrir lóðaleigu. Þess fyrir utan er okkur gert að greiða fast- Baðherbergi með„stæ m BOKÉ baðinnréttingarnar bera góðri hönnun og vandvirkni fagurt vitni. Það þarf enga fagmenn til að setja upp BOKÉ innréttingarnar, það nálgast að vera barnaleikur. Svo auðvelt er það. Boké-einsog léttpúsluspil BOKE eru einingainnréttingar, alls um 28 hlutir sem raða má saman á þann hátt sem rými og þinn persónulegi smekkur leyfa. Þú getur valið um fjórar gerðir speglaskápa, svo eitthvað sé nefnt. Já BOKÉ er baðherbergi með „stæl“ þú veist hvað liggur að baki orðinu um leið og þú sérð BOKÉ innréttingarnar okkar. eignagjald af því að nota lóð þessa. Er þetta sanngjarnt, eða löglegt en siðlaust? Með umhugsunarkveðju. Leigutaki Njarðvík: Ekkerf athugavert við vatnið Nýverið barst Heilbrigð- iseftirliti Suðurnesja kvört- un um olíulykt af vatni frá tveimur húsum í Njarðvík. Þar sem kvörtun þessi barsl á svipuðum tíma frá húsum þessum sem staðsett eru við Þórustíg og Grundarveg, lét eftirlitið þegar fara í gang mikla rannsókn. Að sögn Magnúsar Guð- jónssonar heilbrigðisfull- trúa, liggur niðurstaða nú fyrir á þá leið, að ekkert at- hugavert hafi verið við vatnið. - epj. Tómar Marteinsson og Börkur Birgisson hafa ósk- að eftir leyfi til starfrækslu knattborðsstofu að Hafn- argötu 54. Að auki óska þeir eftir undanþágu fyrir 14-16 ára unglinga til kl. 19. Bæjarráð Keflavíkur samþykkti á fundi sínum í síðustu viku fyrir sitt leyti starfrækslu knattborðs- stofu, en vísar beiðni um undanþágu 14 til 16 ára unglinga til barnaverndar- nefndar. - epj. Veljiröu Boké ber þaðvott um vandaðan smekk TEPPI MOTTUR FLÍSAR DÚKAR AUKAHLUTIR R<lwpini>

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.